Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 15
VÍSLR Fimmtudagur 5. Keðiubréf og Óperugleði Guðrún Á. Símonar hringdi og sagði m.a.: „Ég vil taka undir or6 ÞH, sem hafBi samband vi6 ykkur Ut af keðjubréfunum sem hafa verið i gangi hérna aö undanförnu. Ég fékk s vona bréf og verö aö segja, aö mér brá ónotalega viö, enda er tónninn i bréfinu ákaflega ógeö- felldur. Þegar ég var krakki þá trúöi ég á svona bréf og haföi jafnvel gaman af aö taka þátt i þessu. En þaö er engum greiöi geröur meö þvi aö senda honum þaö bréf sem nú er á ferðinni og mér finnst afskaplega ósmekk- legtaö nota guöstrúna á þann hátt sem gert er i þessu bréfi. Þaö vær i rétt aö kanna þa 6 hvort þet ta bréf er raunverulega upprunnið frá Hollandi eöa hvort ém'hver hér heima hafi komið þessu af staö. Ég tek undir meö ÞH aö skora á Islendinga aö slita keöjuna. Svo var þaö annaö. 1 opnunni hjá ykkur eru birtar margar myndir og mikill texti um sjón- varpsupptöku á Operugleöi. Ég verö aö segja, aö þessi góöa aug- lýsing er heldur seint á feröinni þvi aö þaö var varla minnst á þetta I blööunum á meöan Óperu- gleöin var í gangi. Þaö er eitthvaö annaö en þegar poppararnir eru annars vegar. Þá er ekki sparaö stóra letriö. Staðreyndin er nefni- lega sú, aö maöur veröur aö eiga milljón I vasanum ef einhver á aö taka eftir þvi sem maöur er aö gera....” Guörún A. Simonar: „..„mér brá ónotalega viö, enda er tónninn I bréf- inu ákaflega ógeöfelldur". Tómas Arnason viö glæsivagn sinn, en bréfritari telur, aö hann sem og aörir ráöherrar, eigi aö sýna gott fordæmi á timum oliukreppu og veröbólgu. „Ráðheirar sýni gott fordæmi” - enn um bllamál ráðherra * Hjálmar skrifar: „Mér finnst þaö glettilega góö hugmyndsem fram kemur i pistli frá G.S. i Visi sl. miövikudag, þar sem hann leggur til aö ráöherra- bilarnir veröi seldir en i staö þeirra keyptir smábilar undir ráöherrana. Hér er um aö ræöa þjóöþrifamál, enda sjálfsagt og eölilegt aö þessir menn sýni gott fordæmi á þessum erfiöu timum oliukreppu og verðbólgu. Annars eru þessi bilamál ráö- herranna, þ.e.a.s. bilakaupin sem til umræöu voru fyrr á þessu ári, aöeins eittlltiö dæmi af mörgum, sem sýna hvernig þessir menn hafa brugöist okkur sem létum glepjast til aö kjósa þá i fyrra. Fyrir kosningar var talaö um spillinguog „uppskurö” á kerfinu en ástandiö hefur sist skánaö. Ringulreiöin og bruöliö er jafnvel verra en nokkru sinni fyrr. AhugamálGrikkjans eru m.a. feröalög. Þessi mynd er frá þvi mikla feröamannalandi Grikklandi. Grlkkl ðskar eitlr pennavlnl Ungur Grikki óskar eftir pennavini á lslandi og sendi okkur eftirfarandi bréf I laus- legri snörun: „Ég yröi ykkur þakklátur fýrir aöstoö viö aö finna pennavin á Islandi, — af báöum kynjum á hvaöa aldri sem er sem hefur á- huga á sumarleyfisskiptum.... (eöa eins og segir orörétt i bréf- inu: that are interested in ex- changing holidays with me). Ég er griskur karlmaöur, 30 ára gamall og tala ensku og rúss- nesku. Ahugamál min eru: Feröalög, tónlist, bækur o.fl. Meö kærri þökk, Dimitri Detsikas Sarantapordu 8, Athenes 453, Greece. cr 19000 Frumsýnir verðlaunamyndina sem allir haffa beöið efffflrt HJARTARBANINN ““■■'"■■‘"■■■■■■“EMI Films prcsent mmmmmm—m^^mmm ROBERT DE NIRO THE DEER HUNTER Stórbrotin — áhrifarík — ógleymanleg. Myndin hlaut 5 Oscars-verðlaun í apríl I vor, þ.á.m. „Besta mynd ársins", og leikstjórinn MICHAEL CIMINO „Besti leikstjórinn." Einnig CHRISTOPHER WALKEN „Besti leikari I aukahlutverki." islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. i Laufásvegur Lindargata Kópavogur Vest. i Amtmannsstígur Klapparstígur Kópavogsbraut i Fríklrkjuvegur Skúlagata Þinghólsbraut Sunnubraut. * (afleysingar í einn mánuð) SIMI 86611 — SIMI 86611 I Happdrœtti Blindrafélagsins Dregiðhefur verið í happdrætti blindrafélags- ins. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. Bifreið að verðmæti 6.000.000, kom á miða nr. 12925. 2. Hljómflutningstæki að verðmæti kr. 150.000 kom á miða nr. 8496. 3. Myndavél að verðmæti kr. 100.000 kom á miða nr. 34.617. Blindrafélagið færir öllum þeim er stutt hafa félagið með kaupum á happdrættismiðum bestu þakkir. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17 ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón, nýkomin fró nómi erlendis, óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð. Upplýsingar í sima 31321. Nouðungoruppboð sem auglýst var I 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingabiaösins 1978 á Strandgötu 20 hér i bæ. þinglýstri eign Vélsmiöjunn- ar Nonna hf, fer fram á eigninni sjálfri eftir fyrirtekt á bæjarfógetaskrifstofunni i ólafsfiröi, mánudaginn 9. júli n.k. kl. 14.30 Bæjarfógetinn i Ólafsfiröi 4. júli 1979.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.