Morgunblaðið - 29.04.2001, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.04.2001, Blaðsíða 36
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 39 Inger Steinsson, útfararstjóri, s. 691 0919 Ólafur Ö. Pétursson, útfararstjóri, s. 896 6544 Bárugötu 4, 101 Reykjavík. S. 551 7080 Vönduð og persónuleg þjónusta. Við Dída kynntumst þegar ég var í 2. bekk í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar og hún kom í 1. bekk. Þetta varð ævilöng vinátta. Á æskuheimili Dídu var gest- risnin mikil og alltaf tekið á móti mér frekar eins og fjölskyldumeð- lim. Hafliði, pabbi Dídu, vann á með- an heilsa gafst myrkranna á milli. Það sama gerði Lóa, mamma Dídu, en það var á heimilinu. Lóa var frekar eins og vinkona okkar, fylgdist með öllum okkar tiltækj- um og snupraði okkur, ef svo bar undir. Ég fluttist til Danmerkur 23 ára gömul og hefi búið þar síðan. Fjar- lægðin skyggði þó aldrei á okkar vináttu. Við skrifuðumst mikið á, þegar erill daganna leyfði. Seinni árin töluðumst við oft við í síma. Auðvitað söknuðum við þess báðar að vera ekki nálægar hvor annarri. Ég kom reyndar oft heim og Kalli og Dída komu líka í heimsókn. Það vill nú oft verða þannig, að sterkustu vináttuböndin tengjast á bernsku- og æskuárum. Þetta átti við um vináttu okkar Dídu. Guð geymi þig, elsku Dída mín. Erna Stefánsdóttir Rubjerg. ✝ Aldís Hafliðadóttir fæddist íReykjavík 17. janúar 1929. Hún andaðist á Landakotsspítala á páskadag hinn 15. apríl síðast- liðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 24. apríl. ALDÍS HAF- LIÐA- DÓTTIR Á gömlum bókum, mæddum og máðum, þarf mildum höndum að taka. Ef blett á að þvo af blöð- um snjáðum, má bókina ekkert saka. Úr landi er sá með réttu rækur, sem rífur bók sökum elli. Með heilagri lotningu handleik ég bækur frá Hólum og Núpufelli. - - - En bráðum skil ég við borg og strendur og bækurnar mínar allar. Ég vona, að þær komist í vinarhendur, er vörðurinn til mín kallar. Sé fjara handan við feigðarpollinn og ferjan mín nær þar landi, bíður Pétur með prótokollinn í purpurarauðu bandi. (Úr Sálmi Bókasafnarans eftir Davíð Stefánsson.) Kveðja, vinirnir í bókbandinu á Vitatorgi. Frá barnæsku var ég bókaormur, og bækurnar þekkja sína. Það reynist mér bezt, sé regn og stormur, að rýna í doðranta mína. Og þegar ég frétti um fágætan pésa, þá fer um mig kitlandi ylur. Að eigin bækur sé bezt að lesa er boðorð, – sem hjartað skilur. Hver einasta bók er með þökkum þegin, en það er oft mesti galdur að klófesta þá, sem er koparslegin og komin á háan aldur. Ef gömul spennsli frá spjöldum hanga, er spássían hrein og varin. Verst er að sjá sér úr greipum ganga þann grip, sem er bezt með farinn. ✝ Ólafur Ólafssonhúsasmíðameist- ari fæddist á Eyrar- bakka 26. febrúar 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. apríl síðastliðinn og fór út- för hans fram frá Dómkirkjunni 24. apríl. ÓLAFUR ÓLAFSSON Laugardaginn 24. mars síðastliðinn kvaddi Tea vinkona mín og gamli granni þetta líf, 96 ára gömul. Nokkur kveðju- og þakkarorð til þín, Tea mín, fyrir allt sem þú gerð- ir fyrir mig því alltaf varstu boðin og búin og man ég er þú sast hjá mér þegar mamma fór á æfingu, þó að þú ættir að mæta í vinnu klukk- an 7. Þorrablótinu heima hjá þér gleymi ég aldrei, því þá fékk ég að sofa hjá ykkur. DÓROTHEA SIGUR- LAUG JÓNSDÓTTIR ✝ Dórothea Sigur-laug Jónsdóttir fæddist á Búðarhóli í Siglufirði 6. maí 1904. Hún lést á Heil- brigðisstofnun Siglu- fjarðar 24. mars síð- astliðinn og fór útför hennar fram frá Siglufjarðarkirkju 31. mars. Ég man þig svo vel létta á fæti í hvíta sloppnum að koma heim í mat því alltaf var matur og kaffi á borðum hjá þér og ekki hikaði ég við að setjast til borðs og þó að fleiri hefðu komið var alltaf nóg. Að ég sótti að fara yfir til ykkar var eðli- legt því þar var Höddi leikbróðir minn og kötturinn Haukur og á sumrin voru og oft börn og barnabörn þín svo að nóg var að leika. Nokkur barnabarna þinna fæddust hjá þér og veit ég að það var þér mikil gleði. Ég er afar þakklát fyrir að hafa al- ist upp með þér og þínu fólki og eiga allar þessar góðu minningar. Guð veri með þér, Tea mín, hjart- ans þökk fyrir allt. Margrét Eyjólfs. MORGUNBLAÐIÐ tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1, Akureyri. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð tak- markast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar grein- ar um fólk sem er 70 ára og eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir ásamt mynd í Dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Birting afmælis- og minningargreina Lyklakippur Litir: Gyllt, silfrað aðeins 350 kr. NETVERSLUN Á mbl.is 6  /  1  . $$ #  #    .          0   9 9   *6#$ *$# !/ -!&4 0$$ &!,&&  0$$ &!! 9,# 0$$ &!,&& . 0$$ &!,&& #$  9,#!,&& #  !! #  6# !,&& 0# #8# 04+!! . # #! 6%4! & !,&&   % 6#&#,&& 5!&  4!! # #$7& 5!& !,&& $# 6# 5!& !,&& 0$$ & ,8 $ 9,!! #$.! 0"# 9,!!/ % /  $/    .    #    .                     0 -  0) 1 + ##/ 0  /  #     $.  $   "   0 "  / #  /     $  $   (,,     $ # #$ " !,&& &  9%+ 04+!! 5,B   04+!,&& . #,# 04+!,&& & $#8% 8##8% $ 8##8##8%/ 6  /   1      .  # $ #     .                       *9J 1 2, !!! ##" $ KL  :+6#"4+/ -!&4 * 6#4!,&&  !,&& #$B !,&& M"# 6#!! *6% !!  $# # !,&& 0# !,&&  =4  $#! # !! #+  #4# !+#!,&& # #N $ #$# #8%/ 6  /     /      .   $$ #     .   '               9 1  4#" $ '< -,2#"$/ $ 4 / *6##  ,, +. #,!! %  $# E#,&& #$ #,!! $ 4 B  ,,!,&& E #   ,,!!/   /   1        .  # $#    .         0*0  /     6,# I -,2#"$/ 0  /       $1 '  4 55     : !   #  5     4 ! #  1       $ 0  *6%$"!!  / 0 !! ," $ 0 !,&&/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.