Morgunblaðið - 29.04.2001, Síða 40

Morgunblaðið - 29.04.2001, Síða 40
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 43 Grenimelur 30 Falleg 88,5 fm 3ja herbergja íbúð á Grenimel 30. Opið hús í dag, sunnudaginn 29. apríl kl. 13–16. Bjarni Heiðar og Bryndís taka vel á móti ykkur. Símanúmer hjá þeim er 897 1360. BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Vorum að fá í sölu mjög gott einbýli með 32 fm bílskúr sem er búið að innrétta sem íbúð, 3 svefnherbergi, tvær stofur, rúmgott eldhús með borðkrók, góður garður. Húsið er vel staðsett við lækinn og íþróttamið- stöðina Ásgarð. LÆKJARFIT GARÐABÆ Opið hús verður í dag á milli kl. 14- 16 hjá Helga og Guðrúnu, þetta er mjög góð ca 76 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Búið að laga húsið að utan og sameign góð. Góð aðstaða fyrir börn. Áhvíl. 3,8 millj. Byggsj. verð 9,8 millj. kr. OPIÐ HÚS - HRAUNBÆR 148 Opið hús verður í dag á milli kl. 13- 16 hjá Berglindi og Hans, þetta er mjög falleg endaíbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Séreignarhluti alls ca 138 fm en þar af er bílskúr ca 20 fm. Gólfefni og eldhúsinnr. nýleg. Þvottahús innaf eldhúsi. Laus fljót- lega. v. 13,9 millj. kr. OPIÐ HÚS - HÁALEITISBRAUT 24 Höfum til sölu tvö einbýlishús á einni hæð við Súluhöfða 17 og 30. Vin- sæl staðsetning rétt við golfvöllinn. Stærð húsanna er 193,5 fm með tvö- földum innbyggðum bílskúr. Húsin seljast á núverandi byggingarstigi verð 13,9 millj. kr. SÚLUHÖFÐI - MOSFELLSBÆ Vel skipulagt endaraðhús á friðsæl- um stað innst í götu. Húsið er 202 fm með innbyggðum bílskúr og fjór- um góðum svefnherbergjum. Stórar svalir. Verð 18,8 millj. kr. KAMBASEL 27 opið hús milli kl. 14.00 og 17.00 Lóa og Sigfús sýna í dag bjarta og fallega 4ra herbergja íbúð á jarhæð með suðurgarði á rólegum stað í Vesturbænum. Íbúðin er 110,5 fm að stærð. 3 svefnherbergi. Rúmgóð stofa með útgengi út í suðurgarð með timburverönd. Þvottahús innan íbúðar. Gegnheilt kirsuberjaparket og eikarparket eru á gólfum. Verð 12,9 millj. kr. SÓLVALLAGATA 39 opið hús í dag milli kl. 14.00 og 16.00 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14 Stórglæsilegt einbýlishús í Seláshverfi. Sérlega fallegt og einstaklega vandað 321 fm hús á besta stað í Seláshverfinu. Niður Elliðaánna í bakgrunninum. Glæsilegt útsýni. Húsið er á 2 hæðum 4-5 svefnherb. Skrifstofa, arinstofa, dagsto- fa, borðstofa. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Herragarðsstigi milli hæða. Aflokuð geysistór verönd á pöllum með heitum potti og leiktækjum. Tvöfaldur bílskúr 47 fm Æskileg skipti á raðhúsi í sama hverfi. Uppl. gefur Sigtryggur. V. 40,0 m. 2972 Rekagrandi Vorum að fá í sölu mjög fallega og vel skipulagða 82 fm 3ja her- bergja íbúð á þessum vinsæla stað. Nýtt Merbau parket á stofum og holi. Tvennar svalir, stæði í bílageymslu. V. 12,3 m. 2984 Engjasel m. tveimur stæðum. Falleg 114 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er með teppi og parket á gólfum. Svefnherbergin eru þrjú. Stór stofa/borðstofa útgangi á suðursvalir. Gott útsýni. Stórt og gott eldhús. Tvö stæði í bílskýli fylgja. Skipti mögul. á 5 herb. íbúð í Seljahverfi. V. 12,5 m. 2986 Hverfisgata Vorum að fá í sölu bjarta og rúmgóða 47,5 fm 2ja herbergja íbúð. Parket á stofu, nýlegt rafmagn og gluggar. Góðir skápar. V. 5,8 m. 2993 Kjarrhólmi Vorum að fá í sölu fallega 75 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa og svefnherbergi. Nýlegt eikarparket. Suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. húsbréf kr. 5,3 millj. V. 9,9 m. 2998 Hringbraut v/Grandaveg. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð við Hringbraut með aðkomu frá Grandavegi. Íbúðin snýr öll til suðurs. Tvö svefnh., stofa, eldh., bað og sérgeymsla í kjallara. Áhv. 4,1 m. húsbr. V. 8,9 m. 3000 Grenimelur-Parhús Mikið endurnýjað virðulegt parhús rúmlega 250 fm auk bílskúrs. Húsið er tvær hæðir, ris og kjallari. Á flestum gólfum er gegnheilt parket. Glæsilegt eldhús í kjallara. Samliggjandi stofur. Mikil lofthæð. Arinn. Stór svefnher- bergi. Mjög gott fjölskylduhús. V. 29,5 m. 2983 Álfatún - Bílskúr. Vorum að fá í sölu gullfallega rúml. 100 fm íbúð ásamt 23 fm fullbúnum bílskúr. Parket á gólfum, vandaðar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Miklar geymslur. Sér sólverönd og mikið útsýni. Verðlaunagarður. Sérstaklega fall- eg eign. V. 15,2 m. 3013 Flétturimi - útsýni. Vorum að fá í sölu fallega 99,2 fm íbúð á 2. hæð m/sérin- ngangi. Nýtt Merbau parket og flísar á gólfum. Fallegar Mahogny innréttingar frá Brúnás. Þvottahús í íbúð. Gott útsýni yfir vestur borgina. Falleg eign. Áhv. húsbr. 6,6 millj. V. 12,5 m. 3008 Túngata - sér inng. Vorum að fá í einkasölu fallega lítið niðurgrafna kjallaraíbúð í vesturbæ. Íbúðin er 68,4 fm 2-3ja herb. með geymslu sem er í dag nýtt sem herbergi. Góður garður. Áhv. húsbr. 3,2 millj. V. 8,4 m. 3012 Klukkuberg - Hfj. Glæsileg 105 fm útsýnisíbúð á tveimur hæðum m/sérinngangi. Parket á öllum gól- fum nema baði, forstofu og snyrtin- gu þar sem eru flísar. Stór stofa og glæsilegt eldhús með góðum borðkrók. Óviðjafnanlegt útsýni. V. 12,8 m. 3006 Heildverslun ásamt verslun á Laugaveginum með kven- og dömu- vörur , fatnaður, undirföt, skart, töskur, förðunarvörur og fleiri heims- þekkt merki. Heildverslun í vinnufatnaði Ungt en öflugt fyrirtæki með hratt vax- andi veltu. Vandaðar vörur, traust umboð. Framleiðslufyrirtæki í áli og plasti. Landsþekkt, 4-5 starfsm. Skilar góðum hagnaði ár efir ár. Sólbaðstofa Með góðan tækjabúnað og aðstöðu, góð velta og stað- setning. Myndbandaleiga Þekkt og rótgróin leiga með yfir 3000 titla + DVD . Enginn innflutningur. Mjög góð afkoma. Dagsöluturn Opið 9 – 16 lokað um helgar. Einfaldur rekstur örugg af- koma. Gunnar JónSíðumúla 15 - Sími 588 5160 Opið hús Mosarimi 12 Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í litlu fjölbýlis- húsi. Komið í forstofu með flísum. 3 svefnherbergi öll með skápum. Bað- herbergi, flísalagt í hólf og gólf. Eldhús með mjög fallegri viðar innréttingu. Stofa með útgengi út á vestur verönd. Hús í góðu standi. V. 12,9 millj. Stefán og Margrét taka vel á móti ykkur í dag milli kl. 14-16. FIMMTUGASTA og sjöunda þingi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóð- anna (Commission of Human Rights), sem staðið hefur yfir und- anfarnar vikur, er lokið. Í mannrétt- indaráðinu eiga sæti 53 ríki, sem kosin eru af efnahags- og félags- málaráði Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) til þriggja ára í senn. Af hálfu Norðurlanda á Noregur nú sæti í ráðinu. Efling mannréttinda er órjúfan- legur hluti af starfi Sameinuðu þjóð- anna í þágu friðar og öryggis. Á þingum Mannréttindaráðsins er fjallað um stöðu og þróun alþjóð- legra mannréttindamála, mannrétt- indi í einstökum löndum og réttindi ákveðinna þjóðfélagshópa. Á þinginu nú eins og hin síðari ár byggðist málflutningur allflestra ríkisstjórna, alþjóðasamtaka svo og félagasamtaka á þingfundum ráðs- ins á því að mannréttindi séu algild og á ábyrgð alþjóðasamfélagsins alls. Á þinginu voru fluttar tvær nor- rænar ræður, þ.e. um málefni frum- byggja og mannúðarlög. Ísland var meðflytjandi að 37 ályktunartillögum sem fjölluðu m.a. um afnám dauðarefsingar, aftökur, baráttu gegn pyntingum, afnám alls ofbeldis gegn konum, réttindi minni- hlutahópa, kynþáttamisrétti, útlend- ingahatur og aðra skylda fordóma, afnám hvers kyns fordóma gagnvart trúarbrögðum, réttindi barnsins, mannréttindi fatlaðra, alnæmi, al- þjóðlega mannréttindasamninga, málefni frumbyggja, fátækt, mennt- un, verjendur mannréttinda og mannúðarlög. Jafnframt var Ísland meðflutningsaðili að sérstökum ályktunartillögum um stöðu mann- réttinda í Írak, Íran, Kambódíu, Kongólýðveldinu, Kúbu, Myanmar, Sierra Leone, Súdan, Tsjetsjníu og á Balkanskaga. Þá var Ísland einnig meðflutningsaðili að tillögu Svíþjóð- ar, fyrir hönd Evrópusambandsins, um stöðu mannréttinda í kjölfar landnáms Ísraelsmanna á hernumdu svæðunum. Þingið samþykkti enn- fremur samhljóða ályktanir for- manns ráðsins um stöðu mannrétt- inda í Afganistan, Vestur-Sahara og á Austur-Tímor. Nánari upplýsingar um mannrétt- indaþingið má finna á eftirfarandi veffangi: www.unhchr.ch, sam- kvæmt því sem kemur fram í frétta- tilkynningu. Þing Mann- réttinda- ráðs Sam- einuðu þjóðanna Sálumessa í Landakotskirkju Requiem eftir Szymon Kuran verður flutt í Landakotskirkju en ekki Langholtskirkju eins og hermt var í tónleikalista blaðsins í gær. Messan verður sungin í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20 og á þriðju- dagskvöld kl. 20. Ráðuneyti breyta reglugerðum Ranghermt var í myndatexta í gær um erlent fiskverkafólk í Grundarfirði að það hafi sótt um at- vinnuleysisbætur eftir að félags- málaráðuneytið hafði breytt lögum. Sem kunnugt er breytir Alþingi lög- um en ráðuneyti geta breytt reglu- gerðum, eins og átti að standa í text- anum. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT ♦ ♦ ♦ ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.