Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 17
VÍSIR________________________ (Smáauglýsingar — sími 86611 Þjónusta ,M Sláttur I görðum: Slæ grasfleti, snyrti og klippi kanta i öllum tegundum garöa. Odýr og vönduö vinna. Geri til- boö. Uppl. i sima 38474. Garöúöun Góö tæki tryggja örugga úöun. Úði s.f. Þóröur Þóröarsson, simi 44229 kl. 9-17 Feröafólk athugiö, ódýr gisting (svefnpokapláss) góö eldunar- og hreinlætisaö- staöa. Bær, Reykhólasveit, sim- stöö Króksfjarðarnes. Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir og viögeröir, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Garöeigendur athugiö Tek aö mér aö slá garöa meö orfi ogljá eða vél. Uppl. i sima 35980. Garöeigendur Tek aö mér standsetningu lóöa, viöhald og hiröingu, gangstéttar- lagningu og vegghleöslu, klipp- ingu limgeröa o.fl. E.K. Ingólfsson, garðyrkju- maöur. Simi 82717 og 23569. Málningarvinna. Get bætt viö mig málningarvinnu. Uppl. i' sima 20715 e. kl. 19. Mál- arameistari. Ný þjónusta fyrir smærri þjónustufyrirtæki, vinnuvélaeigendur oghvern þann aöila sem ekki hefur eigin skrif- stofu, en þarf samt á simaþjón- ustu aö halda, svo sem til móttöku á vinnubeiðnum og til aö veita hverskonar upplýsingar. Svarað er i sfma allan daginn. Reyniö viöskiptin. Uppl. I sima 14690. Trjáúöun — Roöamaursúöun. Úði, simi 15928. Brandur Gíslason garöyrkjumaöur. Innrömmun s.f. Holtsgötu 8, Njarövik, slmi 92- 2658. Höfum mikiö lírval af rammalist- um, skrautrömmum, sporörskju- löguöum og kringlóttum römm- um. Einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. _______________ÖX (Safnarimi " ) Kaupi öll fslen.sk trlmerki : ónotuö og notuö hæsta veröL Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraut 37. Sími 84424. Atvinnaíboði Húsdýraáburöur til sölu, hagstætt verö. Uppl. i sima 15928. Gróöurmold — Gróðurmold Mold til sölu. Heimkeyrð, hag- stætt verð. Simi 73808. ' Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. ! Breytum karlmannafötum; kápJ um og drögtum. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnað. Frá okkur fáiö þiö gömlu fötin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguíVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og eidd er vist, aö þaö dugi ailtaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vísir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Óskum eftir tilboöum i að leggja járn á steypt þak á fjölbýlishús ca. 180—200 ferm. Uppl. I sima 41454 milli kl. 5—9. Verslunarhúsnæöi Til leigu strax litið verslunarhús- næöi aö Hrisateigi 47,1 verslunar- hverfi, stórir gluggar, góð bila- stæði, innréttingar og ljós. Upplýsingar á staönum (eöa uppi) simi 36125. Nýleg 3ja herbergja ibúð i Kjarrhólma, Kópavogi er til leigu fljótlega. Góð fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboö sendist augld. Vísis, Síöumúla 8 fyrir 15. júli n.k. merkt „2222”. 5 herb. íbúö i Vesturbæ til leigu. Þarfnast smá lagfæring- ar. Tilboð sendist augld. VIsis Slöumúla 8 fyrir 10. júli n.k. merkt „7777”. tbúö i Stokkhólmi Viljum leigja 3ja herbergja ibúð i Stokkhólmi I 3 vikur 13. júli til 3. ágúst n.k. tbúöin er meö öllum húsgögnum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og slmanúmer á aug- lýsingadeild Visis fyrir 3. júli merkt 1448 Húsnaðiéshast Herbergi eöa einstaklingsibúð óskast fyrir eldri mann. Uppl. I sima 20864 e.kl. 6. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Reglusemi og þrifnaöur tryggt. Uppl. veittar hjá Ævari R. Kvaran e. kl. 20 (8) á kvöldin i slma 32175. Mæögur óska eftir aö taka á leigu 3ja-5 herbergja Ibúö frá 1. okt. n.k. Uppl. I sima ! 86902 á kvöldin. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herbergja Ibúö frá og meö 1. september sem næst Háskólanum. Upplýsingar i sima 96-24174. n Reglusöm menntaskólastúlka óskar eftir rúmgóðu herbergi meö eldunar- plássi frá 1. september eða fyrr, helstsem næst Menntaskólanum i Reykjavik. Húshjáip eöa barna- pössun kemur vel til greina. Uppl. I síma 13152 eftir kl. 5 á daginn. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja — 4ra her- bergja ibúö. 4 fullorönir i heimili. Uppl. 1 sima 96-22663. Óska eftir leiguhúsnæöi á góöum staö fyrir litla barnafataverslun. Tilboö sendist augld. VIsis, Siöu- múla 8, fyrir nk. föstudagskvöld merkt „26198” Hjón meö 1 barn óska eftir 3ja herbergja ibúö, sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 76055. Ung sænsk kona, sem stundar nám i Myndlistar- skólanum, óskar eftir herbergi frá 1. október n.k. Uppl. i síma 28270 eftir kl. 18. 3 hjúkrunarfræöingar óska eftir að taka á leigu 3ja — 4ra herbergja íbúö, helst i vestur- bænum. Fyrirframgreiösla kem- ur til greina. Meðmæli ef óskaö er. Uppl i sima 16195. Einstæö móöir meöeitt barn óskar eftir 2ja her- bergja Ibúö i Hafnarfiröi, sem fyrst. Upplýsingar i sima 11752. Þeir sem hafa áhuga á þvl aö leigja rólegu snyrtilegu fólki ættu aö athuga þaö aö verk- fræöing einn vantar 4 — 5 her- bergja íbúö fljótlega. Vinsamleg- ast hringiö I sima 41096 eftir kl. 17. Selfoss. íbúöóskast til leigu. Upplýsingar i sima 99-1536. Þriggja herbergja ibúð óskast, tvennt fulloröiö I heimili. Góð umgengni og örugg- ar mánaöargreiðslur. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. i slma 25493. j-f Ég er oröin hundleiö á aö biöi eftir honum kvöl eftir kvöld. Ég skal svo sannar lega taka hann ir-»o gegn t>egar hann kemur. © Bvlls Enn vakandi? Engin furöa þótt þú sért meö bauga undir augunum. Þú ættir aö fara fyrr aö ANDY CAPP ó guö. Er þaö satt? Ég^\ verö aö passa mig. Ég vill ekki aC þú skammist v þin fyrir mig. J m * V-i okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega Passat Auói 0000 Audi 100 Avant 0PIÐ FRÁ KL. 8-6. HEKLAhi Smurstöð Laugavegi 172 — .Sirnar 2124(1 — 2124«.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.