Vísir - 20.07.1979, Page 4

Vísir - 20.07.1979, Page 4
4 VÍSIR Föstudagur 20. júll 1979. TJOLD, TJALDHIMNAR, SÓLTJÖLD 0G TJALDDÝNUR Framleiðum allar gerðir af tjöldum á hag- stæðu verði m.a.: 5-6 manna 3 manna 5 geröir af tjaldhimnum. — Seljum einnig ýmsan tjaldbúnað t.d. — Sólstóla, kælibox, svefnpoka og leiktjöld. Póstsendum um allt land. Komið og sjáið tjöldin uppsett í hinum nýju glæsilegu húsakynnum að: Eyjagötu 7, Örfirisey Reykjavík - Símar: 14093 og 13320 AA-MÓTIÐ 1979 — LANDSMÓT Landsmót AA-samtakanna 1979 — fjölskyldumót — veröur haldiö í Galtalækjarskógi, Landssveit, Rang- árvallasýslu, um helgina 20.—22. júlí n.k., og veröur dagskrá sem hér segir: Föstudagur 20. júlí: kl. 20:00 Mótlð sett. Kvöldvaka — varöeldur — dans. Laugardagur 21. júlí: kl. 08:30 Tjaldbúölr vaktar. kl. 09:00 Samelglnlegur morgunveröur. kl. 10:00 Oplnn AA-fundur. kl. 12:00 Hádeglsveröarhlé. kl. 13:30 Útileiklr ýmslr — sérstaklega minnt á .ÁR BARNSINS". kl. 17:00 Opinn AÍ-anon fundur. kl. 20:00 AA-fundur. kl. 21:30 Kvöldvaka — varöeldur — dans. Sunnudagur 22. júlí: kl. 08:30 Tjaldbúöir vaktar. kl. 09:00 Sameiginlegur morgunveröur. kl. 10:00 Helgistund. Mótsslit — kveójur. AA-félagar og fjölskyldur þeirra eru hvött til aö fjölmenna á landsmótið, en AA-deildirnar munu hver um sig hafa forgöngu um sætaferðir á mótsstaö. Landsmótsnefnd AA-Samtakanna 1979. Vélrltun - innskrift Blaðaprent h.f. óskar eftir starfskrafti við innskriftarborð. Góð islensku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Vaktavinna. Upplýsingar i sima 85233. Blaðaprent h.f. Siðumúla 14. • Fasteignakaup • Fasteignasala • Fasteignaskipti Fasteignamiðlunin SeíTd Ármúla 1 - 105 Reykjavík Símar 31710-31711 Flottafolklo stroym- ir allt irá sðmu uppspreltunni Þjó6flutningurinn ilr kommún- istahluta Indókina heldur stööugt áfram. Hong Kong er að kafna undir flóöinu. Thailand hefur séö sig tilknúiö aö beita höröu til þess aö stemmastigu viö inntreyminu. Og önnur riki i Suöaustur-Asiu- bandalaginu fara ekki varhluta af. Vandamáiiö er oröiö svo aö- kallandi, aö siöar i þessum mánuöi verður aö frumkvæöi Margaret Tatcher forsætisráð- herra Bretlands efnt til alþjóö- legrar ráöstefnu i Genf á vegum Sameinuöu þjóöanna. Flótta- mannahjálp Sameinuöu þjóöanna þarf nauösynlega á meiru fé aö halda til þess aö llkna þessu fólki og fleiri gestrisnisboöum landa, sem geta boöiö Vietnömunum heimili. En i öllu umtalinu um vanda þessa vesalings fólks og fréttum af nýjum og nýjum hópum, sem koma frá Viétnaríi, er litiö komiö inn á, hverjar eru rætur þessara óskapa. Þær liggja i kommún- istaeinræðisstjórninni, sem Hanoi hefur sett á aö fyrirmynd Sovét- rikjanna i Suöur-Vietnam og raunar á öllum Indókinaskaga. Frá þvi aö Hanoi-stjórnin lagöi undir sig Suöur-Vietnam 1975, sem var skýrt brot á vopnahlés- samningnum frá 1973, hefur um hálf milljón manna flúið Viet- nam. Telja flestir, aö þvi megi jafna til hins sjáanlega hluta haf- isjakans, sem er aö niu tiundu hlutum falinn undir yfirboröi. Margir þessara flóttamanna eru Vietnamar af kinversku bergi brotnir, oghafa þeir veriö flæmd- ir úr heimalandi sinu. Margt bendir til þess, aö Hanoi vilji losa Vietnam viö sllka borgara. Kin- verskættaöir Vietnamar eru sagðir vart vera undir einni millj- ón. En meöal þeirra hundruöa þús- unda, sem flúiö hafa, eru margir hreinræktaöir Vietnamar. Þeir flýja hreinlega af óþoli undan haröstjórn einræöisins. Margir þeirra eru reiöubúnir aö gjalda landflótta sinn háu veröi, eins og væru þeir kinverskættaöir. Fyrir um milljónkróna gull, geta Viet- namar venjulega fengiö leyfi til þess aö fara úr landi. Leyfi fýrir barn fæst fyrirhálftgjald. Þar til viðbótar þarf þetta fólk aö kaupa flutninginn dýrum dómum, þótt i boöi sé ekki annaö en einhver manndrápsfleytan, sem rétt hangir saman á þrjóskunni og flýtur á frekjunni. Þaö er hald manna, aö tveir þriðju þeirra, sem leyfi fá til þess aö flytja úr landi, lendi i sjónum. Hinir, sem kjósa aö flýja (laumast úr landi án þess að greiða skattinn), taka áhættuna á þungum viöurlögum, ef til þeirra næst, þvi aö stjórnin telur sig ekki þurfa aö sýna slikum neina misk- unn. I desember i fyrra var vitaö tii þess, að hermenn Vietnam- stjórnar hófu skothrið á bát meö um 220 manns innan borös. Þar var 204 slátrað. Skemmra er siðan ráöist var á flóttamanna- hóp, sem slapp um borö i vest- ur-þýskan oliuborpall og var siðan ferjaö á prömmum til lands, en þeir voru dregnir af vestur-þýsku skipi. Af þvl tilefni tók Vestur-Þýskaland fyrir efna- hagsaðstoö viö Vietnam. Það þarf ekki skarpskyggni til þess að sjá, aö þeir sem kjósa aö flýja þessa heljarslóö, hljóta aö telja hinn kostinn — aö vera um kyrrt i Vietnam — ennþá verri og ægilegri undir aö búa. Víetnamar af ki'nverskum ættum fá ekki störf á vegum þess opinbera og margar iöngreinar standa þeim lokaöar. Ekki fá þeir heldur aö bjarga sér á einkaframtakinu. Börnum þeirra er meinuö skóla- ganga, og margir erulokaðir inni fangar án nokkurrar sakar. Oörum er hótaö hegningarvinnu, ef þeir ekki hypji sig úr landi. Þegar hér er komið sögu hefur um 700.000 flóttamönnum frá Indókina verið veitt ýmist land- vist eöa timabundin hælisvist i nágrannalöndunum. 300.000 i Kina, 200.000 i Thailandi (flestir þeirra frá Kambódiu), 70.000 i Malasiu,45.000íHongKong, entil Hong Kong berast daglega um 2.000 flóttamenn. Fá þúsund hafa komist alla leið til Astraliu. Indónesia hefur tekið viö 12.000 og lagt til eyjuna Galang sem dvalarstað fyrir þá flóttamenn, sem eiga eftir aö fá landvist annarsstaöar. Filippseyingar hafa látiö Tara-eyju I té til sömu þarfa. Þúsundir Vietnama hafa fengiö endanlega landvist i Bandaríkj- unum, Bretlandi, Frakklandi, Ástraliu, Vestur-Þýskalandi, Belgiu og Kanada. Svissneska stjórnin hefur til fhugunar aö bjóöa um 10.000 Vietnömum til landsins. En súlikn, sem þetta vandamál kallar á hjá hjartahlýju fólki, er einungis hluti vandamálsins. Menn mega ekki gleyma, hvaö veldur vandanum. Til þess eru vitin aö varast þau, og óþarft aö menn brenni sig á sama heita grautnum æofan i æ. Þaö eru ein- ungis riki, sem þvinga upp á þegna sina stjórnskipun aö hætti Sovét, sem skapa kringum- stæður, sem leiöa af sér slíkt flóttamannaflóö. Víetnamski fólksflóttinn er einungis margfeldi af flótta austantjaldsmanna, áöur en tókst aö stemma stigu viö honum meö múrum, blóö- hundum, vélbyssuhreiörum og öflugum veröi. Kannski þessi hræöilegu örlög vietnamska flóttafólksins geti þjónaö þeim tilgangi aö veröa öörum viti til varnaðar. Kannski þessar staöreyndir nái aö brjótast i gegnum trúarblindu þeirra, sem frá 1968 hafa staðiö i mótmælaaögeröum um allar jarðir gegn Vesturlöndum og aðallega Bandarikjunum, en aldrei séö ástæöu til þess aö mæla gegn Sovétstjórninni. Þaö er þvi miöur i besta falli aðeins kannski. Menn hafa haft ámóta staðreyndir fyrir augunum allt frá lokum siöari heimstyrj- aldar. Hvaö um upprætingu móöurmáls Eistlendinga eöa Letta og annarra þjóða Eystra- saltslandanna, sem lentu austan tjalds? Hvað um gyöinga i Sovét- rlkjunum? Hversu fljótir voru menn ekki aö gleyma þvi, hvernig upp- reisnin i Ungverjalandi var marin undir beltum sovéskra skriðdreka. Eða hvernig vorið i Prag kól i norðankaldanum frá Kreml.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.