Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 9
9 vism Föstudagur 13. júli 1979 Nær óþekktur gaur, Janet Kay hef- ur skotist upp á topp breska listans meö lag sitt „Silly Games” og er þaö eina nýja topplagiö þessa vikuna á listunum fjórum...[;]Sumarládeyöan er alls ráöandi um þessar mundir og tal- andi dæmi um þaö er óbreytt staöa fjögurra efstu laganna i Nyju Jórvík. Meö ný lög á þeim lista er þó Dr. Hook og John Stewart. 1 London eru gömlu karlarnir I Beach Boys meö fjörkipp sem heitir „Lady Lynda” og Dave Edmunds er ennfremur meö nýtt lag á þeim lista þessa vikuna. 1 Amesterdam hefur fátt merkilegt gerst utan þaö aö þar i borg eru Sha- dows á topppnum aöra vikuna i röö og hafa þeir öldungar ekki á topp stigiö um langt skeiö. Keli B eöa Þorkell Baldursson er i 2. sætinu i Hong Kong og hyggur á landvinninga á f jarlægum slóöum svo sem sföur er þeirra Boomerangbræöra allra. vlnsælustu Iðgln London 1. ( 2) SillyGames.................Janet Kay 2. ( 1) Are „Friends” Electric?.... Tubeway Army 3. ( 4) C’mon Everybody............Sex Pistoles 4. ( 7) GoodTimes........................Chic 5. ( 5) NightOwl...............Gerry Rafferty 6. (10) Babylon’s Burning................Ruts 7. ( 6) LightMyFire...............AmiiStewart 8. ( 3) Up The Junction...............Squeeze 9. (28) LadyLynda..................Beach Boys 10. (13) GirlsTalk.............Dave Edmunds New York 1. ( 1) BadGirls ..............Donna Summer 2. ( 2) RingMyBell................Anita Ward 3. ( 3) HotStuff...............Donna Summer 4. ( 4) I Want YouToWantMe.....CheapTrick 5. ( 6) She Believes In Me.....Kenny Rogers 6. ( 5) You TakeMy Breath Away....RexSmith 7. (11) When You’re In Love..........Dr. Hook 8. ( 8) Shine A Little Love.............ELO 9. (10) Makin’It...............David Naughton 10. (13) Gold.....................JohnStewart Amsterdam 1. (1) ThemeFrom „The Deer Hunter” . ...Shadows 2. (2) Reunited..............Peaches&Herb 3. (3) WeekendLove...........Golden Earring 4. (5) I Was Made For Loving You......Kiss 5. (7) LavenderBIue.............Mac Kissoon Hong Kong 1. (1) Can You Read My Mind? . Maureen McGovern 2. (3) Boomerang ...................CeliBee 3. (2) BadGirls...............Donna Summer 4. (4) LogicalSong...............Supertramp 5. (9) Georgy Progy....................Toto Cheap Trick — eöa auviröileg brögð I 4. sæti New York listans og myndin sýnir Rick Nelson. Sellft í skrýplasúpunnl Sem fávis Islenskur þegn gekk ég á fund skrýpils nokkur sem haföi sérhæft sig i alheimsoliuvandanum. Ég stóö mig nefnilega aö þvi aö laga fréttir um oliu- vandann bæöi á réttunni óg röngunni án þess aö þaö kviknaöi á perunni. En skrýpillinn hóf upp raust sina, skræka og ámátlega mjög: „Nú tekur þú skiptaverð aflahlutans og fer þess á leit viö(sjávarlagsráð veröútvegsins aö oliugjaldiö fari of- an 'á veröbótaþátt fiskvinnsluútgeröarinnar þannig aö verö á venjulegri fiskbolludós hækki ekki heldur lækki oliuveröiö til langs tima litiö.” — Já, takk sagöi ég og spuröi eftir Haraldi, en hann var fjarstaddur. Supertramp — i ööru sæti bandariska listans Bandarlkln (LP-plötur) 1. ( 1) Bad Girls......Donna Summer 2. ( 2) Breakfast In America....... ...................Supertramp 3. ( 4) I Am .*!??..Earth, Wind & Fire 4. ( 5) Live At Budokan...CheapTrick 5. ( 3) Rickie Lee Jones............ ...............Rickie Lee Jones 6. ( 9) Discovery................ELO 7. (15) Candy-0.................Cars 8. ( 8) Songs Of Love......AnitaWard 9. (17) BackToTheEgg...........Wings 10. (11) Dynasty................Kiss VINSÆLDALISTI ísland (LP-plötur) 1. ( 1) Haraldur i Skrýplalandi ....... ....................Skrýplarnir 2. ( 3) Örvar Kristjánsson...örvar K. 3. ( 4) Þursabit........Þursaflokkurinn 4. ( 2) Discovery...................ELO 5. ( 8) Voulez-Vous................Abba 6. ( 7) Disco Inferno.............Ýmsir 7. (18) lAm..........Earth, Wind & Fire 8. ( 6) Disco Frisco....Ljósiníbænum 9. (10) BadGirls........Donna Summer 10. ( 5) Communiqué..........DireStraits Allir erum vér listamenn, sagöi einhver og annar kvaö lifiö vera saltfisk og örvar kvaöst vera Krist- jánsson meö samnefnda plötu I silfursæti listans. Skrýplarnir enn efstir og Þursar i þriöja, en John Tra- volta hefur ekki látiö sjá sig i sumar og Olivia varö fyrir rétti i órétti aö sögn erlendra fféttaskýrenda. Ekki var þó minnst á Earth, Wind & Fire sem þjóta upp listann á góöu blússi eftir agnarpásu. Abba eru lika á uppleiö þott sundurlyndi áé innan hópsins en slikt veröum viö almúgafólkiö aö láta okkur vel lynda eins og annaö sem hrýtur af boröi bubbanna. Þakka samfylgdina. Abba — Voluez-Vous platan farin aö dala viöa Bretland (LP-plötur) 1. ( 1) Discovery................ELO 2. ( 4) Replicas.........TubewayArmy 3. (22) Life Killers............Queen 4. ( 2) Parallel Lines.......Blondie 5. ( 8) Bridges.........John Williams 6. ( 5) I Am........Earth, Wind & Fire 7. (11) Breakfast In America........ ...................Supertramp 8. ( 6) Voulez-Vous.............Abba 9. ( 3) Last The Whole Night Long... ...................James Last 10. ( 7) BackToTheEgg...........Wings t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.