Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 24
Föstudagur 20. júlí 1979 síminner86611 Spásvæði Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörð- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suövesturland. veðurspá dagsins Skammt út af Breiðafirði er 997 mb. lægð sem hreyfist hægt A. Heldur mun kólna noröan til á landinu. SV miö, Faxaflói, SV land Faxaflóamið: Sv og V gola til landsins og viða kaldi á mið- um i dag, skúrir. Léttir til i nótt með NV og N kalda. Breiðafjörður og Breiða- fjarðarmiö: Hæg breytileg átt og dálítil rigning i dag. NA kaldi og smá-skúrir i nótt, létt- ir smám saman til. Vestfiröir og Vestfjarða- miö:NA gola og siöan kaldi og stinningskaldi. Litilsháttar rigning öðru hverju, en þurrt sunnan til á Vestfj. i nótt. Nland og Nmið: A gola eða kaldi og rigning með köflum i dag. NA kaldi og súld I nótt. NA land og NA miö: SA og siðar NA gola, skúrir til lands- ins, súld á miðum. Austfiröir og Austfjarða- mið:Hæg breytileg átt og súld öðru hverju, en viöast þurrt i kvöld og nótt. SA land og SA mið: V gola eða kaldi og skúrir á miðum og viöast þurrt til landsinsi dag. NV og N gola eða kaldi og léttskýjað i kvöld og nótt. veðriO hér 09 har Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað 6, Bergen skýjað 12, Helsinki skýjaö 14, Kaupmannahöfn skýjað 12, óslóskýjað 14, Reykjaviklétt- skýjað 7, Stokkhólmur skýjað 13, Þórshöfn skýjaö 7. Veöriö kl. 18 i gær: Bergen skýjað 17, Chicago skýjað 26,Feneyjar þokumóöa 27, Frankfurt skýjað 20, Lon- don skýjað 18, Luxemburg léttskýjað 17, Las Palmaslétt- skýjað 23, Mallorka léttskýjað 28, Montreal léttskýjað 26, New York léttskýjað 27, Paris léttskýjað 19, Róm þoka 26, Malaga heiðskirt 34, Vln hálf- skýjað 22, Winnipeg heiðskirt 26. L0kí segir Rikisstjórnin leysti á sniildarlegan hátt vandann vegna oliuhækkunar til út- geröarinnar. Ráðherrarnir samþykktu að greiða niöur oliuna, en láta Seðlabankann um að útvega fé til þess. Þeir I bankanum eru nú að kanna kaup á mjög hraövirkri seðla- prentsmiðju. Vllr 20 bilar í Vfslsralllnu Lengsta \ rallkeppnl} hérlendls: / Vist er nú, að 21 bifreiö mun taka þátt I hinu tæplega 3000 km langa Visisralli umhverfis landið sem Bifreiðaiþróttaklúbbur Reykjavikur mun gangast fyrir dagana 16.-19. ágúst. Siðari frestur- inn til að skila þátttökutilkynningum rann út á miðvikudaginn. Frá Reykjavik verða 15 bifreiöar, fjórar verða frá stöðum utan Reykja- vikurog tveir bilar koma frá Noregi til keppninnar. Frá Noregi kemur norska stúlkan Wenche Knudsen, en hún er reyndur rallökumaður og aðstoðarmaður hennar er einnig kvenkyns, en eins og flestir vita þá eru tveir keppendur i hverj- um bil. Hinn norski ökumaðurinn er Sverre Amunsen, en hann er rit- stjóri norsks' bilablaös og hefur einnig mikla reynslu að baki i rallkeppnum. Bæði norsku liðin munu aka bilum af Lada-gerð og hefur Ladaumboðiö samþykkt að veita þessum keppendum alla nauðsynlega þjónustu á meðan á keppninni stendur. Nú er einungis að biða og sjá hvernig islenskir ökumenn standa sig á móti erlendum öku- mönnum sem tekið hafa þátt i alþjóðlegum röllum. Svo er einnig að sjá hvernig hinum norsku ökumönnum list á að- stæður hér, en þær munu vera eðlilegri til rallaksturs en geng- ur og gerist erlendis, þar sem langflestir vegir eru með varan- legu slitlagi. -SS- SteypubiIIinn mun vera ónýtur eftir veltuna. Visismynd: ÞG. Steypubíll vall í Jútúnsbrekku HAUKUR ÞA SIÐUSTU Steypubill frá BM Vallá, fullur af steypu, valt i Ártúnsbrekkunni um klukkan sjö i gærkvöldi. Oku- maður bilsins var kona og mun hún hafa meiöst eitthvað við velt- una. Steypubillinn var á leið niður Artúnsbrekkuna er slysið vildi til. Var hann á hægri akrein en á hinni vinstri var Volvobifreið sem sveigði skyndilega fyrir steypu- bilinn. Konan sem ók honum reyndi að vikja út I kantinn en hann gaf sig með fyrrgreindum afleiðingum. Vegna þyngsla bils- ins var miklum erfiðleikum bund- iðaðkoma honum á réttan kjöl en hann er talinn gjörónýtur. Sv.G. t siðustu umferð skákmótsins i Philadelfia I Bandarikjunum sigraði Haukur Angantýsson Bretann Britton og náði þar með I áfanga alþjóðlegs meistaratitils. Heimsmeistaramóti sveina i skák, sem haldið var I Belfort I Frakklandi, lauk i gær, og lenti Jóhann Hjartarson I 5.—10. sæti. Haukur hefur nú náð tveimur áföngum alþjóðlegs meistaratit- ils af þremur. Hann tók góðan endasprett i mótinu, þvl að I næst- siðustu umferð vann hann Zlotnikov. Margeir Pétursson gerði jafntefli i tveimur siðustu skákum sinum, við þá Pundy og Shipman, en hann mun hafa átt við einhver veikindi að striða þegar þær voru tefldar. Sigurveg- ari I mótinu varð Georghiu með 8 vinninga, en Peters varð annar með 7 1/2 vinning. Haukur hlaut 6 1/2 vinning, og Margeir 6 vinn- inga. Jóhann Hjartarson vann Júgó- slavann Drasgo I siðustu umferð heimsmeistaramóts sveina, og fékk þar með 7 vinninga á mótinu. Tempone varð efstur með 8 1/2 vinning, en hins vegar er búist við að Short frá Englandi vinni bið- skák sína við þá Benjamin frá Bandarlkjunum, og yrði Short þá jafn Tempone að vinningum. — AHO. Loltleiðallugmenn halda lund I dag: Stöðvast fflug tii Ameríku? „Við viljum taka út þá fridaga sem viö eigum inni fyrir tvo siöustu mánuðina, en það þýðir I raun að Flugleiðir yrðu að fella niður eitthvaö af ferðum sinum” sagði Baldur Oddsson, formaður Félags Loftleiða- flugmanna, i samtali við Visi, en félagiö hefur óskað þess að Flugleiðir taki uppsagnir flugmanna til endurskoðunar, en að öðrum kosti yrðu þessir fridagar teknir út. FÁIR NÁMII STABAR Litii þátttaka virðist hafa verið i bilastoppi þvi sem samstarfsnefnd bifreiðaeigenda hvatti til I gær. Ætlunin var að mótmæla óeðlilegri skattheimtu ríkisins afbensini i skjóli erlendra verðhækkana. Baldur sagði að flugmenn ættu 8 fridaga á mánuði en upp á sið- kastið hefðu margir flugmenn ekki fengið svo mikið sem einn fridag. Flugleiðir vildu láta flug- mennina fresta þessum fridögum i tilhliðrunarskyni við félagið og það jafnvel þótt margir þessara flugmanna væru nú komnir með uppsagnarbréf upp á vasann, ekki i fyrsta heídur áttunda sinn meðan þeir hafa starfað hjá fé- laginu. Loftleiðamenn halda fund i dag þar sem þetta mál verður rætt, en Flugleiðir hafa óskað eftir aö flugmenn yrðu áfram samvinnu- þýðir með töku fridaga. Að lokn- um fundinum mun Flugleiðum verða send tilkynning um hvað flugmenn hyggjast gera i málinu. Ljóst er að stöðvun Atlantshafs- flugsins nú myndi hafa alvarleg- ar afleiðingar i för meö sér fyrir Flugleiðir. — HR. Fyrirnokkru gengu fulltrúar úr samstarfsnefnd bifreiðaeigenda á fund fjármálaráðherra og af- hentu honum mótmælaskja). gegn skattheimtunr.i. Þá lýsti fjár- málaráðherra þvi yfir að hann væri sammála þvi að ákveðið hlutfall af tekjum rikisins af bensinhækkunum rynni til vega- mála, en þetta hlutfall hefur farið minnkandi. Bifreiðaeigendur vilja minna á hve gifurlegur sparnaður er að varanlegri vegagerð, bæði orku- sparnaður og sparnaður vegna viðhalds og endurnýjunar öku- tækja. -SS-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.