Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 18
VISIR Fimmtudagur 5. júll 1979 (Smáauglýsingar 18 3 sími 86611 Tilsölu Til sölu vegna brottflutnings boröstofu- húsgögn, sófasett, skjalaskápur, tjaldvagn o.fl. selst ódýrt. Upp- lýsingar i sima 85986 eftir kl. 18.00 Til sölu litil trésmiöavél. Upplýsingar i simum 11969 og 82383. Til sölu Regnkápa, buxnadrakt, tvær tau- kápur no. 46 og buxnadrakt no. 20. Allt sem nýtt. Vinna óskast fyrir 15 ára stúlku. Uppl. I sima 21902. Höfum tii sölu 2001. plastiktunnur, hentugar fyr- ir sumarbústaöi. Sanitas hf. simi 35350. 600 lftra galvanishúöaöur neysluvatnskút- ur meö tveimur 10 kw rafmagns- túpum og annar 500 litra meö 3x1750 w, sem er viöarklæddur og einangraöur eru til sölu. Uppl. I sima 96-21704 og 96-24897 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Nýlegt mjög gott Cavalier hjólhýsi til sölu. Svefn- plássfyrir 5 fulloröna. Bilgeymis- rafljós og vatnsdæla, salerni og stórt fortjald fylgir. Uppl. I slma 38324. Notað þakjárn 150 fermetrar til sölu. Uppl. I slma 36028 eftir kl. 7. Fjölærar plöntur veröaseldar fimmtudag ogföstu- dag (5. og6. júll) frá kl. 2 — 6 m.a. roðablágresi, siflursóley, skessu- jurt, lúplnur og sitttivaö fleira. Einnig nokkrar tegundir af steinhæöarplöntum. Tækifæris- verö á kössum meö vænum hnausum af algengum mjög harö- geröum plöntum sem henta vel i sumarbústaðalönd og stórar litt ræktaöar lóöir. Gróörarstööin Rein Hliðarvegi 2v3 Kópavogi Strigapokar # Notaöir strigapokar undan kaffi, aö jafnaöi til sölu á mjög lágu veröi. O. Johnson & Kaabér hf. sími 24000. Froskmenn — kafarar Hver hefur ekki heyrt um köf- unarveiki, höfum til sölu I Is- lenskri þýöingu nokkur eintök af afþrýstitöflum og ýmsar upplýs- ingar varöandi köfun (töflumar eru notaöar af ameriska sjóhern- um). Li'fsnauösynlegt öllum nú- verandi og verðandi köfurum. Póstsendum Samskipti sf. Ar- múla 27, slmi 39330. Óskast keypt Vinnuskúr óskast. 25—35 ferm. aö stærö. Uppl. I slma 99—4454 og 99—4305. Karburator óskast i' Saab 96 árg. ’71 Uppl. I slma 66452 e. kl. 19 Húsgögn 3ja manna sófi, tveir stólar, sófaborö og innskots- borö til sölu. Upplýsingar I slma 30930 eftir kl. 16.00. Gott og stórt boröstofuborö úr tekki, til sölu. Uppl. i sima 71256. Nýr ónotaður Chaise-Lounge (hvfldarbekkur) til sölu, er meö rósóttu áklæöi. Uppl.i'sima 14844 milli kl. 6 og8 á kvöldin, næstu daga. .Boröstofuskápur.borö og 6 stólar til sölu (selst sitt I hvoru lagi ef óskaö er), einnig Nilfisk ryksuga Uppl. I slma 81641. Svefnbekkir og svefnsófar, til sölu. Hagkvæmt verö, sendum út á land. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Hljóófæri Vei meö fariö og lftiö notaö Gibson söngkerfi til sölu. Selstá mjög góöum kjörum, gott verö. Uppl. I slma 99-1701 milli kl. 19 og 23 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Baldwin skemmtari. Slmi 14749 til kl. 6. Hljémtœki ooó Hl «ö Fischer útvarpsmagnari RS 10525, ónotaöur til sölu. Sann- gjarnt verö. Uppl. 1 slma 37757 eftir kl. 5. Heimilistæki Til sölu Candy þvottavél, vel meö farin Slmi 35059. Teppi Vel meö farin ensk munstruö ullargólfteppi I brúnum Ht, 50 ferm. til sölu. ásamt filti. Verö kr. 80 þús. Upþl. i slma 82212 Þrihjól óskast keypt. Uppl. I slma 37373. Mótorhjól til sölu. Zuzuki AC. Upplýsingar I slma 10976 aö Sörlaskjóli 5. Takiö eftir , Smyrna, hanpyröavprur, gjafa- vörur. Mikiö úrval af handa- vinnuefni m.a. efni I púöa, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stæröir oggeröir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikiö Htaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborö, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti I gjafapakkningum. Tökum upp eitthyaö nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bló. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15, slmi 18768. Bóka- afgreiösla alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. Fyrir ungbörn Svalavagn óskast Sími 31645. Tapaó - f undió 2 beisli fundust I réttinni viö Eiöi sl. sunnudag. Simar 24340 og 15043. Lyklakippa tapaöist 27. júnl sl. viö Vestuberg 12-14. Finnandi vinsamlega láti vita 1 slma 72070 á kvöldin. Góö fundarlaun (Ljósmyndun Sportmarkaöurinn auglýsir. Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur I umboössölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl. ofl. Sportmarkaöurinn Grens- ásvegi 50. Simi 31290. (Kvikmyndaleiga) Kvikmyndir til leiguí super 8 mm meö hljóöi og án. Mikiö úrval af allskonar mynd- um. Leigjum einnig 8 mm sýning- arvélar_(án hljóðs) Myndahúsiöj Reykjávlkurvegi 64, Hafnarfiröi simi 53460. (T8I byggi Giuggaspil — vinnuskúr. Til sölu þýskt gluggaspil, ný-yfir- fariö. Einnig vinnuskúr. Uppl. á skrifstofutlma I slma 16990, ann- ars aö Baldursgötu 7, jaröhæö. (Þjónustuauglýsingar - + Sumarbústaóir ) Sumarbústaöur. Til sölu nýr sumarbústaöur I landi Meöalfells I Kjós. Meö arni og rennandi vatni. Uppl. I slma 22131. (Hreingjrningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. :? Pýrahakl 2 páfagaukar (karlar) til sölu ásamt búri meö öllum græjum. Upp. I sima 32585. Vill einhver, helst I sveit,eignast fallegan vitran hund? 4ra ára, góöur viö börn. Eigandi er aö flytjast til útlanda. Gjöriö svo vel aö hringja I sima 92-2238. Hvolpar fást gefins. Simi 66643. Þjónusta Úrvals gróöurmöld. heimkeyrð til sölu. Leigjum út traktorsgröfur. Uppl. 1 síma 24906 allan daginn og öll kvöld. Húsbyggjendur, set I bflskúrshuröir, útihuröir og svalarhuröir, glerja og ýmislegt fleira. Húsasmiöur. Uppl. I sima 38325. Garðúðun Góö tæki tryggja örugga úöun. Úöi s.f. Þóröur Þóröarsson, slmi 44229 kl 9-17 HúsQYiðgerðir Simar 30767 og 71952 Tökum að okkur viðgerðir og viðhaid á húseignum. Járnklæðum þök. Gerum við þakrennur. önnumst sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir gluggaviðgerðir og glerísetningar. Málum og fleira. Símar 30767 — 71952 Y Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fi. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR umboóssala - StalverkpaHar lit tiyerskofiar! v*ðti<tids og mainmQangiTtiu ; uti «on* - -~V»i>ufkenn<Juf' o«yqgis6ufM0u* < • Sanngiorn V \ k • mm wwvtvw TLNGiMOT Ur^tSTOPUn s VkBKRULLABf V. \ (\ I VIO MIKLATORG, SIMI 21228: > 40) 15928 K- Bílaútvörp Eigum fyrirliggjandi mjög f jölbreytt úrval af bifreiðavið- tækjum með og án kassettu, einnig stök segulbandstæki loftnet, hátalara og annað ef ni tilheyrandi. önnumst ísetningar samdægurs. RADIÓÞJÓNUSTA BJARNA Síðumúla 17 sími 83433 Er stifloð? Stifbþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baökerum og niöurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðal- steinsson Háþrýstitæki fyrir vatn og sand Rífur upp gamla málningu, ryðog lausan múr, gróður o.fl. Aliar nánari uppl. í síma 66461 eftir kl. 17 á daginn. GARÐÚÐUN BRANDUR CÍSLASON CARDYRKJUMADUR ^ 0- BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn/ Fast verð ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 18580 og 85119. 4 VERKSTÆÐI I MIÐBÆNUM gegnt Þjóöleikhúsinu Gerum viö sjónvarpstæki Útvarpstæki magnara piötuspilara seguibandstæki hátalara MBSW" isetningar á biltákjum allt tilheyrandi á staönum MIÐBÆJARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 J VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stæröir og geröir af hellum (einnig i iitum) 5 stæröir af kantsteini, 2, geröir af hléöslusteini. Nýtt: Holsteinn fyrir sökkia og létta veggi t..d. garöveggi. ( Einnig seljum viö perlusand nússlneú HELUJ 06 STEINSTEYPAN puaaillgu. VAGNHÖFOi 17 SiMI 30322 REYK-lAVlK œ TRAKTORS CRÖFUR til leiqu í stærri sem mmni verk. Upp ysmqar i 'sínrum óö r, 6 4 216 7-44 7 52

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.