Vísir


Vísir - 19.07.1979, Qupperneq 10

Vísir - 19.07.1979, Qupperneq 10
I vlsm Fimmtudagur 19. júll 1979.- Hrúturinn 21. mars—20. aprll Láttu vini þina vitaaf draumum þinum og áætlunum, — þeir gætu jafnvel hjálpaö þér viö aö ná settu marki. Nautiö , , 21. apríl—21. mai Óvæntur atburöur gæti haft mikil áhrif á fyrirætlanir þínar. Láttu mikiö á þér bera, og vertu hreyfanlegur I viöskiptaltf- inu. Tviburarnir 22. mai—21. jiínl ÞU ættir aö vekja aödáun fyrir vltt hugar- sviöþitt. Reyndu aö feröast eins mikiö og þú getur, þrátt fyrir slæmt veöurlag. Krabbinn 22. júni—23. júli Gömul vinátta gæti allt i einu oröiö aö heitu ástarsambandi. Faröu út i kvöld, þú kemur öl meö aö skemmta þér vel. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Aætlanir þinar veröa sainilega aö vikja fyrir áætlunum einhvers annars. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú ert i skapi til tilrauna, vilt brydda upp ánýjungum, nýjunganna vegna. Einhver handavinna þin vekur aödáun kunningj- anna. Vogin 24. sept.—23. okt. Þettaer mjög góöur dagur og þú ættir aö koma eins miklu i framkvæmd og þú hugsanlega getur. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Ef þú ert ekki ánægö(ur), þá geröu til- raunir þangaö til þú finnur þig. Hugaöu aö fjölskyldunni jafnt fjarskyldum og ná- skyldum. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Leggöu þig fram og þú munt oólast nýjan frama sem endast mun lengi. Þú átt eftir aö græöa á kunningjunum, óvænt en heiöarlega. (ífe2sát»í%i -teíkíín Góövild og þekkingarleit er stefna dags- ins. Þér á eftir aö finnast þú þreyttur (þreytt) seinni hluta dagsins, en þaö er bara á yfirboröinu. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Tungliö veldur þvl aö hlutirnir ganga ósköp snuröulaustfyrir sig i dag. Siödegiö er tilvaliö til aö taka sér eitthvaö nýtt fyr- ir hendur. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Þetta er dagurinn til aö hlaupa frá öllu, ef þú hefur áhuga. Varastu aö aka mjög þreyttur, þú tekur mikla áhættu meö þvl. Apamaöurinn var leiddur fanginn til klefa

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.