Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 37
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 37
Sóltún 20
Góð staðsetning - 237 fm
Til sölu skrifst. og fundarsalur,
mjög vel staðs. Góð aðkoma.
Hentar fyrir félagasamtök eða
almenna skrifstofustarfsemi.
Gott verð. Upplýsingar gefur
Magnús í síma 899 9271.
Upplýsingar
gefur
Magnús
í síma
899 9271
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Straumsalir - Kóp. - 4ra - nýtt
Fagrakinn 8 - Hf. - með bílskúr
Nýkomnar í einkas. glæsil. 127,4 fm 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð í litlu vönduðu 5 íb. húsi. Tveir
innb. bílskúrar fylgja, 27-30 fm. Afh. fullb. að utan, fullb. án gólfefna að innan. Lóð frágengin. Húsið
verður klætt að utan á vandaðan máta. Frábær staðs. og útsýni.
Þverás - Rvík - parhús Nýkomið í
einkas. sérl. fallegt 170 fm parh. með bílskúr á
þessum frábæra stað. 4 rúmgóð svefnherb. Park-
et. Fallegar innréttingar. Gróinn garður. Verð til-
boð. 80956
Arnarhöfði - Mos. - raðh. Nýkomin
í einkas. glæsil. tvílyft raðh. með innb. bílskúr,
samtals 192 fm. Húsið afh. fullb. að utan, fokh.
að innan. Fráb. útsýni. Teikn. á skrifst. Verð frá
13,6 millj. 80797
Grófarsel - Rvík - sérh. Nýkomin í
einkas. mjög falleg nýl. 95 fm 3-4 herb. sérh. á
tveimur hæðum. Frábær staðsetning, útsýni. Sér-
lega góður sameiginlegur garður. Sérinngangur.
Verð 11,5 millj. 81829
Vesturberg - Rvík - 4ra Vorum að fá
í einkas. á þessum góða útsýnisstað 92 fm íbúð
á efstu hæð í góðu fjölb. 3 svefnherb. Þvottahús
í íbúð. Frábært útsýni. Laus strax. Verð 11,3
millj. 21016
Grýtubakki - Rvík - 4ra Nýkomin á
þessum góða stað 105 fm íbúð á 2. hæð í góðu
fjölb. 3 stór svefnherb. S-svalir. Góð geymsla.
Ákv. sala. Verð 11,7 millj. 80016
Hlíðarhjalli - Kóp. - m. bílsk. Ný-
komin í einkasölu sérl. falleg ca 120 fm enda-
íbúð á annarri hæð í fallegu fjölb. auk 25 fm inn-
byggðs bílskúrs, parket, sérþvottaherb., suður-
svalir, frábær staðsetning og útsýni. Ákv. hús-
bréf ca 5,8 millj.
Hagamelur - Rvík Í einkasölu sérlega
skemmtileg ca 95 fm lítið niðurgrafin íbúð í góðu
fjórbýli. Rúmgóð herb., sérþvottaherbergi, sér-
inngangur, allt sér. Hús nýviðgert að utan (sten-
að). Frábær staðsetning. Áhvílandi húsbréf og
byggingarsjóður. Verð 10,5 millj. 80086
Tungusel - Rvík Nýkomin í einkas. á
þessum góða stað 86 fm íb. á efstu hæð í góðu
fjölb. S-svalir. Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu,
skóla og leikskóla. Verð 10,9 millj. 81763
Laugavegur - Rvík Í einkasölu 82 fm
íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli, eign sem býður
upp á mikla möguleika. Verð 10,5 millj. 56418
Funalind - Kópav. - 3ja Nýkomin í
sölu mjög falleg 85 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjöl-
býli á þessum góða stað. Fallegar innréttingar,
parket, flísar. Ákveðin sala. Verð 11,9 millj.
Breiðavík - Rvík - 3ja Vorum að fá í
sölu á þessum frábæra stað 100 fm íbúð á efstu
hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og
gólfefni, 2 svefnherb., gott útsýni. Ákveðin sala.
Verð 12,9 millj. 80463
Miðtún - Rvík - sérhæð Nýkomin í
einkas. sérl. skemmtil. 95 fm íbúð á jarðh. í mjög
góðu tvíb. Fráb. staðs. Parket á gólfum. Nýtt
baðherb. Áhv. 6 millj. Verð 11,9 millj.
Furugrund - Kóp. - 3ja-4ra Vorum
að fá í einkas. á þessum góða stað 85 fm íbúð á
2. hæð í góðu litlu fjölb. ásamt aukaherb. með
snyrtiaðstöðu í kjallara. S-svalir. Góð eign.
Suðurhólar - Rvík - 3ja Nýkomin
mjög góð 85 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli á
þessum rólega barnvæna stað. Sérinngangur af
svölum, sérl. snyrtileg og góð eign. Verð 10,2
millj. 81477
Austurberg - Rvík - 2ja Nýkomin í
einkasölu mjög góð 40 fm einstaklingsíbúð á
fyrstu hæð í fjölb. Frábær staðs. Hús í góðu
standi. Sérinng. Laus strax. 81608
Berjarimi - Rvík - 2ja Nýkomin 75 fm
íbúð í góðu fjölb. Þvottah. í íbúð. S-svalir. Flísal.
bað. Parket og flísar á gólfi. Áhv. hagst. lán 5,5
millj. 80788
Furugrund - Kóp. Nýkomin sérl. falleg
60 fm íbúð á 1. hæð í góðu litlu fjölb. á þessum
vinsæla stað. Stórar s-svalir. Hús nýlega málað.
Hagst. lán. 81747
REYKJAVÍK OG KÓPAVOGUR
Opið hús í dag
Vorum að fá í sölu mjög góða ca 90 fm hæð
ásamt 30 fm góðum bílskúr. 3 góð herbergi, þar
af eitt í kjallara með sérinngangi. Góður suður-
garður með palli. Laus strax. Magnea tekur á
móti væntanlegum áhugasömum kaupendum í
dag milli kl. 14 og 16. Verð 11,9 millj. 78559
-
Miklabraut - stórglæsileg
Ein glæsilegasta sérhæð borgarinnar er til
sölu. Hæðin er í vönduðu húsi og er um
164 fm. Eignin skiptist í forstofu, hol, stór-
glæsilegt stórt sérsmíðað eldhús úr stáli og
mahóní með vönduðum tækjum, þrjár
glæsilegar samliggjandi stofur, þrjú svefn-
herbergi, þar af eitt mjög stórt og bað.
Franskar hurðir. Vandað parket og marmari
á gólfum. Suðursvalir út af stofu. Bílskúrs-
réttur. Geymslur og þvottahús í kjallara.
Nýir gluggar og nýtt hljóðeinangrandi gler.
Sjón er sögu ríkari - 22 myndir á netinu.
Eign í sérflokki. V. 19,4 m. 1534
EINBÝLI
Haukanes - Arnarnesi Vorum að
fá í sölu ákaflega fallegt og vandað einbýl-
ishús á tveimur hæðum, u.þ.b. 280 fm
með rúmg. bílskúr. Húsið er allt hið vand-
aðasta og stendur á góðum stað innarlega
í götu. Glæsil. og falleg lóð með trjágróðri
o.fl. Stór sólverönd. Gufubað o.fl. Arinn í
stofu. Vönduð eign. V. 31,0 m. 1533
Dynskógar - endahús í götu
Fallegt einbýlishús á 2 hæðum með inn-
byggðum bílskúr, u.þ.b. 240 fm. Húsið
stendur innst í botnlanga. Stór og falleg
gróin lóð. Vel skipulögð eign á frábærum
stað. Losnar í haust. V. 23,9 m. 1006
Barðaströnd Fallegt, um 250 fm
einb. á einni hæð með innb. bílskúr.
Húsið skiptist m.a. í 4 herb., baðherb.,
gestasnyrtingu, eldhús, stofu, borðstofu,
sólskála og fjölskylduherbergi. Arinn í
stofu, parket á gólfum, endurn. eldhús
o.fl. Myndir á netinu. V. 29,0 m. 1292
HÆÐIR
Rauðalækur + bílskúr Rúmgóð
125 fm neðri sérhæð auk 20 fm bílskúrs
í fjórbýlishúsi við Rauðalæk. Eignin
skiptist m.a. í tvö herbergi, forstofuher-
bergi, eldhús, baðherbergi, snyrtingu og
tvær samliggjandi stofur. Góð staðsetn-
ing. V. 15,9 m. 1410
4RA-6 HERB.
Hörðaland Falleg og björt 4ra herb.
íbúð við Hörðaland í Fossvoginum. Eign-
in skiptist m.a. í tvær stofur, tvö herb.,
eldhús og baðherb. Blokk í góðu ástandi.
Sólríkar suðursvalir. V. 11,5 m. 1432
3JA HERB.
Smyrlahraun - frábært verð
3ja herb. mjög falleg og mikið endurnýj-
uð 85 fm íbúð ásamt 28 fm bílskúr. Nýl.
parket á gólfum. Flísal. bað. Af sérstök-
um ástæðum er frábært verð á þess-
ari íbúð. V. aðeins 9,9 m. 1537
Kleifarsel - endurnýjuð 3ja herb.
mjög vönduð 82 fm endaíb. á 2. hæð m.
sérþvottah., 12 fm svölum, nýjum hurðum,
nýl. parketi, ný flísal. baði o.fl. Barnvænt
umhverfi. V. 10,8 m. 1528
Vatnagarðar - lager og skrifstofa
Ránargata - nýlegt steinhús
Vorum að fá í einkasölu ákaflega fallega
og bjarta u.þ.b. 80 fm íbúð á 2. hæð í
nýlegu steinhúsi vestarlega við Ránar-
götuna. Íbúðin er öll mjög falleg og björt,
m.a. parket á gólfum, gott eldhús, flísa-
lagt baðherbergi með baðkari og sturtu.
Suðursvalir. Sérbílastæði á baklóð. Hús
og sameign í topp ástandi. Áhv. ca 5,5
m. 40 ára byggsj.lán. V. 12,7 m. 1522
2JA HERB.
Fiskakvísl Falleg og björt 58 fm 2ja
herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlis-
húsi í Kvíslunum. Eignin skiptist í hol,
eldhús, baðherbergi, stofu og herbergi.
Parket á gólfum og baðherbergi flísa-
lagt. V. 8,3 m. 1514
Jöklafold - falleg Erum með í
einkasölu rúmgóða og bjarta u.þ.b. 63
fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Góðar
innréttingar. Parket á gólfum. Vestur-
svalir. Íbúðin getur losnað fljótlega. Mjög
góð íbúð. V.8,7 m. 1515
Ránargata Sérlega falleg ca 50 fm
íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Ný innr. í eld-
húsi og endurnýjað baðherbergi. Rúm-
góð stofa. Parket á gólfum. Laus strax.
V. 7,9 m. 1375
Eskihlíð Falleg og vel skipulögð 65
fm íbúð á 2. hæð ásamt aukaherbergi í
risi sem má leigja út. Rúmgott eldhús,
endurnýjað baðherbergi, parket á gólf-
um og svalir í s/v. Laus fljótlega. V. 8,4
m. 1506
Næfurás - laus strax Mjög stór
og glæsileg um 80 fm íbúð á 1. hæð.
Svalir eru til austurs og sérgarður er til
vesturs. Glæsilegt útsýni. Parket og
vandaðar innréttingar. Sérþvottahús.
Áhv. ca 5 millj. byggsj. Íbúðin er laus
strax. V. 10,5 m. 1479
Barmahlíð Góð 2ja herbergja 71 fm
íbúð í kjallara við Barmahlíð. Eignin
skiptist m.a. í eldhús, baðherbergi, stofu
og herbergi. Sérþvottahús og geymsla í
íbúð. Góð staðsetning. V. 8,5 m. 1346
Þangbakki Góð 68 fm 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð í lyftublokk í Mjóddinni.
Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, her-
bergi og baðherbergi. Stórar svalir.
Blokk í góðu ástandi. V. 10,3 m. 1524
ATVINNUHÚSNÆÐI
Smurbrauðsstofa í eigin
húsnæði Vorum að fá í einkasölu
snyrtilega og vel rekna smurbrauðsstofu
í eigin húsnæði á góðum stað í Reykja-
vík. Öll tæki, bifreið og lausafé til rekst-
urs stofunnar fylgja. Góð viðskiptasam-
bönd og mikil tækifæri til að auka mark-
aðshlutdeild verulega. Gott verð. Núver-
andi eigandi er tilbúinn að starfa ein-
hvern tíma (3-6 mánuði) á stofunni með
nýjum eiganda. Allar nánari upplýsingar
veita Sverrir og Stefán á skrifstofunni
(ekki í síma). 1505
Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15
Vorum að fá í einkasölu mjög vandað
og gott lagerhúsnæði u.þ.b. 1.000 fm á
götuhæð. Á efri hæð eru 250 fm nýttir
fyrir söludeild og skrifstofur. Húsnæðið
er í góðu ástandi og götuhæð er með
góðri lofthæð (5-6 m). Fjórar innkeyrslu-
dyr. Malbikuð lóð með góðri aðkomu. V.
99,0 m. 1493
JAFNRÉTTISSTOFA gengst fyrir
fjögurra málþinga röð sem kallast
Það læra börn… málþing um jafn-
rétti í samstarfi foreldra við fæðingu
barns. Fyrsta þingið af fjórum var
haldið á Akureyri 23. mars sl. og nú
er komið að öðru þinginu sem verður
haldið á Fosshóteli á Reyðarfirði
miðvikudaginn 23. maí nk. frá kl. 10
til 17. Gert er ráð fyrir að síðustu tvö
þingin verði haldin á Vestfjörðum og
í Reykjavík á síðari hluta ársins.
Tilefni málþinganna er átak Jafn-
réttisstofu til kynningar á fæðingar-
og foreldraorlofslögum nr. 95/2000
sem samþykkt voru frá Alþingi fyrir
ári. Í þeim felst m.a. aukinn réttur
feðra til fæðingarorlofs en það
ákvæði fellur vel að þeirri umræðu
sem verið hefur áberandi að undan-
förnu, þ.e. um aukið jafnrétti for-
eldra við fæðingu barns og sameig-
inlega ábyrgð foreldra á umönnun og
uppeldi barna sinna, sveigjanleika á
vinnustöðum og fjölskylduvæna
vinnustaði.
„Til að lögin nýtist sem best er
nauðsynlegt að auka þekkingu
þeirra sem málið varðar og því hefur
Jafnréttisstofa sérstaklega hvatt eft-
irtalda hópa til þátttöku í mál-
þinginu: atvinnurekendur og stjórn-
endur fyrirtækja, starfsfólk stéttar-
félaga, starfsfólk í mæðra- og ung-
barnavernd, starfsfólk félagsmála-
sviða sveitarfélaganna, þau sem
starfa að jafnrétti kynjanna og síðast
en ekki síst foreldra,“ segir í frétta-
tilkynningu.
Jafnréttis-
stofa heldur
málþing á
Reyðarfirði
♦ ♦ ♦
STÚDENTARÁÐ hefur sett upp
einkunnaskilasíðu í fjórða skipti í öll-
um námskeiðum í Háskóla Íslands.
Ástæða síðunnar er óánægja stúd-
enta með það hve margir kennarar
Háskólans draga að skila einkunnum
þótt skýrt sé kveðið á um það í reglu-
gerð HÍ að þeir skuli gera það innan
þriggja vikna frá því að próf fór
fram.
„Margir kennarar virða því ekki
reglurnar og þeim hefur ekki verið
fylgt nægilega eftir af hálfu háskóla-
yfirvalda. Á heimasíðunni má finna
upplýsingar um öll próf á vormisseri
2001, hvenær prófið var lagt fyrir,
hversu margir tóku það og hversu
lengi kennarinn er að fara yfir próf-
ið. Þau próf sem komin eru fram yfir
3 vikurnar eru rauðletruð og einnig
er hægt að sjá áætlun á því hve
marga klukkutíma kennari var að
fara yfir hvert prófeintak. Síðast en
ekki síst er birtur topp-tíu-listi yfir
þau próf sem lengst eru komin fram
yfir frestinn. Í kjölfar einkunnaskila-
síðunnar nú í janúar, eftir jólaprófin,
var ljóst að einkunnum var skilað of
seint í 21% tilfella. Þetta hlutfall var
32% í vorprófunum 2000. Einkunna-
skil höfðu því batnað um 34% á hálfu
ári. Líklegt er að hlutfallið hafi verið
umtalsvert hærra en 34% áður en
einkunnaskilasíðan var sett á lagg-
irnar og því var árangurinn í raun
enn meiri. Aðgerðir Stúdentaráðs
höfðu því ótvírætt skilað sér og bætt
einkunnaskil verulega. Ætlunin með
heimasíðunni er að setja aukinn
þrýsting á kennara til að skila ein-
kunnum sínum, enda nemendur
orðnir langþreyttir á því hvað það
vill dragast óhóflega. Nemendur
eiga mikið undir því að einkunnum
sé skilað á réttum tíma, m.a. fjár-
hagslega afkomu sína þar sem LÍN
greiðir ekkert út fyrr en allar ein-
kunnir eru komnar. Slóð heimasíðu
Stúdentaráðs er http://www.stud-
ent.is.“
Stúdentar
setja ein-
kunnaskil
á Netið