Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 11
vísm Fimmtudagur 5. júll 1979 NORRÆN SÉRKENNSLURÁBSTEFNA í REYKJAVÍK: „Wslndalegum rannsóknum hefur fleygl fram” - segir Þorslelnn sigurðsson „Þaö hefur veriö mikil til- hneiging til aö sinna börnum með skerta námshæfileika sem fyrst á ævi þeirra á siöustu árum, og er þetta aöalefni ráö- stefnunnar”, sagöi Þorsteinn Sigurösson, er Visir ræddi viö hann á sérken nslumá lar áð- stefnunni, en Þorsteinn skipu- lagöi hana. „Þaöhefurveriöbýsna margt á döfinni á þessu sviöi á siöustu 5 til 6árum. T.der fariöaö sinna fjölskyldum heilaskaddaöra barna i' æ rikari mæli. Reynt er að vinna meö þessum fjöl- skyldum á allan hátt i sambandi viö nám þeirra. Koma þar inn I bæði uppeldisleg og félagsleg atriöi. Ýmsar nýjungar hafa komið fram á þessu sviöi og hefur visindalegum rannsóknum á heilasködduðum börnum fleygt mjög fram á siöustu árum, en verkefhi ráöstefti- unnar er einmitt aö skiptast á skoöunum um þessar rann- sóknir svo og aö ræöa þær nýjungar sem skotiö hafa upp kollinum”, sagði Þorsteinn Sigurösson. F.i. Þorsteinn Sigurösson „NOTA FLEIRI ABFEROIR í TÁKNMÁLINU” - segir Guðiaug snorradðttir „Þaö hafa oröiö miklar fram- farir i kennslumálum heyrnar- daufra á undanförnum árum”, sagöi Guðlaug Snorradóttir er Vfsir ræddi viö hana aö lokinni sérk ennslum á lará öst efn u Noröurlanda i Reykjavik. „Nú er farið aö nota fleiri aðferðir i táknmálinu sjálfu. Einnig að taka fjölskyldu hins heyrnardaufa meirameð,eneitt af málum ráðstefnunnar var al- hliða meöferð á heyrnar- skertum smábörnum og fjöl- skyldum þeirra”, sagöi Guð- laug. Þá var fjallaö um læknis- fræöilega og kennslufræöilega meðferð smábarna á Islandi, nýjustu rannsóknir á tákn- málinu sjálfu og heyrn- leysingjakennslu frá sjónarmiöi heyrnarskertra. Heyrnleysingjakennsla hófst hér á landi áriö 1867 og var þá um einkakennslu aö ræöa, en kennslan var lögbundin áriö 1884. Fyrsti kennarinn var prestur og tveir næstu kennarar sem voru I forsvari fyrir skólann. Allir höföu þeirTært viö Heyrnaleysingjastofnunina i Kaupmannahöfn. Kennsluaðferðir voru óbreyttar til ársins 1922 og var bæði notað tákn- og fingramál. En árið 1922 fór rektór skólans til Danmerkur og kynntist munn-handkerfi Dr. Georg Forchammers. Hann tók upp þá aðferö við skólann og var kennt eftir henni þangað til núverandi rektor tók við skólanum. Núverandi rektor heyrnleys- ingjaskólans er Brandur Jóns- son. Hann lærði i Bandarikj- unum, Tyrklandi og Danmörku. Hann lærði aðferð sem kallast „Hearing lip-reading method’J á islensku myndi útleggjast” aö heyra varalestur” og er nú kennt eftir þeirri aðferð hér á landi. Fi Jóhanna Þóröar, Dóra SteinunfAstvald og Guörún Snorradóttir, en þær tóku allar þátt I ráöstefnunni. Mynd Þ.G. Allar ikreyttaUNr Mftar mí Noog bllasfotfti a.m.k. á kvöldin lilOMÍVMXIILÍ HAI NARS I R t.TI Simi 12717 HOTEL VARÐBORG AKUREYRI Sl'MI (96)22600 Góö gistiherbergi Verð frí kr,: 6.500-12.000. Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins GREIÐSLUR FRÁ TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS BEIÐNI Dags. 21. júní1979 Til Tryggingastofnunar ríkisins um að leggja greiðslur inn á viðskiptareikning. NAFN Jón Jónsson NAFNNÚMER 1234-5678 FÆÐINGARNÚMER 03.03.-123 HEIMILI Laugavegi 234 SVEITARFÉLAG 105 REYKJAVÍK Hér með fer ég þess á leit við Tryggingastofnun ríkisins, að hún leggi greiðslur til mín, jafnóðum og þær koma til útborgunar, inn á neðangreindan viðskiptareikning hjá: INNLÁNSSTOFNUN BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS VIÐSKIPTAREIKNINGUR Ávísanareikningur BANKI HB REIKN. NR. ÚTIBÚ/ Austurbæjarútibú við Hlemm Sparisjóðsreikningur 0303 12345 REIKNINGSEIGANDI/MERKI Jón Jónsson Gíró/hlaupareikn. Staðfest: BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS UNDIRSKRIFT Að gefnu tilefni skal vakin athygli þeirra aóila í REYKJAVÍK, sem eiga rétt á greiðsl- um frá TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS á, aó hægt er að fá greióslur þessar lagóar inn á reikning í hvaða innlánsstofnun sem er. Eyðublað sem hér er sýnt fæst hjá viókom- andi banka eða Tryggingastofnun. Rétt er að benda rétthöfum lífeyris og bóta á, aó þaó flýtir fyrir greiðslum og sparar fyrirhöfn að láta innlánsstofnun annast þessa milligöngu. ^Ébúnaðarbanki ÍSLANDS BANKASTIMPILL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.