Morgunblaðið - 29.04.2001, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.04.2001, Blaðsíða 40
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 43 Grenimelur 30 Falleg 88,5 fm 3ja herbergja íbúð á Grenimel 30. Opið hús í dag, sunnudaginn 29. apríl kl. 13–16. Bjarni Heiðar og Bryndís taka vel á móti ykkur. Símanúmer hjá þeim er 897 1360. BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Vorum að fá í sölu mjög gott einbýli með 32 fm bílskúr sem er búið að innrétta sem íbúð, 3 svefnherbergi, tvær stofur, rúmgott eldhús með borðkrók, góður garður. Húsið er vel staðsett við lækinn og íþróttamið- stöðina Ásgarð. LÆKJARFIT GARÐABÆ Opið hús verður í dag á milli kl. 14- 16 hjá Helga og Guðrúnu, þetta er mjög góð ca 76 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Búið að laga húsið að utan og sameign góð. Góð aðstaða fyrir börn. Áhvíl. 3,8 millj. Byggsj. verð 9,8 millj. kr. OPIÐ HÚS - HRAUNBÆR 148 Opið hús verður í dag á milli kl. 13- 16 hjá Berglindi og Hans, þetta er mjög falleg endaíbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Séreignarhluti alls ca 138 fm en þar af er bílskúr ca 20 fm. Gólfefni og eldhúsinnr. nýleg. Þvottahús innaf eldhúsi. Laus fljót- lega. v. 13,9 millj. kr. OPIÐ HÚS - HÁALEITISBRAUT 24 Höfum til sölu tvö einbýlishús á einni hæð við Súluhöfða 17 og 30. Vin- sæl staðsetning rétt við golfvöllinn. Stærð húsanna er 193,5 fm með tvö- földum innbyggðum bílskúr. Húsin seljast á núverandi byggingarstigi verð 13,9 millj. kr. SÚLUHÖFÐI - MOSFELLSBÆ Vel skipulagt endaraðhús á friðsæl- um stað innst í götu. Húsið er 202 fm með innbyggðum bílskúr og fjór- um góðum svefnherbergjum. Stórar svalir. Verð 18,8 millj. kr. KAMBASEL 27 opið hús milli kl. 14.00 og 17.00 Lóa og Sigfús sýna í dag bjarta og fallega 4ra herbergja íbúð á jarhæð með suðurgarði á rólegum stað í Vesturbænum. Íbúðin er 110,5 fm að stærð. 3 svefnherbergi. Rúmgóð stofa með útgengi út í suðurgarð með timburverönd. Þvottahús innan íbúðar. Gegnheilt kirsuberjaparket og eikarparket eru á gólfum. Verð 12,9 millj. kr. SÓLVALLAGATA 39 opið hús í dag milli kl. 14.00 og 16.00 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14 Stórglæsilegt einbýlishús í Seláshverfi. Sérlega fallegt og einstaklega vandað 321 fm hús á besta stað í Seláshverfinu. Niður Elliðaánna í bakgrunninum. Glæsilegt útsýni. Húsið er á 2 hæðum 4-5 svefnherb. Skrifstofa, arinstofa, dagsto- fa, borðstofa. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Herragarðsstigi milli hæða. Aflokuð geysistór verönd á pöllum með heitum potti og leiktækjum. Tvöfaldur bílskúr 47 fm Æskileg skipti á raðhúsi í sama hverfi. Uppl. gefur Sigtryggur. V. 40,0 m. 2972 Rekagrandi Vorum að fá í sölu mjög fallega og vel skipulagða 82 fm 3ja her- bergja íbúð á þessum vinsæla stað. Nýtt Merbau parket á stofum og holi. Tvennar svalir, stæði í bílageymslu. V. 12,3 m. 2984 Engjasel m. tveimur stæðum. Falleg 114 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er með teppi og parket á gólfum. Svefnherbergin eru þrjú. Stór stofa/borðstofa útgangi á suðursvalir. Gott útsýni. Stórt og gott eldhús. Tvö stæði í bílskýli fylgja. Skipti mögul. á 5 herb. íbúð í Seljahverfi. V. 12,5 m. 2986 Hverfisgata Vorum að fá í sölu bjarta og rúmgóða 47,5 fm 2ja herbergja íbúð. Parket á stofu, nýlegt rafmagn og gluggar. Góðir skápar. V. 5,8 m. 2993 Kjarrhólmi Vorum að fá í sölu fallega 75 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa og svefnherbergi. Nýlegt eikarparket. Suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. húsbréf kr. 5,3 millj. V. 9,9 m. 2998 Hringbraut v/Grandaveg. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð við Hringbraut með aðkomu frá Grandavegi. Íbúðin snýr öll til suðurs. Tvö svefnh., stofa, eldh., bað og sérgeymsla í kjallara. Áhv. 4,1 m. húsbr. V. 8,9 m. 3000 Grenimelur-Parhús Mikið endurnýjað virðulegt parhús rúmlega 250 fm auk bílskúrs. Húsið er tvær hæðir, ris og kjallari. Á flestum gólfum er gegnheilt parket. Glæsilegt eldhús í kjallara. Samliggjandi stofur. Mikil lofthæð. Arinn. Stór svefnher- bergi. Mjög gott fjölskylduhús. V. 29,5 m. 2983 Álfatún - Bílskúr. Vorum að fá í sölu gullfallega rúml. 100 fm íbúð ásamt 23 fm fullbúnum bílskúr. Parket á gólfum, vandaðar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Miklar geymslur. Sér sólverönd og mikið útsýni. Verðlaunagarður. Sérstaklega fall- eg eign. V. 15,2 m. 3013 Flétturimi - útsýni. Vorum að fá í sölu fallega 99,2 fm íbúð á 2. hæð m/sérin- ngangi. Nýtt Merbau parket og flísar á gólfum. Fallegar Mahogny innréttingar frá Brúnás. Þvottahús í íbúð. Gott útsýni yfir vestur borgina. Falleg eign. Áhv. húsbr. 6,6 millj. V. 12,5 m. 3008 Túngata - sér inng. Vorum að fá í einkasölu fallega lítið niðurgrafna kjallaraíbúð í vesturbæ. Íbúðin er 68,4 fm 2-3ja herb. með geymslu sem er í dag nýtt sem herbergi. Góður garður. Áhv. húsbr. 3,2 millj. V. 8,4 m. 3012 Klukkuberg - Hfj. Glæsileg 105 fm útsýnisíbúð á tveimur hæðum m/sérinngangi. Parket á öllum gól- fum nema baði, forstofu og snyrtin- gu þar sem eru flísar. Stór stofa og glæsilegt eldhús með góðum borðkrók. Óviðjafnanlegt útsýni. V. 12,8 m. 3006 Heildverslun ásamt verslun á Laugaveginum með kven- og dömu- vörur , fatnaður, undirföt, skart, töskur, förðunarvörur og fleiri heims- þekkt merki. Heildverslun í vinnufatnaði Ungt en öflugt fyrirtæki með hratt vax- andi veltu. Vandaðar vörur, traust umboð. Framleiðslufyrirtæki í áli og plasti. Landsþekkt, 4-5 starfsm. Skilar góðum hagnaði ár efir ár. Sólbaðstofa Með góðan tækjabúnað og aðstöðu, góð velta og stað- setning. Myndbandaleiga Þekkt og rótgróin leiga með yfir 3000 titla + DVD . Enginn innflutningur. Mjög góð afkoma. Dagsöluturn Opið 9 – 16 lokað um helgar. Einfaldur rekstur örugg af- koma. Gunnar JónSíðumúla 15 - Sími 588 5160 Opið hús Mosarimi 12 Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í litlu fjölbýlis- húsi. Komið í forstofu með flísum. 3 svefnherbergi öll með skápum. Bað- herbergi, flísalagt í hólf og gólf. Eldhús með mjög fallegri viðar innréttingu. Stofa með útgengi út á vestur verönd. Hús í góðu standi. V. 12,9 millj. Stefán og Margrét taka vel á móti ykkur í dag milli kl. 14-16. FIMMTUGASTA og sjöunda þingi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóð- anna (Commission of Human Rights), sem staðið hefur yfir und- anfarnar vikur, er lokið. Í mannrétt- indaráðinu eiga sæti 53 ríki, sem kosin eru af efnahags- og félags- málaráði Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) til þriggja ára í senn. Af hálfu Norðurlanda á Noregur nú sæti í ráðinu. Efling mannréttinda er órjúfan- legur hluti af starfi Sameinuðu þjóð- anna í þágu friðar og öryggis. Á þingum Mannréttindaráðsins er fjallað um stöðu og þróun alþjóð- legra mannréttindamála, mannrétt- indi í einstökum löndum og réttindi ákveðinna þjóðfélagshópa. Á þinginu nú eins og hin síðari ár byggðist málflutningur allflestra ríkisstjórna, alþjóðasamtaka svo og félagasamtaka á þingfundum ráðs- ins á því að mannréttindi séu algild og á ábyrgð alþjóðasamfélagsins alls. Á þinginu voru fluttar tvær nor- rænar ræður, þ.e. um málefni frum- byggja og mannúðarlög. Ísland var meðflytjandi að 37 ályktunartillögum sem fjölluðu m.a. um afnám dauðarefsingar, aftökur, baráttu gegn pyntingum, afnám alls ofbeldis gegn konum, réttindi minni- hlutahópa, kynþáttamisrétti, útlend- ingahatur og aðra skylda fordóma, afnám hvers kyns fordóma gagnvart trúarbrögðum, réttindi barnsins, mannréttindi fatlaðra, alnæmi, al- þjóðlega mannréttindasamninga, málefni frumbyggja, fátækt, mennt- un, verjendur mannréttinda og mannúðarlög. Jafnframt var Ísland meðflutningsaðili að sérstökum ályktunartillögum um stöðu mann- réttinda í Írak, Íran, Kambódíu, Kongólýðveldinu, Kúbu, Myanmar, Sierra Leone, Súdan, Tsjetsjníu og á Balkanskaga. Þá var Ísland einnig meðflutningsaðili að tillögu Svíþjóð- ar, fyrir hönd Evrópusambandsins, um stöðu mannréttinda í kjölfar landnáms Ísraelsmanna á hernumdu svæðunum. Þingið samþykkti enn- fremur samhljóða ályktanir for- manns ráðsins um stöðu mannrétt- inda í Afganistan, Vestur-Sahara og á Austur-Tímor. Nánari upplýsingar um mannrétt- indaþingið má finna á eftirfarandi veffangi: www.unhchr.ch, sam- kvæmt því sem kemur fram í frétta- tilkynningu. Þing Mann- réttinda- ráðs Sam- einuðu þjóðanna Sálumessa í Landakotskirkju Requiem eftir Szymon Kuran verður flutt í Landakotskirkju en ekki Langholtskirkju eins og hermt var í tónleikalista blaðsins í gær. Messan verður sungin í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20 og á þriðju- dagskvöld kl. 20. Ráðuneyti breyta reglugerðum Ranghermt var í myndatexta í gær um erlent fiskverkafólk í Grundarfirði að það hafi sótt um at- vinnuleysisbætur eftir að félags- málaráðuneytið hafði breytt lögum. Sem kunnugt er breytir Alþingi lög- um en ráðuneyti geta breytt reglu- gerðum, eins og átti að standa í text- anum. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT ♦ ♦ ♦ ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.