Vísir - 02.07.1979, Side 11
VÍSIR
Mánudagur 2. júll 1979
WINGS Á
HÁPUNKTI
Mikiö viröist i uppsiglingu hjá
hijómsveitinni Wings. Ekki alls
fyrir löngu kom út nýjasta plata
McCartneys og Wings, sem ber
heitiB Back To The Egg. 1 kjöl-
fari útkomu Wings plötunnar er
skipulögð mikil kynningar-
herferð, sem m.a. felur i sér
alheimshljómleikaferð « ásamt
þvi kemur hljómsveitin mikið
fram i sjónvarpi. Að sögn gagn-
rýnenda er Back To The Egg
einhver besta Wingsplatan til
þessa eða allt frá þvi að Band
On The Run kom út, þannig að
mikils er að vænta frá Bitla-
meðliminum gamla, Paul
McCartney og félögum hans i
Wings.
A TASTE OF HONEY:
NÝJAR STJÖRN
UR, NÝ PLATA
Diskóhljómsveitin A Taste of
Honey fékk eins og flestum
áhangendum diskótónlistar-
innar er kunnugt Grammy-
verðlaun fyrir lagið Boogie
Oogie Oogie. 1 kjölfar verðlaun-
anna hefur þetta ár verið
hljómsveitinni stöðug sigur-
ganga og er greinilegt að leiðin á
toppinn er unnin. A Taste Of
Honey er nú i hópi „virtustu”
hljómsveita sem diskómenning-
in hefur alið af sér á seinni
timum og litur út fyrir sem svo
að hljómsveitin standi orðið
jafnhliða hljómsveitum sem t.d.
Isley Brothers og Commodo-
res.
Hljómsveitin hefur vakið
sérstaka athygli fyrir skemmti-
lega raddsetningu og út-
setningar og er ekki hægt að
segja annað en A Taste Of
Honey flytji einhvérja þægi-
legustu og bestu diskótónlist
sem heyrst hefur. Hljóm-
sveitina skipa tvær blökku-
konur, þær Janice Johnson og
Hazel Payne ásamt þeim
Donald Johnson og Perry
Kibble. Ekki er vert að sinni
a.m.k. að fjalla um forsögu
þessara listamanna en þess skal
þó getið að viða hefur þetta fólk
komið við sögu á löngum ferli og
nægi i þvi sambandi að nefna
að önnur stúlkan Hazel Payne
hefur komið fram með James
Brown og The Sylvers svo ein-
hverjir séu nefndir. í dag
skiptir samtiminn þetta fólk
meiru sem áhangendur þeirra,
en A Taste Of Honey hafa ný-
lega sent frá sér sina aðra plötu
sem ber skemmtilegt heiti,
Another Taste.
A Taste Of Honey er spáð
áframhaldandi velgengni með
Another Taste. Af umsögnum
er nafnið táknrænt þvi vænta
má töluverðra framfara hjá
þessum nýju stjörnum. Ef að
likum lætur verður lagið Do It
Good feikivinsælt á diskó-
tekunum likt og Boogie Oogie
Oogie, sem sást I 1. sæti viða á
listum erlendis.
A Taste Of Honey
Paul McCartney
Sparið hundruð
þúsunda
með endurryðvörn
á 2ja ára fresti
RYÐVÓRN S.F.
Grensásvegi 18
simi 30945
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni á ári
\BÍL
ÍmS
BÍLASKOÐUN
&STILLING
S 13-100
SKOLAGÖTU 32
- M l A Vjjni
, rin(*w
ár •
Fæst í öllum bókabúðum.
ÖRN&ÖRLYGUR Vesturgötu42 s:25722
frá þvi
Tgu ber, sögu þess
Leiðsögum
helsta sem
og sérkennum.
Leiösögumaður sem fer svo litið
fyrir að þú getur stungið honum i
vasann, hanskahólfið eða hlustað á
hann þegar þig lystir.
Við höfum nefnilega gefið út snældu
(kassettu) leiðarlýsingu um allan Þing-
vallahringinn. ' Höfundur er Tómas
Einarsson en lesari Hjörtur Pálsson.
Allt sem þú þarft að gera er að stinga
snældunni i tækið - gildir einu hvort
það er venjulegt ferðatæki eða biltæki,
og siðan liður þú um landið og hlýðir á
frásögnina.
Bráðskemmtileg nýjung.
Við óskum þér góörar og fróðlegrar
ferðar.
Með
leíósögumann i
í vasanum
Nýstárleg leiðsögn um landið.