Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 10
vlsm Föstudagur 20. júli 1979. Hrúturinn 21. mars—20. april Mikilvægar fréttir veita þér betri stööu i samskiptum viö annaö fólk, sérstaklega þá sem þú keppir viö. Nautið 21. april—21. mai Sálfræðilegar aöferðir eru bestar ef þú ert aö hugsa um kauphækkun. Gættu þin hinsvegar á samstarfsmönnum þinum. jrijk Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú getur verið skrefi á' undan sam- keppnisaöilum þinum. Vertu samt viss um aö þú leikir ekki á sjálfan þig i sam- skiptum viö maka eöa náinn vin. Krabbinn 22. júni—23. júli Þú munt hafa gaman af þvi aö fara út og versla, sérstaklega ef þú ferð einn/ein. Þaö mun vera léttir frá önn dagsins. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Auðugt imyndunarafl hjálpar þér i dag. Kvöldið hefur i för með sér skemmtun sem þér geöjast vel aö. 'Meyjan 24. ágúst—23. sept. Félagslifið hefur enn yfirhöndina en það ber aö varast nýtt ástarsamband sem kviknað hefur á ferðalagi. Hlutirnir eru ekki eins og þeir sýnast. Vogin 24. sept.- -23. okt. Þú getur talaö hreint út um skoöanir þin- ar. Varastu persónu sem gæti veriö að gabba þig. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Slæm stjórn fjármála getur skapað spennu. Vertu viss um aö staöreyndir séu á hreinu fyrir morgundaginn annars er hætt viö aö verri vandamál skapist. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Láttu maka eöa náinn vin eiga frumkvæö- iö, annars er hætt viö aö illa fari. Haltu þig frá skuggalegum fjármálum. -teiWc jd" Þú hefur mikinn kraft i starfi núna. Raun- ar getur þaö skaöaö heilsu þina. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Reyndu aö ná samkomulagi viö þina nán- ustu i félagsmálum annars gætu leiöinleg- ar kringumstæður skapast. Fiskarnir ' 20. febr,—20. mars: Heimilismál taka nokkurn tima frá þér, einkum þegar þú átt samskipti viö þrjóska einstaklinga. Láttu frama i starfi ekki rugla málin. 10 Tarzan var^ færöur til hásætis og hann gapti. TARZAN ® íradematk TARZAN Owned by Edgar Rice t Burrouehs, Inc. and Used by Permission 1953 Edgar Rice Burroughs, Distributed by United Feature Syndicate Leera, drottning skordýramannanna, var föeur hvft kona. ^ Geröu baö bá fvrir mie, aö læra eitthvaö i sambandi viö matreiöslu! Það er mjög nauösynlegt fyrir eiginkonu aö mennta sig áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.