Morgunblaðið - 24.06.2001, Side 16

Morgunblaðið - 24.06.2001, Side 16
Lausnin: Þeir eru hvorki fleiri né færri en tuttugu og tveir hattarnir. TRAUSTI trúður skemmtir sér og áhorfendum með því meðal annars að raða á koll sér fjölda hatta. Hvað haldið þið að séu margir hattar á kolli karls? 16 B SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÓSKAÐ er eftir efni frá krökkum sem vilja lýsa því sem þau eru að gera í sum- ar. Sama er hvort um teikn- ingar, sögur, ljóð eða gátur er að ræða. Verið dugleg og sendið efnið til okkar. Við birtum það hér á þessum síðum lesendum til ánægju. Morgunblaðið – Barnaefni Kringlunni 1 103 Reykjavík Auglýsing  HVER skugganna fimm er skuggi maríuhæn- unnar á myndinni? Skuggi maríuhænunnar Lausnin: Skugginn númer þrjú er hinn rétti.  Í ÞESSARI þraut finnið þið hvaða dýr á við hvaða hlut? Hver á að vera hvar? Lausnin: 1-C, 2-F, 3-B, 4-E, 5-A og 6-D. MÁNI Hafsteins- son, sem var 7 ára þegar hann gerði þessa flottu Poké- mon-mynd, á heima í Sæviðarsundi 72 í Reykjavík. Máni hefur, eins og mjög margir aðrir krakk- ar, látið heillast af Pokémon-veröld- inni. Ditto, Arbok og margir fleiri Hattar trúðsins JÓNA Guðrún Kristinsdóttir, 10 ára, Næfurási 8, 110 Reykjavík, gerði þessa flottu mynd af Tweety – eða Bíbí eins og hann er oftast kall- aður hér á landi – og vinum hans. Tweety eða Bíbí og vinir hans Vissuð þið... ...að köfnunarefni er helsta lofttegund lofthjúps jarðar, 78%? ...að súrefni er um 21% af lofthjúpnum? ...að flestar lofttegundir í lofthjúpnum eru lit- og lyktarlausar?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.