Morgunblaðið - 29.04.2001, Síða 50

Morgunblaðið - 29.04.2001, Síða 50
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 53 ...og þú svífur„ S K Ý “Útgefandi glæsilegra tímarita síðan 1963 NÝTT SPENNAND I T ÍMAR I T Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ Færeyjar: Færeyska konan er samofin sjónum, sjálfstæð, ákveðin og framúrskarandi elskhugi. Færeyski karlinn þykir órómantískur, skemmtilegur og blátt áfram. Í Færeyjum er fólkið frítt, dálítið líkt Íslendingum en með sterkara svipmót og ákveðnari líkamsburð. Sumir göldróttir í augunum og dökkir eins og fransmannsblandaðir Sunnlendingar. Húsgagnasýning opið í dag frá 13-17 fákafen 9 108 reykjavík simi 568 2866 EINS og undanfarin sumur býður líknar- og vinafélagið Bergmál langveikum, blindum og krabbameinssjúkum til einnar viku dvalar að Sólheim- um í Grímsnesi, þeim að kostn- aðarlausu. Verður fyrri vikan haldin dagana 31. maí til 7. júní en sú síðari 23. til 30. ágúst. Fjöl- breytt dagskrá verður að venju, þar á meðal kvöldvökur með listafólki. Skráning er nú hafin í fyrri vikuna og þurfa umsóknir að berast stjórn félagsins fyrir 15. maí nk. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 587 5566 og 552 1567. Þá verður eins og undanfarin ár sumarmálahátíð Bergmáls haldin 1. maí að Hamrahlíð 17 og hefst kl. 16.00. Verður hátíð- in með sama sniði og áður og opin öllum vinum og velunnur- um félagsins. ANNA María Valdimarsdóttir hár- snyrtimeistari og Kristín Jóna Grétarsdóttir hársnyrtisveinn hafa opnað hárstofu í Hólmaseli 2. Anna María rak áður Hár í hönd- um í Veltusundi og vann Kristín Jóna hjá henni en nú hafa þær haf- ið rekstur saman undir nafninu Noon-hárstofa og munu vera með rúman opnunartíma eða allt til kl 22.00. Munu þær bjóða upp á hefð- bundna þjónustu svo sem allt sem tengist hári í vörum og þjónustu. Þær vilja bjóða alla sína við- skiptavini sem og alla aðra vel- komna en í tilefni af opnuninni ætla þær að bjóða 20% afslátt af bæði vörum og þjónustu. Morgunblaðið/Kristinn Ný hárgreiðslu- stofa opnuð í Hólmaseli Skráning í orlofsvikur Bergmáls MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 2. maí kl. 20.30 verður haldin myndasýn- ing í versluninni Nanoq í Kringl- unni, þar sem kynntar verða ferðir á vegum Exodus, stærstu ævintýra- ferðaskrifstofu í heimi. Sýningin verður hin stærsta sem Nanoq hef- ur staðið fyrir. Ævintýraferðaskrifstofan Ex- odus er þekktust fyrir göngu-, skoðunar- og trukkaferðir í 83 lönd- um, auk annarra í öllum álfum heims. Kynnir er Paul Goldstein, þekkt- ur fararstjóri og atvinnuljósmynd- ari. Aðgangur að sýningunni er ókeypis og eru allir velkomnir. Léttar kaffiveitingar í hléi. Myndasýning í Nanoq SMS FRÉTTIR mbl.is LJÓSMYNDIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.