Morgunblaðið - 25.03.2001, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 E 13
Sjúkraþjálfarar
Táp - sjúkraþjálfun og æfingastöð, Hlíðasmára
14, Kópavogi, vantar sjúkraþjálfara til starfa.
Bæði kemur til greina sumarafleysingar og
framtíðarstarf.
Frekari upplýsingar í síma 564 5442.
Atvinna óskast
Ung kona óskar eftir sölustarfi eða öðru sam-
bærilegu. Margt kemur til greina.
Áhugasamir hafi samband í síma 691 5308.
TIC á Íslandi
Óskar eftir að ráða fólk í spennandi
auglýsingaverkefni fyrir sjónvarp og
tónleikahald.
Upplýsingar veitir Eyvar í síma 552 2842.
Tæknimaður
Tæknimaður, með full hönnunarréttindi, mikla
reynslu við verkefnis- og byggingarstjórnun
og góða innflutningsþekkingu, óskar eftir
starfi.
Upplýsingar í síma 864 1673.
Atvinna óskast
Ungur og metnaðarfullur innanhússarkítekt
sem er að flytjast heim eftir nám og störf í
Þýskalandi óskar eftir starfi. Mikil reynsla við
hönnun verslana. Get hafið störf frá og með
1. ágúst. Upplýsingar í síma: 0049-2132-960-
736 eða netfang: annaahlbrecht@aol.com.
Verð stödd á Íslandi 6.-20. apríl, en þá er hægt
að ná í mig í síma 431-2993.
Starfsfólk óskast
Te og kaffi óskar eftir að ráða starfskraft í
kaffibrennsluna við útkeyrslu og lagerstörf.
Fullt starf.
Áreiðanleiki og áhugi á góðu kaffi skilyrði.
Reyklaus vinnustaður.
Áhugasamir vinsamlega hafið samband við
skrifstofuna í síma 555 1910 fyrir 28. apríl.
Nuddskóli Íslands
auglýsir eftirfarandi stöður lausar til
umsóknar:
● Skólastjóri
● Kennarar í eftirtaldar nuddgreinar:
Klassískt nudd Heildrænt nudd
þróttanudd Ilmolíu- og sogæðanudd
Svæðanudd Íþróttameiðsl
Vöðva- og hreyfifræði (Kinesiologi)
Vöðvateygjur (sérhæfðar)
Umsóknarfrestur er til 1. maí nk.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist til:
Nuddskóla Íslands,
Asparfelli 12, 111 Reykjavík.
ATVINNA ÓSKAST
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
60-90 fm skrifstofuhúsnæði óskast til kaups/
leigu, helst á svæði 108, 105 eða 104.
Upplýsingar í símum 552 5400/896 6860,
netfang: korter@vortex.is .
Skrifstofuhúsnæði til leigu
50 fm skrifstofuhúsnæði við Tryggvagötu til
leigu frá og með 1 apríl. Á besta stað í bænum.
Frábært útsýni. Hafið samband við Ragnar í
síma 896 4460.
Til leigu
Húsnæði á tveimur hæðum með góðri lofthæð
og fallegu útsýni, samtals 200 fm, til leigu við
Súðarvog 16 fyrir léttan iðnað.
Upplýsingar í síma 896 6910.
Atvinnuhúsnæði
Lítið fyrirtæki
Til sölu lítið fyrirtæki í eigin húsnæði. Starfsemi
fyrirtækisins felst í útleigu á geymsluhólfum
fyrir búslóðir og ýmsar vörur sem þarf að
geyma til lengri eða skemmri tíma.
Atvinnuhúsnæði
í Reykjanesbæ
Nýtt iðnaðarhúsnæði við Fitjabraut í Njarðvík.
Húsnæðið er að grunnfleti 840 fm auk millilofts
150 fm. Húsnæðið er með 5 stórum aðkeyrslu-
hurðum og góðri lofthæð sem gefur ýmsa
möguleika.
Húsnæðið getur selst í einu lagi eða í hlutum.
Til afhendingar strax. Hagstætt verð og
greiðslukjör. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Eignamiðlun Suðurnesja,
Hafnargötu 17, Keflavík,
sími 421 1700.
Til leigu atvinnuhúsnæði
1. 250 fm fullbúið glæsilegt skrifstofuhúsnæði
með síma- og tölvulögnum í góðu húsi í
miðborginni. Laust strax.
2. 400 fm skrifstofu- eða þjónustuhúsnæði
neðst við Borgartún.
3. 1000 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði í mið-
borginni. Þar af skrifstofur 400 fm.
4. 900 fm skrifstofuhúsnæði vel staðsett við
Hlemm.
5. 600 fm lager-, þjónustu- eða geymslu-
húsnæði í miðborginni. Lofthæð 3 metrar.
6. 1000 fm matvælaframleiðsluhúsnæði
fullbúið. Öll leyfi. Laust 1. júlí nk.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll.
Traust fasteignafélag sem sérhæfir
sig í útleigu á atvinnuhúsnæði.
Sími 892 0160, fax 562 3585.
Glæsileg atvinnuhúsnæði
Hlíðasmári, Kópavogi, til sölu eða leigu
Höfum til sölu eða leigu gott c.a. 200 fm verslun-
arhúsnæði á götuhæð í nýlegu húsi á þessu frá-
bæra upprennandi verslunar- og þjónustusvæði.
Húsnæðið getur losnað eftir um það bil 2
mánuði. Hentugt húsnæði á góðum stað.
Einstakt tækifæri —
Bæjarlind, Kópavogi, til sölu eða leigu
Glæsilegt húsnæði á 2. hæð 225 fm. Húsnæðið
er á frábærum stað og er sérinnréttað sem sól-
baðsstofa, allt tilbúið til að setja upp bekki og
byrja rekstur í glæsilegu nýju húsnæði á besta
stað. Húsnæðið getur einnig hentað fyrir ann-
ars konar rekstur. 60 fm svalir.
Krókháls
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í lyftu-
húsi við Krókháls. Húsnæðið er glæsilega inn-
réttað og skiptist í 9 rúmgóðar skrifstofur, fund-
arherbergi, góða móttöku, kaffistofu o.fl. Sér-
ega hentug og góð vinnuaðstaða. Nýlegt og
glæsilegt hús. 4ra ára leigusamningur fylgir.
Skeifan fasteignamiðlun,
Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn hjá
Vörubifreiðastjórafélaginu Þrótti þriðjudaginn
29. mars 2001 kl. 20.00 í húsi félagsins
á Sævarhöfða 12.
Stjórnin.
Kynningardagar
Skrúfudagur Vélskóla
Íslands
Kynningardagur Stýri-
mannaskólans í Reykjavík
verða nk. laugardag 31. mars kl. 13-16.30.
Nánar auglýst nk. fimmtudag.
Skólameistarar.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Í nágrenni Elliðavatns
Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu
sumar- eða heilsárshús við Elliðavatn
eða nágrenni frá 15. maí til 15. október.
Upplýsingar í síma 899 8705.
Leiguhúsnæði óskast
Fjögurra manna fjölskylda utan af landi óskar
eftir leiguhúsnæði í Reykjavík eða á stór-Reykja-
víkursvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er.
Svör óskast send til augld. Mbl., merkt:
„L — 11061".
Íbúðarhúsnæði óskast
Glæsileg íbúð eða hús óskast til leigu
til nokkurra ára miðsvæðis í Reykjavík.
Húsnæðið þarf að vera 2—3 stofur
ásamt 3—4 svefnherbergjum og öðru
tilheyrandi íbúðarhúsnæði.
Nánari upplýsingar veitir Jón H. Bergs,
aðalræðismaður Kanada, símar 568 0820
og 588 6665, tölvupóstur:
bergs.canada@mmedia.is
Norska sendiráðið óskar eftir að taka á
leigu í Reykjavík 100-130 m2 íbúð með
a.m.k. 2 svefnherbergjum og helst
aðgangi að bílskúr/bílastæði. Leigutími
frá 1. ágúst nk. Leiga til a.m.k. þriggja
ára, með forleiguákvæði.
Vinsamlega sendið skriflegar upplýs-
ingar og tilboð til Norska sendiráðsins,
pósthólf 250, 121 Reykjavík, netfang:
noramb@simnet.is .
Sími 520 0700 frá kl. 09:00 til 16:00.