Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR Fimmtudagur 5. júll X979 21 I dag er fimmtudagurinn 5. júiú 186. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 02.12/ síðdegisflóð kl. 14.56. apótek Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9 19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Næturvarsla apóteka 6.-12. júli. Háaleitis- og Vesturbæjar- apóteki. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar l slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opiö f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l slma 22445. Bella Þú ert sérfræðingur I áætlun- um... hvaö er besta aðferðin til aö fá þig til að bjóða mér út á laugardaginn? minjasöfn Pjóöminjasafniö er opið á tímabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I júni, júll og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýiasöfn Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. sundstaóii Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I slma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum 1 cfógum kl. 7-7.30. A máhudögum kT. Í9.30-20.30? Kvennatími á f immtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336» Akureyri sími 11414, Kef lavik sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580,. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, , Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan . sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan i Ðorgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I sima Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist l heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiövöllinn i Vlðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögumjd. 15 tll kl. 16 og kl. 19 'til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- ,23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- dagakl. 15tilkl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögiegla slQkkvHið Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglá simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i slmum sj'úkrahússins 1400, 1401 ög 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. 1 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19. nema laugardaga kl. 9-12. ut-. lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseildsafnsins.Mánud. -föstud. kl. 9 22. laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bokakassar lánaðir í skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi' ídagsinsönn Nú er ég loksins aö læra á þetta. En hvaö þaö getur veriö erfitt aö opna og loka gluggunum. 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs-» vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, simi 36270, mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlið23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. llstasöfn Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaqa kl. 13.30-16. Föstud. 6/7 kl. 20 1. Gljúfurleit-Dynkur fararstj. Þorleifur Guðmundsson. 2. Þórsmörk fararstj. Erlingur Thoroddsen. Sumarleyfisferðir: Hornstranda- ferðir, Lónsöræfi, Hoffellsdalur, Hálendishringur, og útreiðatúr- veiði á Arnarvatnsheiði. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Otivist Hin árlega sumarferð Frí- kirkjusafnaðarins verður farin sunnudaginn 8. júli. Komið sam- an við Frikirkjunakl. 8.30 f.h. ek- ið um Borgarfjörö og Hvitársiöu. Hádegisverður i Bifröst. Farmiö- ar eru seldir til fimmtudags- kvölds i versluninni Brynju Laugavegi 29 og I Frikirkjunni kl. 5—6 e.h. Nánari uppiysingar i sima 31985. Feröanefndin. Mosfellss veit. Viötalstimi hreppsnefndarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins i Mosfellssveit verður laugardaginn 23. júni kl. 11-12 f.h. I Litla-salnum I Hlé- garöi. Til viðtals veröa Bernhard Linn hreppsnefndarfulltrúi og Einar Tryggvason form. skipulags- nefndar. Mosfellingar eru hvattir til aö notfæra sér þessa þjónustu Sjálf- stæðisfélagsins. Stjórnsjálfstæðisfélagsins. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning i Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merk- ustu handrit Islands til sýnis. stjóinmálafundir S.U.F. heldur opinn stjórnar- fúnd föstudaginn 6. júli n.k. i húsakynnum Framsóknarfiokks- ins, Hafnarstræti 90, Akureyri. Fundurinn hefst kl. 17. velmœlt Slakaðu ekki á stefnunni, og skýin úti viö sjóndeildarhringinn munu reynast fjöll hins fyrirheitna lands. H. Redwood. oiöiö Þetta hef ég skrifað yöur, til þess aö þér hafiö eillft llf, yöur sem trúið á nafn Guðs sonar. l.Jóh.5,13. Vísli íyiir 65 áium Fyrirspurn Jeg hef oröið uppvís aö fádæma fáfræöi og trúgirni og menn benda á mig og hlæja aö mjer sem hverju ööru fifli. Hvaö á jeg að gera. Staöan getur verið I veöi? (Kennari) skák Frá og meö 1. júni verður Ar- bæjarsafn opið frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og með 1. júni verður Lista- safn Einars Jónssonar opið frá 13.30-16.00 alla daga nema mánu- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opiö alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. feiöalög Föstudagur 6. júli kl. 20.00 1) Þórsmörk, gist i húsi. 2) Landmannalaugar, gist i húsi. 3) Gönguferð yfir Fimmvörðu- háls, gist i Þórsmörk. Farar- stjóri: Finnur Fróðason. 4) Ferð á Einhyrningsflatir og til Lifrarfjalla Gist i tjöldum, farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. Ath.: Feröir á Kjöl hefjast þann 13. júlí. Laugardagur 7. júli kl. 13.00 Ferð i Bláfjallahella. Hafið góð ljós meðferðis. Sumarley fisferöir: 13. júli: Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur, 5 dagar. Gist i húsum. 13. júli: Dvöl i Hornvik. Gengið þaöan stuttar og langar dags- ferðir. Fararstjóri: Gisli Hjartar- son. 9 dagar. Gist i tjöldum. 13. júli: Dvöl i Aðalvik. 9 dagar. Gist I tjöldum. 14. júli: Ferð til Kverkfjalla. Dvalið þar nokkrar nætur I sælu- húsi og farnar þaðan gönguferðir um nágrennið. Fararstjóri: . Sigurður Kristinsson. Ath.: Sæluhús F.l. við Hrafn- tinnusker og á Emstrum veröa lokuð i júli og ágúst. Þeir sem hafa I hyggju að gista þar veröa að fá lykla aö þeim á skrifstofu félagsins. Ferðafélag Islands Húsmæðraorlof Kópavogs. Fariöverður 9.-15. júli. Dvalið I Héraðsskóla Laugarvatns. Skrifstofan opin i félagsheimili Kópavogs 2. hæð, dagana 28.-29. júni', kl. 16-19. Konur sem ætla að notfæra sér sér vikufriiö mæti á skrifstofuna, og greiði þátttökugjald. Orlofsnefndin. tjJkyimingai Félag einstæðra foreldra. Skrif- stofan verður lokuö i júli og ágúst vegna sumarleyfa. Safnaðarheimilið Langholts- kirkju. Spiluð verður félagsvist i safnaðarheimilinu v/Sólheima I kvöld kl. 9. Verða slik spilakvöld framvegis á fimmtudagskvöldum I sumar til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. Hvitur leikur og vinnur. Hvitur: Tarrasch Svartur: Walbroth Hastings 1895 AB CDEFGH 1. Rxg3 Hxg3+ 2. hxg3 Hxg3 + 3. Kfl! Hxd3 4. Hg4! Gefið N DG83 A873 D6 A75 S AK1095 K2 K3 KD84 Suöur gefur. N-S á hættu. Sagnir: Suöur Noröur 1 sp 3 sp 4 gr 5 hj 6 sp AUir pass. Vestur spilar út tíguigosa. Litiö úr boröi og austur fer upp meö ásinn og setur aftur út tlgul. Hvernig spilar þú spQiö? Greinilega er ekki neitt vandamál á ferðinni nema öll útistandandi tromp séu á einni hendi. Þá má viökom- andi hendi ekki hafa færri en tvö hjörtu. Svariö veröur sem sagt öfugur blindur. Spaöaás tekinn (vestur á ekki spaða) tveir hæstu i hjarta og hjarta trompað meö kóng. Spaöa 10 drepin meö gosa i blindum, siöasta hjartaö trompaö meö spaöa 9 og trompin tekin. Þá hverfur fjóröa lauf sagnhaf a i siöasta tromp blinds. Vestur Austur 7642 D105 J964 J1097 52 A854 J9632 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.