Morgunblaðið - 29.04.2001, Side 56

Morgunblaðið - 29.04.2001, Side 56
Það verður erf- itt fyrir Colin Firth að komast undan Bridget Jones og æv- intýrum hennar. FRAMLEIÐENDUR gaman- myndarinnar Dagbók Bridget Jon- es, sem vermir nú toppsæti að- sóknarlista beggja vegna Atlantshafs, hafa tryggt sér rétt- inn á framhaldssögunni. Working Title-fyrirtækið þurfti að punga út 93 milljónum króna fyrir kvik- myndaréttinn á bókinni The Edge of Reason, sem er framhald Hel- enar Fieldings á Bridget Jones’s Diary. Það er hinsvegar einn vandi sem fylgir því að færa söguna upp á hvíta tjaldið. Colin Firth sem fer með hlutverk Mark Darcy þyrfti ekki einasta að endurtaka það hlutverk, heldur einnig takast á við það erfiða verkefni að leika sjálfan sig! Þannig er málum vaxið að Jones gerist blaðamaður í fram- haldinu og fær það draumaverk- efni að taka viðtal við leikarann Colin Firth, sem nærtækast væri að Firth léki sjálfur – eða hvað? Það kemur fáum á óvart að þeg- ar sé farið að undirbúa framhaldið því Bridget Jones’s Diary er á góðri leið með að verða vinsælasta mynd Bretlandssögunnar og steypa þannig Notting Hill af stalli en þess má geta að sömu aðilar stóðu á bak við þá mynd, framleið- endurnir Working Title og hand- ritshöfundurinn Richard Curtis. Fleiri ævin- týri fröken Jones MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 59 BRJÁLÆÐINGARNIR í níðþunga- rokksveitinni Slipknot eru frægir fyrir að létta af sér hver á annan, þvælast um með rotin dýrahræ í hljómsveitarrútunni og selja upp á aðdáendur sína. Með öðrum orðum hafa þeir lagt allt kapp á að öðlast þá ímynd að vera alls engin lömb að leika við – naglar sem hræðast ekk- ert. En rembingur sá kann að fara fyrir lítið eftir nýjustu játningar sveitarmeðlima. Þeir segjast nefni- lega vera alveg dauðhræddir við enskt kjöt! Trúður trommari, sem stillir sér jafnan upp fyrir ljósmyndara um- vafinn dauðum svínum og krákum í krukkum, viðurkenndi í viðtali við netútgáfu NME að honum byði við þeirri tilhugsun að leggja sér breskt kjöt til munns, en eins og al- þekkt ætti að vera orðið hefur riðu- veiki- og gin- og klaufaveiki- faraldur sá er leikið hefur breskan landbúnað grátt síðustu misseri fælt marga frá kjötafurðum þeim er rekja rætur til landsins. Trúð- urinn segir að þeir félagar í Slip- knot, sem eru frá Des Moines í Iowa-ríki í Bandaríkjunum, hafi því ákveðið að flytja mér sér niðursoð- inn mat yfir hafið til þess að svelta ekki þegar þeir taka þátt í Ozzfest – tónlistarhátíð Ozzys gamla Oz- burne sem haldin verður í Milton Keynes 26. maí næstkomandi. Slipknot hræðast enska kjötið Trítilóður trúður! Sýnd. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd. 4, 6, 8, 10. Mán kl. 6, 8, 10. B.i.16 ára Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Raðmorðingi gengur laus og fórnarlömbin eru hreinar meyjar. Aðeins eitt í stöðunni. Afmeyjast eða drepast! Tryllingslega sexý. Scream mætir American Pie!! FRUMSÝNING MAGNAÐ BÍÓ Almost Famous er sýnd í Regnboganum Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 213. Sýnd kl. 8. Vit nr.173 Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 224 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16 ára Vit nr. 228 Sýnd kl. 6. Vit nr. 216 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Christopher McQuarrie leikstjóri Usual Su- spects með annan smell með óskarsverð- launahafanum Benicio Del Toro, Ryan Phillippe, Juliet Lewis og James Caan Óeðlilega snjöll! Frumsýning Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 210. SAVE THE LAST DANCE Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 2. Vit nr. 212. ísl tal Sýnd kl. 5.45. Vit nr. 173. 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr 220. B.i.14. Suma r min ning ar er r u u b b e e st t g g l l e e ymd d a a r r Frumsýning Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 230 Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Sýnd kl. 10. Vit nr. 224 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Frábær rómantísk gaman- mynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. FRUMSÝNING betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez 2 fyrir 1 Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6 og 8. Frumsýning Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.