Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR Föstudagur 20. júll 1979. í dag er föstudagurinn 20. júlí sem er 201. dagur ársins. Ardegisflóð er kl. 03.36 síðdegisflóð kl. 16.07. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 20. til 26. júli er i Borgarapó- teki. Einnig er Reykjavikurapó- tek opið til kl. 10 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opiö frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öörum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysa varöstofan I Borgarspltalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og' helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. I4 l& slmi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi viö lækni ( sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstööinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Hjálparstöð dýra viö skeiövöllinn i Vfðidal. Sfmi 76620. Opiö er milli kl. 14-18 virka daga. Bella að einka-ritarinn minn... hefuröu náö þvi? ... tók... hjá yður...lltið ufsilon... heföi... mátt...vera... minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9 10 alla virka daga. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30-19. og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er ,'pin á virkum » dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30' Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanovakt Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230- Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubi lanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550- eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30(11 kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til J<l. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogjshælið: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vfffilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. ' Vistheimiliö Vif ilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. lögregla slakkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaóur: Lögregla simi 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: -Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115, Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín BORGARBóKASAFN R E YKJAVlKUR: ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Opið mánud. föstud. kl. 9-22. Lokaó á laugardögum og sunnudögum. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið manud. föstud. kl. 9-22. Lokað á laugar- dögum og sunnudögum. Lokað júlimanuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin ídagsinsönn heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi. Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið manud. föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sum arleyfa. Bústaöasafn — Bustaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. llstasöín iFrá og meö 1. júnl verBur Ar- bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og meö 1. júni veröur Lista- safn Einars Jónssonar opiö frá 13.30-16.00 alla daga nema mánu- daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. tilkynningar Hinn 17. júlí s.l. var dregið hjá borgarfógeta i happdrætti söfn- unarinnar „Gleymd börn ’79”. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1748 Málverk eftir Baltasar. 1659 Farseðill með Flugleiðum. 2622 Sunnuferö. 2518 Ferðabúnaöur frá P&Ö. 1399 Antikbrúða. 3589 Keramikvasi frá Sigrúnu og Gesti Þorgrimssyni. Upplýsingar í sima 11630. Söfnunin „Gleymd börn ’79”. Félag einstæðra íoreldra. Skrii- stofan veröur lokuð i júli og ágúst végna sumarleyfa. feiðalög Miðevrópuferð 5. ágdst, 15 dagar. Flogið til Frankfurt, ekið um Rinarlönd, Móseldal. Luxemburg og Frakkland. Dvalið við Vier- waldstettervatn i Sviss. VÍÐSÝN, AUSTURSTRÆTI 3, SIMI: 27090. FmflAfiyie ÍSUINflS OIOUGUIU 3 —SÍMAR 11 798 og 19533. Sunnud. 22/7 kl. 13. Rjúpnadyngjur, létt ganga. Verð kr. 1500 frltt f/börn m/fullorðn- um. Fariö frá B.S.I. bensínsölu. Föstud. 27/7 kl. 20 1. Landmannalaugar-Eldgjá, far- arstj. Þorleifur Guðmundss. 2. Þórsmörk Sumarleyfisferðir: 1. Lónsöræfi 25/7-1/8 2. Hoffellsdalur 28/7-1/8 3. Hálendishringur 7/8-19/8 Verslunarmannahelgi: 1. Þórsmörk 2. Lakagigar 3. Gæsavötn-Vatnajökull 4. Dalir-Breiöfjarðareyjar. Útivist miimingarspjöld Minningakort Sjálfsbjargar félags fatlaðra , fást á eftir- tðldum stöðúm i Reykjavík,. Reykjavikur Apóteki, Garös- apóteki, Kjötborg Búðargerði 10. Bókabúðin Álfheimum 6. Bókabúð Grimsbæ við Bústaðaveg. Bókabúðin ’ Embla, Drafnarfelli 10. S krif- stofu Sjálfsbjargar Hátárir 12. Hafnarfirði Bókabúð Ölivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson ölcjugötu 9. Kópavogi Pósthús Kópavogs. Mosfellssveit Bókaversl. Snerra, Þverholti. Minningarkort Styrktarfélags' vangefinna fást i bókabúö Braga, Verslanahöllinni, bókaverslun Snæbjarnp,r Hafnarstræti og í skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum i síma 15941 og getur þá innheimt upphæðina I glró. > .......... .. ■ * Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- ‘götu 10 s.22153, og skrifstofu SIBSs. 22150,hjálngjaldi slmi 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, I sölu- búðinni á Vif ilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. , Minningarkort Barnaspftala- sjóðs Hringsins fást á eftir- töldum stöðum: Bökaverslun . ..æbjarnar, : Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð 'Glæsibæjar, Bókabúð Olivers jsteins, Hafnarfirði. Versl. ,’Geysi, Aðalstræti. Þorsteins-; búð Snorrabraut. Versl. Jóhn. Noröfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Versl. ó. Elling- sen, Grandagaröi. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. Garðsapó- teki. Vesturbæjarapóteki. ' Landspltalanum hjá forstöðu- konu. Geðdeild Barnaspltala • ' Hringsins v/Dalbraut. Apó-, ! teki Kópavogs v/Hamraborg ;u. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags ísl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæöingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæörum viös vegar, um landið. Minningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningark'ort Barnaspítalasjóds Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúö, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapoteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins yið Dalbraut og Apóteki Kópavogc. Vísir fyrir 65 árum Frakkneskt neðansjávarherskip Kalypso sökk á Toulon höfn 7. þ.m. Rak sig á tundurspilli, fékk gat á hliöina og sökk þegar I stað. Til allrar hamingju var skipiö ofansjávar, er áreksturinn varð og fólk flest á þilfari. Menn björguðust allir við illan leik fyrir fádæma snarræði og samtök i að bjarga hver öörum sem mjög er orð að gert hve prýöilega hafi tekist. velmœlt Ætlir þú aö siðmennta einhvern, skaltu byrja á ömmu hans. V. Hugo oröiö Góður og réttlátur er Drottinn, þess vegna visar hann syndurum veginn. Sálmur 25,8 skák Fjöltefli 1935 Hvítur; Torre Svartur: N.N Hvltur áleit stöðu sina von- lausa og gaf skákina. Siöar kom þó I ljós aö hann átti vinn- ing með: t±t tt s t & X t ii 1 t & 1. Hd6! 2. f7, eða cxd6 1 Hxd6 2.g8D + Kd7 3. Dxh7+ Kc5 4. De4+ Kb6 5. Db4+ Kc5 6. Dxc5+ 7. f7 Kxc5 bridge Suður gefur,allir á hættu. A 4 3 10 8 7 A 4 6 5 4 3 sagnir: 21 2gr 3hj 4hj 4gr 5hj 6hj pass S 2 A K D J 9 6 K D K D 72 Vestur lætur út spaðadrottn- ingu. Hvernig spilar þú spiliö? Eins og sést eru góöir mögu- leikar á vinningi. Ef lauf-ás er stakur, eöa annar, vinnst ávallt spiliö. Suður fann aukamöguleika i spilinu. Hann trompaði spað- ann hátt, litiðtromp á blindan, og siðasti spaöinn trompaður. Annað hátt tromp tekið, s vo og tlglarnir, endað i blindum. Þá var litlu laufi spilað heim. Austur kom inn með ásinn blankan og varð að gefa suðri trompun og afkast. V D J 10 8 7 5 4 J 32 J 10 9 8 A K 9 6 5 32 10 9 8 7 6 5 A Ef trompin hefðu ekki skipst jafnt hefði suður þurfti að spila tvisvar að laufhjónun- um. Ef vestur kemur út með lauf i byrjun stenst samningurinn aldrei.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.