Vísir - 20.07.1979, Síða 17

Vísir - 20.07.1979, Síða 17
VÍSIR Föstudagur 20. júli 1979. Kvaddi landslið og möl Páll Magnússon, blaöamaöur, ræddi viö hjónin Katrinu Axelsdóttur og Kára Mariasson er hann var á ferö um Skaga- fjörö nýlega. Þeir, sem eitthvaö hafa fylgst meö íþróttum hin siöari ár, kannast mætavel viö Kára Marlasson, en hann hefur um ára- bil veriö einn okkar besti körfuknattleiksmaöur og á fjöida landsleikja aö baki. Kári hefur nú kvatt landsliö og möl og stundar þess i staö hænsnarækt. Landið milli jöklanna Helgarblaöiö var nýlega á ferö um Fimmvöröuháls, Þaö er leiöin frá Skógum undir Eyjafjöllum og I Þórsmörk. Aö sögn kunnugra er þetta ein allra skemmtilegasta gönguleiö sem til er. Jöklar til beggja handa, opiö hafiö i suöri, hrikalegt en fallegt land I noröri. Frægðin kom þeim í opna skjöldu Rætt um f jórar söngkonur poppsins, sem uröu heimsfrægar meö fyrstu plötunni. Þær eru:Amii Stewart ,Anita Ward, Lene Lovich og Rickie Lee Jones. ,,Skalli er algengur i minni ætt” — segir Jón Böövarsson, islenskumaöur, skólameistari og herstöövaandstæöingur í hressilegu Helgarblaösviötali. Lýsing hinnar látnu á moröingjanum kom lögreglunni á iriö”. .Sérstæö sakamái” eru venju fremur sérstæö aö þessu sinni erkomin! 'j-v'WA: Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie óg ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. ísl. texti. Aöalhlutverk: James Ste- wart, Stephanie Zimbaiist og Mickey Rooney ásamt hund- inum Lassie. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bíllinn Endursýnum þessa æsispenn- andi bilamynd. Sýnd kl. 11. ÍT 1-89-36 Dæmdur saklaus (The Chase) •iHf . : "810SVS THf UB í »síedTH«w.!M8SSclio»! Sf.‘S(if-P liaiHfc.is 8istítasiSaar' i! .. . :if íiw'íV MflRLON BRflNDO I "SAMSP/m'S . Islenskur texti. Hörkuspennandi og viö- burðarik amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurunum, Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnubió 1968 við frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. 2-21-40 Looking for Mr. Goodbar Afburða vel leikin amerisk stórmynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks Aðalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton isienskur texti. Sýnd kl. 5, og 9. Bönnuð börnum Hækkað verð. ‘3T 3- •7 5 TÖFRAR LASSIE Ci.,ií.t.ui.On B, £ f NTIRP8ISIPICTUSIS LlMlTED tslenskur texti. Ofsaspennandi ný bandarisk kvikmynd, mögnuð og spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7.15 og 9.30. ~Simi .50184 Lostafulli erfinginn Ný djörf og skemmtileg mynd um „raunir” erfingja Lady Chatterley. Aðalhlutverk: Horlee Mac- Bridde, William Berkley. Sýnd.kl. 9 Bönnuð yngri en 16 ára. fllliiTURBtJMIIl ‘S 1-13-84 Mannrániö Óvenju spennandi og sér- staklega vel gerö, ný, ensk- bandarisk sakamálamynd i litum. Aðalhlutverk: Freddie Starr, Stacy Keach, Stephen Boyd. Mynd I 1. gæðaflokki. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Margt býr í fjöllunum (Hinir heppnu deyja fyrst) Æsispennandi, — frábær ný hrollvckja, sem hlotið hefur margskonar viðurkenningar og gifurlega aðsókn hvar- vetna. — Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklaö fólk. Islenskur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 llonabio 3P 3-11-82 Launráð f Vonbrigða- skarði (Breakheart Pass) Death rode the express to Breakheart Pass «icn r.tKsim is wi lijjhtt kastxkk CHARLCS BRON'SON ■ auhtaik maiuas s •BREAKIIKART PASS'r,, ,„« BKN' -JOHN'SON • RICHARD CRKNN'A •j|LL ÍRKLAND • OÍVRLKS Ol'RNING • KD LU'TKR • DAVID Ill'DDLESTON Wnnn bi ALISTXIK MúlttNdHwirtl fc>Tutl LKIKS-Mu-h w4KKKV OHIWIITH fc> JKKKV GKILSIIWTN • I winw h .lu..i U.UnTT kASTNU: PG| h.uwi»«sn<»r.fc> llmtedArtists Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLean sem kom- ið hefur út á islensku. Kvikmyndahandrit: Alistair MacLean, Leikstjóri: Tom Gries Aðalhlutverk: Charles Bron- son Ben Johnsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. » | 19 000 salur — Verðlaunamyndin HJARTARBANINN Sprenghlægileg gaman- mynd í litum Islenskur texti Endursýnd kl. 3-S-7-9 og 11 Spennandi og skemmtileg litmynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum, með NICK NOLTE — ROBIN MATTSON Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10 ----------valur D------------- •salur' texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verð. Gullna styttan Hörkuspennandi Panavision litmynd islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3 salur Með dauðann á hælun- um. Hörkuspennandi Panavision- litmynd Með CHARLES BRONSON - ROD STEIGER Islenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05- 11.05.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.