Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. júii 1979 3 Davíö Schevlng Thorstelnsson, torm. Félags Isl. lönrekenda: „iDnaöurinn f gff- urlegum kröggum" veröur skattlagning aukln og „gengið faisað” áfram? „Undirrót erfiðleik- anna er sú, að gengissig krónunnar á þessu ári hefur ekki verið í sam- ræmi við kostnaðar- hækkanir hérlendis. Ástæðan sem liggur til grundvallar því er að ekki er greitt í verðjöfnunar- sjóði fiskiðnaðarins þrátt f yrir stöðugar hækkanir á fiskverði". Þannig komst Davið Scheving Thorsteinsson formaður Félags Islenskra iðnrekenda að orði er haft var samband við hann i til- efni fréttar Visis i gær um erfið- leika ullariðnaðarins. Sagði hann iðnaðinn i heild vera i gifurlegum kröggum sökum rangrar gengisskráningar, enda þótt sala á framleiðslu ýmissa greina hans, þar á meðal ullariðnaðarins.gengi vel. „Mér er orðið gersamlega ómögulegt að taka hjal stjórnmálamanna um iðnþróun hátiðlegt, vegna þess hvernig staðið er að þess- um málum”, sagði Davið. Breytingar á starfsskil- yröum í iðnaði nauðsyn- legar Davið kvaðst þrátt fyrir þetta vera þvi algerlega mótfallinn að gripið yrði til útflutningsupp- bóta. „Eina raunhæfa leiðin til að bæta úr þessu ófremdar- ástandi er að gera breytingar á starfsskilyrðum i iðnaði. Iðnaðurinn greiðir 3.5% skatt af launum, en enginn launaskattur er hins vegar greiddur af fisk- veiðunum. Á fiskveiðarnar má ekki leggja nema 0.33% að- stöðugjöld, en 1% aðstöðugjöld eru lögð á iðnaðinn. Af fisk- iðnaðinum eru aðeins tekin 0.65%. Starfsmenn i fiskveiðum eru háðir vægari skattalögum en starfsmenn iðnaðarins og eru launagreiðslur til hinna fyrr- nefndu þvi lægri. Afleiðing af þessari mismunun er skekking gengisins um 3.6%”. „Verði starfsskilyrðunum ekki breytt, verður að bæta út- flutningsiðnaði og þeim sem framleiða tollfrjálsar vörur, það upp með öðrum hætti” bætti hann við. „Jóhannes Nordal sagði enda á ársþingi iðnrek- enda að þetta væri brýnasta verkefni okkar iðnrekenda nú”. „Sé ekki fyrir endann á mistökum stjórnarinn- ar". Ofan á allt þetta bætist, að sögn Daviðs, sú ákvörðun rikis- stjórnarinnar að ábyrgjast Davið Sch. Thorsteinsson óbreytt oliuverð til fiskiskip- anna. Telur hann stöðuga hækk- un oliuverösins muni leiða til þess að stjórnin komi til með að verða að grfeiða sem nemi tiu til fimmtán þúsund milljónum króna tii áramóta ef hún ætlar að standa við loforð sitt um að ganga i ábyrgð fyrir það. „Auk- in skattlagning á þjóðina og áframhaldandi fölsun á genginu verður óhjákvæmileg til þess að endar nái saman hjá rikissjóði. Ekki sér enn fyrir endann á þessum mistökum stjórnarinn- ar, og finnst mér okkur hafa verið kippt 25 árum aftur I tim- ann þegar þau voru framin”, sagöi Davið. —AHO Forsvarsmenn Sambands islenskra sparisjóða héldu fund með blaða- mönnum nýlega, þar sem ræddir voru ýmsir þættir sparisjóöastarf- seminnar í landinu. A fundinum voru af hálfu sambandsins þeir Baldvin Tryggvason formaður, Ingi Tryggvason frá Sparisjóði Reyk- dæla, Hallgrimur Jónsson frá Sparisjóöi vélstjóra, Páll Jónsson frá Sparisjóði Keflavikur, Þór Gunnarsson frá Sparisjóöi Hafnarfjarðar og Ástvaldur Magnússon, starfsmaður sambandsins. Mynd ÞG. Sparnaðurinn eykst sllelll - segja torsvarsmenn Samöands (slenskra sparlsjðða Innlánsaukning hjá sparisjóö- um landsins varð meiriá liðnuári en nokkru sinni fyrr, eða um 49.3% og voru heildar innistæður þeirra í árslok 1978 um 23 mill- jarðar króna. Eru sparisjóöirnir sameinaöir þvi orðnir þriðja stærsta innlánsstofnun landsins næst á eftir Landsbankanum og Búnaðarbankanum. Þetta kom meðal annarsfram á fundi sem forsvarsmenn Sam- bands íslenskra sparisjóða héldu með blaðamönnum. Baldvin Tryggvason, formaður sam- bandsins og sparisjóðsstjóri i Sparisjóði Reykjavikur og ná- grennis, benti á, að vaxtaaukarn- ir hefðu liklega átt þátt i að auka sparnað meðal landsmanna og virtist nú stefna I átt til sifellt meira jafnvægis milli framboðs og eftirspurnar lánsfjár. Á fundinum var rætt um, að þrátt fyrir styrk sinn hafi spari- sjóðir átt undir högg að sækja um stofnunútibúa. Seölabankinn tek- ur við umsóknum um útibú og virtust fundarmenn sammála um, að hann væri rausnarlegri við stóru viðskiptabankana um stofnun útibúa en sparisjóðina. Að sögn þeirra hafa nokkrir sparisjóðir átt i vök að verjast þar sem bankar hafi sótt fast á aö stofna útibú I samkeppni við ein- staka sparisjóði. Vilja koma á fót sam- eiginlegri lánastofnun Samband islenskra sparisjóða hélt fjölmennan aðalfund fyrir skömmu og kom þar fram mikill áhugi á þvl aö efld yrði samstaöa ogsameiginlegtafl sparisjóðanna i landinu. Létu menn i ljós von um að áður en langt um liöi tækist sparisjóöunum að koma á fót I sameiningu öflugri lánastofnun, eins og gert hefði verið viða I Vestur-Evrópu og á Norðurlönd- unum. Einnig var bent á að þörfin á nýrri löggjöf um sparisjóöina væri orðin mjög brýn, þar sem núgildandi löggjöf væri oröin úr- elt á margan hátt, og stæöi spari- sjóðastarfseminni I landinu fyrir þrifum. Þá var á fundinum ákveðið að vinna að þvi að koma á svo- kallaðri Landsþjónustu spari- sjóöanna, en hún felur I sér þá auknu þjónustu, að viðskiptavin- ur sem á sparisjóðsbókútgefna af sparisjóði, geti lagt inn eða tekiö út Ur bókinni i hvaða sparisjóði sem er. Sama gfldi um inn- borganir á veltureikninga. —AHO „AbyrgDln I hOndum bænda” - seglr Slelán ADalstelnsson um vetrarrúnlng bænda ,,Ég er ekki ábyrgur fyrir þvi sem bændur gera við búskap”, sagði Stefán Aðalsteinsson deildarstjóri á Rann- sóknastofnun landbún- aðarins, er Visir ræddi við hann i gær. En Stefán hefur verið einn Bjðrn Blarman starfsmaður ollunefndar Björn Bjarman rithöfundur hefur verið ráðinn starfs- maður oliunefndar þeirrar sem Ingi R. Helgason veitir forstöðu. „Hann er ritari nefndarinnar með öllu sem þvi fylgir” sagði Ingi i samtali viö VIsi i morgun. Hann sagði ennfremur að oliunefndin væri búin að halda marga fundi og væri að ganga frá áfangaskýrslu. —• jm Dagsbrún mótmællr A fundi Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar, sem haldinn var nýlega, var samþykktur samningur Alþýðusambands- ins frá 25. júni við samtök vinnuveitenda. Þá var samþykkt ályktun, þar sem mótmælt er þeim verðhækkunum á landbún- aðarvörum, sem tekið hafi gildi i byrjun mánaðarins, og stafi af þvi, að rikissjóöur hafi nú dregið úr niðurgreiöslum á vöruverði. Komi þessar verð- hækkanir langþyngst niður á þeim lægstlaunuðu og lifeyris- þegum. Segir i ályktuninni að „eins og verðbótum á laun er nú háttað, samkvæmt lögum, má reikna með að kaupmáttur fari lækkandi siðari hluta þesss árs, og varar fundurinn þvfal- varlega við þvi að dregið verði úr niðurgreiðslum. •—ANO helsti talsmaður vetrar- rúningar hér á landi. „Ég hef ávallt lagt rika áherslu á það að réttum skilyrðum sé fylgt við vetrarrúning , en þau er að bændur hafi góö hús og geti fóðrað fram i græn grös. Þegar menn missa fé á þessum tima. er auðvitað reynt aö finna ástæður fyrir þvi. Hinir miklu kuldar eru eflaust stærsta ástæð- an, þvi ég veit ekki til að menn hafi misst fé vegna vetrarrúning- ar við eðlileg skilyrði. Hins vegar ef menn fylgja ekki þeim skilyrð- um sem sett eru við vetrarrún- ingu getur allt mögulegt skeð. Miklar rannsóknir áttu sér staö áður en byrjað var að reka áróður fyrir vetrarrúningu, og tóku bændur um allt land þátt i þeim rannsóknum. Þessar rannsóknir gáfu það góða raun að ákveðið var að reka áróöur fyrir þessu. Hins vegar ber að gæta þess að holdlitiðfé er mjög viðkvæmt fyr- ir þessari rúningu, þvi ullin ver það fyrir áföllum, og kannski hafa bændur ekki gætt sin sem skyldi i þessu sambandi. Fi __tVjCOUO J)ovæf'&icajj ODYRI FATAMARKAÐUKIHN Laugavegi 07 Höfum opnoð ó ný ó loftinu eftir breytingor Hýlegar vorur ó góðu verði Sparið i verðbólgunni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.