Morgunblaðið - 29.04.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.04.2001, Blaðsíða 50
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 53 ...og þú svífur„ S K Ý “Útgefandi glæsilegra tímarita síðan 1963 NÝTT SPENNAND I T ÍMAR I T Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ Færeyjar: Færeyska konan er samofin sjónum, sjálfstæð, ákveðin og framúrskarandi elskhugi. Færeyski karlinn þykir órómantískur, skemmtilegur og blátt áfram. Í Færeyjum er fólkið frítt, dálítið líkt Íslendingum en með sterkara svipmót og ákveðnari líkamsburð. Sumir göldróttir í augunum og dökkir eins og fransmannsblandaðir Sunnlendingar. Húsgagnasýning opið í dag frá 13-17 fákafen 9 108 reykjavík simi 568 2866 EINS og undanfarin sumur býður líknar- og vinafélagið Bergmál langveikum, blindum og krabbameinssjúkum til einnar viku dvalar að Sólheim- um í Grímsnesi, þeim að kostn- aðarlausu. Verður fyrri vikan haldin dagana 31. maí til 7. júní en sú síðari 23. til 30. ágúst. Fjöl- breytt dagskrá verður að venju, þar á meðal kvöldvökur með listafólki. Skráning er nú hafin í fyrri vikuna og þurfa umsóknir að berast stjórn félagsins fyrir 15. maí nk. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 587 5566 og 552 1567. Þá verður eins og undanfarin ár sumarmálahátíð Bergmáls haldin 1. maí að Hamrahlíð 17 og hefst kl. 16.00. Verður hátíð- in með sama sniði og áður og opin öllum vinum og velunnur- um félagsins. ANNA María Valdimarsdóttir hár- snyrtimeistari og Kristín Jóna Grétarsdóttir hársnyrtisveinn hafa opnað hárstofu í Hólmaseli 2. Anna María rak áður Hár í hönd- um í Veltusundi og vann Kristín Jóna hjá henni en nú hafa þær haf- ið rekstur saman undir nafninu Noon-hárstofa og munu vera með rúman opnunartíma eða allt til kl 22.00. Munu þær bjóða upp á hefð- bundna þjónustu svo sem allt sem tengist hári í vörum og þjónustu. Þær vilja bjóða alla sína við- skiptavini sem og alla aðra vel- komna en í tilefni af opnuninni ætla þær að bjóða 20% afslátt af bæði vörum og þjónustu. Morgunblaðið/Kristinn Ný hárgreiðslu- stofa opnuð í Hólmaseli Skráning í orlofsvikur Bergmáls MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 2. maí kl. 20.30 verður haldin myndasýn- ing í versluninni Nanoq í Kringl- unni, þar sem kynntar verða ferðir á vegum Exodus, stærstu ævintýra- ferðaskrifstofu í heimi. Sýningin verður hin stærsta sem Nanoq hef- ur staðið fyrir. Ævintýraferðaskrifstofan Ex- odus er þekktust fyrir göngu-, skoðunar- og trukkaferðir í 83 lönd- um, auk annarra í öllum álfum heims. Kynnir er Paul Goldstein, þekkt- ur fararstjóri og atvinnuljósmynd- ari. Aðgangur að sýningunni er ókeypis og eru allir velkomnir. Léttar kaffiveitingar í hléi. Myndasýning í Nanoq SMS FRÉTTIR mbl.is LJÓSMYNDIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.