Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 13
Hér sést einn af starfsmönnura Slippstöövarinnar viö stýri skipsins og slcrúfu
vísm
Föstudagur 20. júli 1979.
Vélarrúm skipa hafa þrengst mjög frá þvi sem áöur var, þar sem nú er allt miöaö viö aö skipin taki sem mestan afla.
vism
Föstudagur 20. júii 1979.
fjölda fiskiskipa og aö þeim
skyldi ekki fjölga. Ef samiö
væri um smföi á skipi erlendis,
færi annaö skip út úr landinu, og
erlendu skipasmiöastöövarnar
hafa tekiö þau upp i greiöslu.
Þetta hefur fariö þannig i reynd,
aö öll þessi skip hafa veriö seld
hér innanlands. Þetta hefur
stórlega skert okkar svigrúm og
ég veit ekki betur en þetta sé
brot gegn lögum, þvi aö þaö má
ekki kaupa inn i landiö eldri en
tiu ára skip. Endurnýjunarþörf-
in er samt þaö mikil og okkar
afkastageta ekki meiri en þaö,
aö ef vel er á haldiö á þetta aö
vera i lagi.
Þarf að skipu-
leggja fleira en
veiðarnar
Okkar vandamál hér hjá
Slippstööinni er tvlþætt. Fyrst
og fremst þaö aö viö stundum
Stsrstu stýrishús á fiskiskipum geta oröiö allt aö sjötiu fermetrar vegna hins mikla tækjaútbúnaöar.
Já/ ég hef skoðun á
ástandinu í þjóðmálum!
Ég hef verulegar áhyggj-
ur af því að það sé verið
að kyrkja atvinnurekstur
í landinu#" sagði Gunnar
Ragnars/ framkvæmda-
stjóri Slippstöðvarinnar á
Akureyri/ þegar Vfsir
ræddi við hann fyrir
norðan.
„Þessi skattpining er aö
veröa óþolandi,” sagöi hann.
„Þaö er útilokaö fyrir fyrirtæki
nú oröiö aö byggja sig upp meö
eigin fé. Mér finnst eölilegt aö
lifskjörin i landinu batni ekki,
þegar atvinnureksturinn stend-
ur á brauöfótum. Meöan fjár-
magni er haldiö innan fyrir-
tækja og notaö til aö styrkja
þau, á ekki aö skattleggja fyrir-
tækin.
Þetta er spurning um hver á
aö ráöstafa aröi, þeir sem skapa
hann eöa rikishitin. Ég fullyröi
aö þeir fara betur meö fé, sem
hafa haft fyrir aö vinna fyrir
þvi.
Betra að vera
kerfiskall
Atvinnufyrirtæki i landinu
gera oröiö allt fyrir lánsfé, I staö
þess aö framkvæma fyrir eigiö
fé. Á siöastliönu ári var 60%
aukning á veltu hjá þessu fyrir-
tæki en yfir 100% aukning á
opinberum gjöldum.
Ég óttast afleiöingarnar af
þvi þegar menn sjá aldreiupp úr
hjólfarinu. Þegar menn meö
fyrirtæki eins og þaö sem ég er i
forsvari fyrir, gefast upp og
missa áhugann, þá er þaö
hættulegt. En þaö eru æ fleiri
sem gera þaö og svo gerast þeir
kerfiskallar. — Þaö er átaka-
minnst!”
— Hvernig er staöan hjá
Slippstööinni i dag?
„Þaö hefur gengið vel undan-
fariö, en þaö er óvissa eins og er
og erfitt aö ráöa I hvernig verö-
ur á næstunni. Viö erum aö
smiöa skip sem veröur tilbúiö
um áramót, en erum ekki enn
komnir meö annaö verkefni.
Þaö þarf talsveröan undirbún-
ing undir svona vinnu og viö
þyrftum samkvæmt þvi aö
byrja á nýju verkefni I október.
— Engar þreifingar?
„Jú, aö visu, en þaö er ekki
ástæöa til aö nefna þá aöila fyrr
en þeir eru komnir inn i mynd-
ina.
Eitt skip á ári
Okkar afkastageta er eitt skip
á ári og viö byggjum okkar af-
komu eingöngu á islenskum
markaöi. Fyrir nokkrum árum
voru settar reglur um tiltekinn
Gunnar Ragnars framkvsmdastjóri Slippstoövarinnar á Akureyri viö skip sem er
fsmlöum hjú fyrirtækinu.
bæöi nýsmiöar og viögeröir og
þaö getur veriö erfitt aö sam-
ræma þetta. Þaö starfa hér þrjú
hundruð manns og viö gætum
ekki haldiö þessu fyrirtæki
gangandi ef ekki væru nýsmið-
arnar, þvi aö viögerðir eru svo
stopular.
1 ööru lagi þá gera aögeröir
stjórnvalda i fiskveiöitakmörk-
unum okkur erfitt fyrir. Flotinn
leitar allur til viögeröa á sama
tima, en meöan skip mega
veiöa, sést ekkert skip. Þaö væri
miklu skynsamlegra aö dreifa
þessu yfir áriö. Þaö eru ekki
bara veiöar sem þarf aö skipu-
leggja heldur þarf aö jafna viö-
gerðarþjónustunni á áriö”.
Norðlenskt mont
Gunnar Ragnars«r fæddur og
uppalinn á Siglufiröi. Hann var i
Menntaskólanum á Akureyri og
á þar ættingja og fannst þvi eng-
an veginn hann vera gestur þeg-
ar hann settist þar aö fyrir tiu
árum.
„Þegar ég útskrifaöist úr
Menntaskólanum áriö 1959, var
stórhriö 17. júni. Þaö er eina
skiptiö sem stúdentaárgangur-
inn hefur ekki veriö myndaöur i
Lystigaröinum heldur leikfimi-
salnum.”
Gunnar læröi viöskiptafræöi I
Háskólanum og var siðan eitt ár
i framhaldsnámi i Noregi.
— Anægður á Akureyri?
„Já, ég kann vel viö mig
hérna. Það er stööugt veöurfar
—■ annaðhvort stórhriö, eöa
sunnangola.
Einhvern veginn er það þó
þannig aö maður lætur sig alltaf
hafa þaö aö segja aö þaö sé gott
veöur á Akureyri ef maöur er
spuröur gegnum sima til dæmis,
jafnvel þótt sjái ekki út úr aug-
um. Það er þetta norölenska
mont.
— Ahugamál?
„Ég fer mikiö á skiöi, hverja
helgi á veturna. Viö eigum gott
skiöaiand hér og ég held aö viö
eigum ótakmarkaöa möguleika
á aö útvikka það. Ég byrjaöi aö
stunda skiöamennsku strax og
ég flutti hingaö og hef tekið eftir
þvi hvað áhugi og aösókn hefur
aukistgifurlega mikiö á þessum
árum. Ég er sannfæröur um aö
efling þessarar iþróttar samein-
ar marga hluti. Ekki bara i
iþróttamálum, heldur leysir hún
vandamál i æskulýös- og heil-
brigöismálum ef rétt er aö staö-
iö og einhverju til kostaö.
A sumrin er ég eiginlega
alltaf I vinnunni,” segir Gunnar
Ragnars. „Ég stunda þó lax-
veiöar, en aöeins i smáum stil.
— Er semsagt enginn stórlax.”
— JM
Atvinnufyrirtski gera oröiö allt fyrir lánsfé.
Ljósmyndir:
Gunnar V.
Andrésson.
Verkfræöingar og tæknimenn Slippstöövarinnar sjá um alla hönnun skipa sem eru unnin þar.