Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ F.h. Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins er óskað eftir tilboðum í að fullklára húsið við Skútahraun 6 í Hafnarfirði sem slökkvistöð. Um er að ræða þegar uppsteypt hús með þaki. Tilboðið felst í að fullklára húsið utan og innan og ganga frá lóð. Verkið er áfangaskipt þannig : 1. áfangi er fullklárað hús ásamt litlum hluta lóðar. 2. áfangi er frágangur lóðar og turn. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 10. apríl 2001 kl. 11.00 á sama stað. SLH 39/1 ------------------------------------------------------------------ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðhald þaks íþrótta- húss Réttarholtsskóla í Reykjavík. Verkið felst í endurnýjun hluta þakjárns ásamt endur- málun þaks. Helstu magntölur eru: Endurnýjun þakjárns 180 m2 Endurnýjun kjöljárns 33 m Málun þakflata 660 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 27. mars 2001 gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Opnun tilboða: 10. apríl 2001, kl. 14:00 á sama stað. BGD 41/1 ------------------------------------------------------------------ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í endurbætur og frágang á Skólavörðuholti - 3. áfangi. Verkið felst í hellulögn og frágangi á lóð Hallgrímskirkju ásamt gerð bifreiðastæða og hellulagðra gang- stétta. Helstu magntölur eru: Gröftur: u.þ.b. 5.300 m3 Fylling: u.þ.b. 4.600 m3 Holræsi: u.þ.b. 360 m Malbik: u.þ.b. 1.900 m2 Hellu- og steinlagnir: u.þ.b. 2.300 m2 Gróðurbeð: u.þ.b. 1.000 m2 Verkinu í heild skal að fullu lokið 15. september 2001 að undanskildum jarðvegsskiptum og malbikun sem skal lokið fyrir 1. júlí 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 27. mars 2001 gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Opnun tilboða: 4. apríl 2001 kl. 10:30, á sama stað. GAT 42/1 ------------------------------------------------------------------ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurgerð lóðar við Breiðholtsskóla - 3. áfangi. Um er að ræða endurgerð á um 1.000 m2 svæði við aðalinn- gang skólans. Verkið nær til jarðvinnu, frágang yfirborðs, gróðursvæða, gróðurgirðinga, lýs- ingar og fl. Helstu magntölur eru: Hellulagnir: 400 m2 Malbik: 200 m2 Kantsteinn: 70 m2 Gróðurbeð: 200 m2 Verklok eru 2. ágúst 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 18. apríl 2001 kl. 14:00, á sama stað. BGD 43/1 TILKYNNINGAR Hafnarfjarðarbær Umhverfis-og tæknisvið Útboð Opið svæði við Lindarberg 1. áfangi Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboði í frágang á opnu svæði við Lindarberg. Verkið felur í sér jarðvinnu, yfirborðsfrágang, gróðursvæði og lagnir. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 2800 m3 Fyllingar 1000 m3 Malbik 1000 m2 Grassáning 3000 m2 Grjóthleðsla úr sprengigrjóti 170 m2 Væntanlegur verktaki mun geta hafið fram- kvæmdir strax. Verkinu skal að fullu lokið 15. ágúst 2001. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 (gengið inn frá Linnetsstíg), 3. hæð, frá og með þriðjudeginum 27. mars 2001, á kr. 4.000. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 6. apríl kl. 11:00. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bæjarverkfræðingur. Forval - einkaframkvæmd Lækjarskóli við Sólvangsveg 4 og Leik- skólinn Hörðuvellir við Tjarnarbraut 30, Hafnarfirði Hafnarfjarðarbær óskar eftir umsóknum einka- aðila um að taka þátt í lokuðu útboði vegna fjár- mögnunar, byggingar og reksturs grunnskóla (skólahúsnæðis, íþróttahúss og sundlaugar), um 7.500 m2 og nýs leikskóla um 650 m2. Hér er um að ræða þrjár aðskildar byggingar. Skiladagar verksins og einstakra áfanga þess eru áætlaðir eftirfarandi: Leikskóli: Verkinu að fullu lokið 5. apríl 2002. Grunnskóli: 1. áfangi, verklok 1. ágúst 2001; það er meðal annars 11 heimastofur, heilsdagsskóli, mynd- menntastofa, smíðastofa og tilheyrandi lóð að fullu lokið. 2. áfangi, verklok 1. ágúst 2003 skólahúsnæði fullfrágengið og lóð að mestu fullkláruð. 3. áfangi, verklok 1. ágúst 2004 leikfimishús, og kennslusundlaug og lóð fullkláruð. Heimilt er að bjóða sérstaklega í leikskólann og sérstaklega í grunnskólann. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8-10, Hafnarfirði, og skal skila þeim útfylltum á sama stað eigi síðar en 23. apríl 2001 kl. 12.00. Byggingarnefnd vegna einsetningar grunnskóla Hafnarfjarðar. Vestfirskt handverk Minjagripasamkeppni haldin á vegum Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða. Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða auglýsir hér með eftir tillögum að vestfirskum minjagripum. Samkeppnisreglur: 1) Minjagripirnir þurfa að hafa skírskotun til staða, menningar, sögu eða dýralífs á einstök- um svæðum á Vestfjörðum eða til svæðisins í heild. 2) Þeir þurfa að vera handunnir (a.m.k. að hluta), en einnig hagkvæmir og heppilegir til fram- leiðslu í nokkru magni. 3) Gripirnir verða að vera nýir, þ.e þeir mega ekki hafa verið til sölu eða sýnis áður. Byggja má á gamalli hugmynd ef framsetningin og/eða efn- istökin fela í sér spennandi nýjung. 4) Gripunum skal skilað fullunnum og þeim skal fylgja lýsing á framleiðsluferli og áætluðum framleiðslukostnaði. Æskilegt er að umbúðir fylgi eða hugmynd að umbúðum. 5) Tekið verður tillit til ofangreindra þátta, auk út- lits og notagildis (ef um nytjahluti er að ræða) við veitingu verðlaunanna. 6) Keppnin er öllum opin, en handverks- og list- iðnaðarfólk, er sérstaklega hvatt til þátttöku. 7) Tvenn verðlaun verða veitt. Annars vegar verðlaun fyrir minjagrip sem hefur skírskotun til svæðisins í heild kr. 125.000 og hins vegar staðbundinn minjagrip kr. 125.000. Skipuð hefur verið óháð dómnefnd sérfróðra til að velja úr innsendum tillögum. Gripunum skal skila, með dulnefni og heiti höfundar, í lokuðu umslagi, merktu dulnefninu, fyrir 21. maí 2001 til Atvinnuþróunarfélags Vest- fjarða hf., Árnagötu 2-4, 400 Ísafirði. Þar fást allar nánari upplýsingar hjá Dorothee Lubecki í símum 450 3000 og 893 2617 eða með tölvupósti dora@atvest.is . ÝMISLEGT Til leigu fullkomin aðstaða fyrir snyrtifræðing, fótaaðgerðarfræð- ing, naglafræðing, förðunarfræðing á snyrtistofu í miðbænum. Upplýsingar í síma 862 6194. Lög & Lausn ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík sími 588 2299 - fax 588 9898 - netfang logl@itn.is Skattframtöl fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Þátttakendur í fjölþjóðastarfi CISV Enn eru laus nokkur pláss í sumarbúðum erlendis Aldur 11—18 ára Uppl. veita Guðrún Jónasdóttir í símum 564 4512 og 694 3844 og Arna Gunnars- dóttir í símum 554 6815 og 898 6815. Lima 550 TC Þessi krani, sem er af gerðinni Lima 550 TC, árgerð 1971, verður boðinn út hjá Þjónustumið- stöð VÍS, Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 25. mars milli kl. 8 og 17. Einnig er hægt að gera tilboð á heimasíðu VÍS til kl. 8 á þriðju- dagsmorgni á www.vis.is. Kraninn stendur við Eyrarveg á Selfossi. Kraninn er skemmdur eftir óhapp. Öll tilboð skulu vera án virðisaukaskatts. Til sölu lénið www.skilabod.is . Tilboð skilist inn á tilbod@visir.is fyrir 5. apríl 2001.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.