Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 15
15
vlsm
Föstudagur 20. júli 1979.
..Þðröur er
vissulega
ekki hvalur...
Edda Bjarnadóttir
hringdi:
„Hvers konar blaö er Visir?
Hvers konar manneskja er
Þórður Ásgeirsson? Visir sagði
frá þvi i gær að Sædýrasafnið i
Hafnarfirði héföi fengið leyfi til
að veiða sex háhyrninga og tiu
höfrunga á þessu ári. Blaðið
segir frá þvi, að hjá Jóni Gunn-
arssyni hafi drepist einn há-
hyrningur en öðrum hafi þurft
að sleppa vegna kulda.
Hvers konar lygi er hér á
ferðinni? Ef blaðið mundi vilja
fletta upp i sjálfu sér 13. febrúar
sl. gæti það séð að það drapst
ekki hjá Jóni Gunnarssyni eitt
dýr meðan ööru þurfti að
sleppa. Hann drap fimm há-
hyrninga. En hann var búinn að
fá þá borgaða;50 þúsund dollara
fyrir stykkið. Nú er okkur sagt,
að Þórður Asgeirsson, formaður
i hvalfangarafélagi og fulltrúi i
sjávarútvegsráðuneytinu hafi
veitt Jóni Gunnarssyni leyfi til
að fanga tiu höfrunga og sex há-
hyrninga.
Mér er sagt, að Þórður
Asgeirsson hafi fyrir framan sig
á skrifborðinu undir plastplötu,
mynd af vélbátnum Guðrúnu.
Nú er sennilega komin undir
plastplötuna mynd af mótor-
bátnum Sigurjóni Arnlaugssyni.
Þórður er vissulega ekki hvalur,
Þórður Ásgeirsson
— en er hann ekki manneskja??
Mér er sagt, þar fyrir utan.að
Sædýrasafnið i Hafnarfirði hafi
hvorki skilyrði né leyfi til að
annast um dýr.
Flölbýlishús í
verHaun næsl?
G.S. skrifar:
Nýlega fór fram eitt af meiri-
háttar golfmótum hérlendis ef
marka mátti iþróttaskrif dag-
blaðanna. Voru ekki tilspöruð
stóru orðin um vegleg verðlaun
og gjarnan talað um tiu milljón-
ir i þvi sambandi og birt mynd
af Volkswagen Golf bil með. Við
fyrstu sýn hefði mátt ætla að
þetta væru raunveruleg verð-
laun i golfmótinu, en svo var nú
ekki þegar betur var að gáð.
Til þess að vinna þetta farar-
tæki þurfti hvorki meira né
minna en að fara holu i höggi, —
og það sem meira er, það þurfti
að fara holu i höggi á tiltekinni
braut. Likurnar til þess að
mönnum takist að leika slikar
kúnstir eru óreiknaðar en trú-
legt er að þær séu svona i hlut-
föllunum einn á móti tiu
milljónum. Það er alla vega
ekki verri tala en önnur.
Með þessum skripaleik eru
iþróttafréttamenn að bita á það
agn sem fyrir þá var lagt, að
taka þátt i að auglýsa ákveðna
bilategund fyrir ekki neitt. Það
er ekki amalegt fyrir kaup-
mennina að eiga slika menn að.
Næst verða kannski tveir
Golfbilar i boði fyrir að fara
holu i höggi á 17. braut eða tutt-
ugu ibúða fjölbýlishús fyrir að
fara bæði 16. og 17. braut i einu
höggi hvora. Það er ekki meiri
áhætta fyrir gefandann en sú að
einhverjum tækist að aka frá
golfmótinu um siðustu helgi á
Golf-bilnum umrædda.
fme Em■ oe mmmim
HÚSEÖEN
mmuMH
EíHBIH
Góð húsgögn 6 góðu verði
FURUHÚSGAGNASÝNING
á morgun — lougordog — kl. 10-18.
^\ager(f/
æg 1 r
Eyjagötu 7, Orfirisey
Reyk|avik simar 14093—13320
LÁNASJÓÐURÍSLENSKRA
NÁMSMANNA
UMSÓKNARFRESTUR UM NÁMSLÁN
Umsóknarfrestur um haustlán 1979-80 er
framlengdur til 1. ágúst n.k.
Áætlaður afgreiðslutími lánanna er: fyrir
námsmenn erlendis 1. okt. 1979, fyrir náms-
menn á íslandi 1. nóv. 1979.
Skilafrestur fylgiskjala er mánuði fyrir
áætlaðan afgreiðslutíma. Umsóknareyðublöð
fást á skrifstofu sjóðsins á Laugavegi 77, af-
greiðslutími er frá 1-4 eh. Sími: 25011.
Reykjavik, 3.7 1979
Lánasjóður ísl. námsmanna.
OPIÐ
KL. 9
AUar skreytingar unnar af i
fagmönnum.
Nag bilasteeBi a.m.k. á kvöldin
BlOMtWIXNIt
HAKWRSI R Y \ I Sinii.12717
m
Smurbrauðstofan
B JORIMIINJIM
Njólsgötu 49 — Sími 15105