Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 16
„Rðddin Dreytlst tyrr í poppl en óperusöng" segtr Helena Haraldsdúttlr. sem syngur á væntanlegrl .Kjötsúpuplötu’ Hún heitir Helena Haralds- dóttir er átján ára og bráöum nit ján, átti heima inn i Vogum á uppvaxtarárunum og syngur á , ,Kj ötsúp upl ötunni Þessi plata heitir „Kysstu mig” og hljómsveitin kallar sig „íslensk kjötsúpa”, — og tónlistin hefur veriö nefnd þungt diskórokk. sunnu og hún hefði strax fariö aöæfa eittlagtilreynslu. „Bæöi til þess aö athuga hvernig mér fyndist og þeim”, sagöi hún. Niöurstaöan var jákvæð fyrir báöa aöila og... ...það var svo hringt i mig eftir nokkra daga og farið af stað i upptökur. Þeir voru þá biínir strákarnir, að spila inn grunna, en sönginn átti alveg eftir aö taka upp. Ég var i stúdióinu einaoghálfa viku eöa svo og viö unnum þetta aðallega á nótt- unni.” „Var ekki erfitt aö samræma þaö vinnunni?” „Nei, ég tók mér hluta af sumarfriinu minu til þess aö geta gert þetta. Mér fannst mjöggamanað vinnaáö þessari plötu og ekki siður aö kynnast öllu þessu ágæta fólki. Ég vissi auövitaö nokkuð um þaö hvernig plata yröi til i stúdiói en ekki i neinum smáatriðum, enda aldrei áöur komiö inn i stúdló. Ég heföi t.d. ekki trúaö þvi aö óreyndu aö þaö lægi svona mikil vinna á bak viö hverja plötu. Ég haföi aö vfcu áöur sungiö inn á plötu, þá meö Langholtskórnum, en sú plata var tekin upp i Háteigskirkju, — og þaö var allt annaö”. Hevrst hefur að bessi plata sé aö nokkru leyti svipuð tónlist Meat Loaf þótt hann hafi verið ne&idur kjöthleifur en ekki kjöt- súpa — og óneitanlega er svipur meö Meat Loaf og stúlkunni hans og Siguröi og Helenu. Siguröur er þó stórum nettari. Við spyrjum Helenu hvort þetta eigi viö rök aö styöjast. „Ég veit ekki hvort ég á aö svara þessu játandi eöa neit- andi. Sumum finnst nokkur lög bera keim af Meat Loaf, en hvort þaö var upphaflega ráðgert aö hafa þaö þannig get ég ekki um sagt. Þvi veröa strákarnir aö svara”. Helena er sópransöngkona og hefiir veriö að læra óperusöng auk þess sem hún hefur sungiö i kór Langholtskirkju. Hún sagöist ætla aö halda náminu áfram. „Munurinn á þvi aö syngja óperusöng og syngja popp er einkum sá aö röddin þreytist fyrr i poppinu en óperusöng. Poppiö krefst meiri krafts og er raunar allt annar handleggur — en svo kemur þaö lika til aö ég er óvön þvi aö syngja popp. Ég hef hlustaö talsvert á popp og raunar hlusta ég á alla góöa tón- list sama hvaö hún heitir”. Helena er alin upp viö tónlist. Faöir hennar sem er Þjóðverji og býr i Sviss lék á gitar og þaö geröi móðir hennar lika á sinum yngri árum. ,,Við sungum oft saman þegar ég var krakki og frá þvi ég man eftir mér hef ég verið aö syngja”, segir hún. Kjötsúpuhljómsveitin leggur á föstudaginn 1 dansleikja- og hljómleikaferð um landiö og hyggst ekki láta staöar numiö fyrr en 18. ágúst. Er aö þvi stefnt aö vera meö „show” og mun þar mæða mest á Helenu og Siguröi. Liklegt er aö önnur hljómsveit, sennilega Basil fursti verði meö i „túrnum”. Helena var aö lokum innt eftir þvi hvort eitthvaö væri ákveöiö um söngferilinn eftir feröina. „Nei, en ef mér býöst eitthvaö gott mun ég halda áfram”. —Gsal Textarnir á plötunni rekja ákveöna sögu i lifi poppara þar sem hjónaband, framhjáhald og skilnaöur eru megin viöfangs- efain. Sjálfan popparann syngur Siguröur Sigurösson sem siðast söng meö Tivoli og áöur með Eik, konu hans syngur Helena en meö hlutverk viöhaldsins fer Ellen Kr istjánsdóttir. 011 lög og textar eru eftir Jó- hann G. Jóhannsson en hljóm- sveitina skipa Pétur Hjaltested á hljómborö, Björgvin Gislason á gitar, Jón Ólafsson á bassa og Sigurður Karlsson á trommur. Pálmi Gunnarsson leikur á bassa i einu laganna. En hver er þessi Helena og hvernig vikur þvi viö aö hún syngur aöalkvenhlutverkiö á „Kjötsúpuplötunni”? „Mérvar boöiðþetta hlutverk i gegnum söngkennarann minn i Söngskólanum, Ólöfu K. Haraðardóttur”, segir Helena i upphafi spjalls okkar. „Viö skólann kennir lika Sigurveig Hjaltested, frænka Péturs Hjaltested og hann haföi spurt hana aö þvi hvort hún vissi um einhverja góöa söngkonu i skólanum. Sigurveig visaöi þessu frá sér til Ólafar og hún benti svo á mig”. Helena sagöi að þetta heföi gerst föstudaginn fyrir hvita- islensk kjötsúpa — f .v. Pétur Hjaltested, Jón Ólafsson, Helena Haraldsdóttir, Siguröur Karlsson, Björg- vin Gislason og Sigurður Sigurösson. Visismyndir: GVA Jonas syn- ir nyröra Um þessar mundir stendur yfir sýning á málverkum Jónasar Guömundssonar I Galleri Háhóli á Akureyri og er meginuppi- staöan i sýningunni verk er sýnd voru I Norræna húsinu fyrir nokkru. Sýningin á Akureyri stendur til 8. júli og er opin frá 20-22 á virk- um dögum en frá 15-22 á laugar- dögum og sunnudögum. Milli 40 og 50 verk eru á sýning- unni, oli'umálverk og vatnslita- myndir. Galleri Háhóll á Akureyri hefur siöastliöin tvö ár reynt aö tryggja sér sýn&igar sem hafa veriö i Reykjavik og fá þær norður. Þannig var sýning Kjartans Guö- jónssonar á Kjarvalsstööum i fyrra einnig á Akureyri nokkru siöar svo dæmi séu nefnd.—Gsai Helgrindur og Svartbakafeii. Ein mynda Jakobs V. Hafstein i Casa Nova. Jakob v. Hafstein sýnir í Gasa Nova Jakob V. Hafstein sýnir um þessar mundir sextiu landslags- myndir I Casa Nova Menntaskól- ans I Reykjavlk. Sýn&ig&i var opnuö s.l. laugardag og stendur yfir til sunnudagskvölds. Opiö er daglega frá kl. 14-22. Myndirnar sextiu eru allt vatnslitamynd&'. Þær eru frá ýmsum stöðum á landinu mest þó af Snæfellsnesinu. Tólf myndanna hafa þegar selst. —Gsai Ein myndanna á sýningunni eftir Oscar Carballo. Kúbðnsk graffk -1 Stúdenlakjallaranum 1 dag veröur opnuö sýning á kúbanskri grafik i Stúdenta- kjallaranum viö Hringbraut. Þar veröa sýndar 26 myndir efth- 13 listamenn og eru þær hluti af far- andsýn&igu sem sett var saman á Tilraunagrafikverkstæöinu (Tall- er Experimental de Gráfica) viö Dómkirkjutorgiö i Havana i til- efni af tuttugu ára afmæli kúbönsku bylt&igar&inar. Listamennirnir eru ungir aö ár- um, á aldr&ium 23-32 ára og hafa hlotið menntun sina I listaskólum heimalands sins. Meöan á sýn&ig- unni stendur veröur leikin kúbönsk tónlist af snældum, en Stúdentakjallarinnhefuropiö alla daga og öll kvöld. Vináttufélag tslands og Kúbu stendur fyrir sýningunni I sam- v&inu viö Stúdentakjallarann. Sýn&igunni lýkur 18. júli. —Gsal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.