Morgunblaðið - 19.07.2001, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.07.2001, Blaðsíða 19
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2001 19 Útsala Útsala v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. Kringlunni, sími 588 1680 iðunn tískuverslun OD DI H F H3 02 6 Kæli- og frystiskápur KG 31V20 198 l kælir, 105 l frystir. H x b x d = 170 x 60 x 64 sm. Eldavél HL 54023 Keramíkhelluborð, fjórar hellur, fjölvirkur ofn, létthreinsun. Bakstursofn HB 28054 Fjölvirkur bakstursofn með létthreinsikerfi. Sannkallaður gæðaofn frá Siemens. Þráðlaus sími Gigaset 3010 Classic DECT/GAP-staðall. Einstök talgæði. Treystu Siemens til að færa þér draumasímann. Helluborð ET 72554 Keramíkhelluborð með snertihnöppum. Flott helluborð á fínu verði. Þvottavél WM 54060 6 kg þvottavél sem hefur slegið í gegn hérlendis sem annars staðar. 1000 sn./mín. Vertu tengd(ur) með tölvu frá Smith & Norland Það er óþarfi að leita langt yfir skammt. Hjá okkur í Nóatúninu færðu tölvuna sem þig vantar enda eru tölvurnar frá Fujitsu Siemens þekktar fyrir gæði og áreiðanleika. Þær eru hraðvirkar, búnar nýjustu tækni og hönnunin er stórglæsileg. Uppþvottavél SE 34230 Ný uppþvottavél. Einstaklega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, tvö hitastig. Umboðsmenn um land allt. DYRHÓLAEY er lokað á vorin til þess að vernda fuglalíf og gróður á viðkvæmasta tímanum. Nú hefur eyjan verið opnuð að nýju fyrir ferða- menn og af því tilefni buðu ábúendur jarðanna í Dyrhólahverfi Mýrdæling- um í gönguferð með leiðsögn. Það voru þeir bræður Þorsteinn og Gunn- ar Ágúst Gunnarssynir frá Vatn- skarðshólum sem voru leiðsögumenn. Gengið var vestur fyrir eyjuna út í fjöru að gatinu þar sem boðið var upp á hressingu, kakó og ástarpunga frá Margréti á Vatnskarðshólum. Og þó að aðeins rigndi kom það ekki að sök enda umhverfið einstaklega fallegt. Dyrhólaey opnuð fyrir umferð Fagridalur SÝNING um sögu skipstranda á fjörum Vestur-Skaftafellssýslu var opnuð í Brydebúð í Vík nú nýlega. Þetta eru myndir, texti og gömul áhöld frá Björgunarsveitinni Vík- verja í Vík, sem spannar yfir tíma- bilið frá 1898 til 1982. Textinn er byggður á riti eftir Kristin Helga- son sem er fæddur í Vík og þekkir af eigin reynslu marga þá atburði sem hann skrifar um í bók sinni, Sögu skipstranda í Vestur-Skafta- fellssýslu, en sú bók er gefin út af héraðsritinu Dynskógum. Nafn sýningarinnar vísar til þess að menn töluðu um að strand væri gott eða vont. Um það sagði Vilhjálmur Eyjólfs- son á Hnausum. „Fyrr á öldinni var talað um að skip sem voru nýkomin á miðin væru með meiri matar- birgðir um borð, sem gat komið sér vel fyrir þá sem við ströndina bjuggu, heldur en þau skip sem voru búin að vera lengi á veiðum því þá voru matarbirgðir farnar að minnka. Það voru því kölluð góð strönd þegar matur var nægur um borð.“ Um hönnun sýningarinnar sá Björn G. Björnsson hjá List og sögu ehf. Í þeim skipströndum sem segir frá á sýningunni hafa 1.500 menn bjargast í land og vitað er að 57 menn hafa farist við ströndina eða á sandinum í leit að mannabyggð. Það er því augljóst hvað þessi strönd hefur átt mikinn þátt í mannlífinu í Vestur-Skaftafellssýslu. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Brydebúð á opnunardaginn. Gott strand eða vont í Brydebúð Fagridalur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.