Morgunblaðið - 29.04.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 29.04.2001, Blaðsíða 56
Það verður erf- itt fyrir Colin Firth að komast undan Bridget Jones og æv- intýrum hennar. FRAMLEIÐENDUR gaman- myndarinnar Dagbók Bridget Jon- es, sem vermir nú toppsæti að- sóknarlista beggja vegna Atlantshafs, hafa tryggt sér rétt- inn á framhaldssögunni. Working Title-fyrirtækið þurfti að punga út 93 milljónum króna fyrir kvik- myndaréttinn á bókinni The Edge of Reason, sem er framhald Hel- enar Fieldings á Bridget Jones’s Diary. Það er hinsvegar einn vandi sem fylgir því að færa söguna upp á hvíta tjaldið. Colin Firth sem fer með hlutverk Mark Darcy þyrfti ekki einasta að endurtaka það hlutverk, heldur einnig takast á við það erfiða verkefni að leika sjálfan sig! Þannig er málum vaxið að Jones gerist blaðamaður í fram- haldinu og fær það draumaverk- efni að taka viðtal við leikarann Colin Firth, sem nærtækast væri að Firth léki sjálfur – eða hvað? Það kemur fáum á óvart að þeg- ar sé farið að undirbúa framhaldið því Bridget Jones’s Diary er á góðri leið með að verða vinsælasta mynd Bretlandssögunnar og steypa þannig Notting Hill af stalli en þess má geta að sömu aðilar stóðu á bak við þá mynd, framleið- endurnir Working Title og hand- ritshöfundurinn Richard Curtis. Fleiri ævin- týri fröken Jones MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 59 BRJÁLÆÐINGARNIR í níðþunga- rokksveitinni Slipknot eru frægir fyrir að létta af sér hver á annan, þvælast um með rotin dýrahræ í hljómsveitarrútunni og selja upp á aðdáendur sína. Með öðrum orðum hafa þeir lagt allt kapp á að öðlast þá ímynd að vera alls engin lömb að leika við – naglar sem hræðast ekk- ert. En rembingur sá kann að fara fyrir lítið eftir nýjustu játningar sveitarmeðlima. Þeir segjast nefni- lega vera alveg dauðhræddir við enskt kjöt! Trúður trommari, sem stillir sér jafnan upp fyrir ljósmyndara um- vafinn dauðum svínum og krákum í krukkum, viðurkenndi í viðtali við netútgáfu NME að honum byði við þeirri tilhugsun að leggja sér breskt kjöt til munns, en eins og al- þekkt ætti að vera orðið hefur riðu- veiki- og gin- og klaufaveiki- faraldur sá er leikið hefur breskan landbúnað grátt síðustu misseri fælt marga frá kjötafurðum þeim er rekja rætur til landsins. Trúð- urinn segir að þeir félagar í Slip- knot, sem eru frá Des Moines í Iowa-ríki í Bandaríkjunum, hafi því ákveðið að flytja mér sér niðursoð- inn mat yfir hafið til þess að svelta ekki þegar þeir taka þátt í Ozzfest – tónlistarhátíð Ozzys gamla Oz- burne sem haldin verður í Milton Keynes 26. maí næstkomandi. Slipknot hræðast enska kjötið Trítilóður trúður! Sýnd. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd. 4, 6, 8, 10. Mán kl. 6, 8, 10. B.i.16 ára Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Raðmorðingi gengur laus og fórnarlömbin eru hreinar meyjar. Aðeins eitt í stöðunni. Afmeyjast eða drepast! Tryllingslega sexý. Scream mætir American Pie!! FRUMSÝNING MAGNAÐ BÍÓ Almost Famous er sýnd í Regnboganum Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 213. Sýnd kl. 8. Vit nr.173 Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 224 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16 ára Vit nr. 228 Sýnd kl. 6. Vit nr. 216 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Christopher McQuarrie leikstjóri Usual Su- spects með annan smell með óskarsverð- launahafanum Benicio Del Toro, Ryan Phillippe, Juliet Lewis og James Caan Óeðlilega snjöll! Frumsýning Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 210. SAVE THE LAST DANCE Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 2. Vit nr. 212. ísl tal Sýnd kl. 5.45. Vit nr. 173. 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr 220. B.i.14. Suma r min ning ar er r u u b b e e st t g g l l e e ymd d a a r r Frumsýning Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 230 Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Sýnd kl. 10. Vit nr. 224 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Frábær rómantísk gaman- mynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. FRUMSÝNING betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez 2 fyrir 1 Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6 og 8. Frumsýning Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.