Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR Föstudagur 20. júli 1979. (Smáauglýsingar — simi 86611 18 3 Til sölu Bæsaö eldhúsborð og þrir stólar til sölu einnig skrif- borð með hillusamstæðu, tvær dýnur, plötuborð með hillum og ýmis búsáhöld selst allt á hálf- virði. Uppl. gsima 85102 e.kl. 5. Vegna brottflutnings eru til sölu kommóður, hjónarúm með náttborðum, snyrtiborðum, og stóll, Nilfisk ryksuga, hræri- vél, hægindastóll skammel, tekk sófaborð og hansahillusett. Allt i mjög góðu ástandi. Uppl. i sima 33651. Strigapokar Notaðir strigapokar undan katti, að jafnaði til sölu á mjög lágu verði. 0. Johnson & Kaaber hf. simi 24000. Winchester riffill 22caltil sölu, Utiðnotaður. Uppl. i sima 66452 e. kl. 19. Tilboð óskast i Lister heimilisrafstöð 3 Hö, 1500 snúninga rafall, 220 volt, 50 riö, 1 fasa, 1,5 kva. Til sýnis i bilskúr við Melhaga 10 frá kl. 18-19 á föstudag, 20. júli. Sem nýr Silver Cross kerruvagn til sölu verð 65.000. kr.Uppl. i sima 36026. Suzuki AC 50 árg ’77. til sölu ekinn 6 þús. km. Uppl. i si'ma 98-2550. ÍHúsqögn Til sölu mjög fallegur danskur roccoco glasaskáþur, Uppl. i’ sima 77355 e.kl. 18 i kvöld og allan laugar- daginn. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500.-. Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Hjól-vagnar Tvær nýjar farangurskerrur með yfirbreiðslu og nýjum dekkjum til sölu. Uppl. i sima 37764 i dag og næstu daga. Verslun Prjóna — hannyrða og gjafavörur Mikið úrval af handavinnuefni m.a. i púða, dúka, veggteppi, smyrna- og gólfmottur. Margar stærðir og gerðir i litaúrvali af prjónagarni, útsaumsgarni og strammaefni. Ennfremur úrval af gjafavörum, koparvörum, tré- vörum, marmara og glervörum ásamt hinum heimsþekktu PRICÉS kertum. Póstsendum um land allt. Hof, Ingólfsstræti 1 (gengt Gamla Biói), simi 16764. Rökkur 1978-’79 Ummæli: Enn kemur Rökkur heim til manns eins og hlýleg kveðja frá hendi útgefandans, Axels Thor- ‘steinsson. Að þessu sinni flytur Rökkur tvær þýðingar Steingrims Thorsteinssonar, Sögu frá Sand- hólabyggðinni eftir H.C. Ander- sen og æfintýrasöguna Úndinu eftir M. Fouque ásamt grein Steingrims um höfundinn. Báðar sögurnar eru uppseldar fyrir löngu en nutu vinsælda á sinum tima. Þá eru i ritinu stuttar minningargreinar ritstjórans og þýdd saga. Rökkur er aldrei stór- brotið né þysmikið, en það flytur oss ánægjulegar kveðjur frá liðn- um tima, og þvi er það kærkomið öllum þeim sem þreyttir eru á hraða og hávaða samtiðarinnar. Ef til vill væri þvi best lýst sem gróðurinn i eyðimörk atómaldar og atómkveðskapar. (Heima er best, april 1979) Rökkur, nú ársrit er 128 bls. (1977) og Rökkur 1978- 79 112 bls. kosta 2000 kr. bæði heftin send burðargjaldsfritt beint frá afgreiðslunni, Flókagötu 15, pósthólf 956 Rvik, ef peningar fylgja pöntun, einnig afgreidd gegn póstkröfu. Bókaútgáfan Rökkur. ÍBarnagæsla 14-16 ára ábyggilegur unglingur óskast til að gæta 4ra ára telpu milli kl. 8 og 5 virka daga, erum i norðurbæn- um i Hafnarfirði. Uppl. i sima 50895 e. kl. 5. Tapaó - f undið Svartur plastpoki með sængurfötum og rauðum sve%»oka tapaðist eftir skátamót- ið I Viðey. Skilvis finnandi hringi i sima 93-7346. Sá sem fann tvenn vönduð hringamélsbeisli viðréttina hjá miðhólfi hestagirð- ingarinnar aö Skógarhólum á sunnudagseftirmiðdaginn, vin- samlega hringi i sima 82300 eða 82302* Fundarlaun. Ljósmyndun Hreingerningafélag Reykjavlkur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- inganús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráð um fólki um val á efnum og að- ferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Kennsla Frá bændaskólanum að Hólum. Skólinn starfar frá l.okt. til 10. mai. Hann veitir alhliða fræðslu i öllum greinum i isl. landbúnaði. Verklegar greinar, tamningar hrossa (eigin hross eða að láni) járningar, búfjárdómar, trésmíð- ar og járnsmíðar (málmsuða ofl.) vélfræði, vélrúningar cg mjaltir. Innritun nemenda stendur yfir. Námsstyrkir 20-30% af dvalar- kostnaði. Uppl. hjá viðkom. fræðsluskrifst. og hjá skólastjóra. Simst: Hólar. Skólastjóri. Einkamál '¥ Sportmarkaðurinn augiýsir Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvél- ar o.fl. o.fl. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Fatnaóur Dömur komið og skoðið prjónakjóla sem ég var að fá i Brautarholti 22, Nóatúnsmegin 3. hæð opið frá kl. 2 til 10. (Kvikmyndaleiga) Kvikmyndir til leigu super 8 mm með hljóði, og án. Mikið úrval af allskonar mynd- um. Leigjum einnig 8 mm sýningarvélar (án hljóðs) Myndahúsið, Reykjavikurvegi 64, Hafnarfirði simi 53460 Hreingemingar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Ungur maður óskar eftir að kynnast öðrum manni ekki eldri en 40 ára, sem hefur áhuga á bíói, leikhúsi og úti veru i góðu veðri, ásamt kær- leiksrlkri vináttu. Þeir sem á- huga hafa að senda tilboð, eru vinsamlega beðnir að hafa mynd með, ásamt uppl. um áhugamál þeirra. Alltþetta erífullum trún- aði. Tilboð merkt „17+17” send- ist augl.deild Visis. Þjónusta Gamali bQl eins og nýr. Bilar eru verðmæt eign. Til þess að þeir haldi verðgildi slnu þarf að sprauta þá reglulega, áður en járnið tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slípa bil- eigendur sjálfir ogsprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komið i Brautarholt 24 eða hringið I síma 19360 (á kvöldin I sima 12667). Op- ið alla daga frá k1. 9-19. Bilaað- stoð hf. Crvals gróðurmold. heimkeyrð til sölu. Leigjum út traktorsgröfur. Uppl. I slma 24906 allan daginn og öll kvöld. ’ Fatabreytinga- & viðgeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, kápJ um og drögtum. Fljót og góð aí- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, sími 16238. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir og viðgerðir, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Garðaúðun, húsdýraáburður Úði, simi 15928, Brandur Glsla- son, garðyrkjumeistari. Ferðafólk athugið ódýr gisting (svefnpokapláss), góð eldunar- og hreinlætisað- staða. Bær, Reykhólasveit, simstöð Króksfjarðarnes. Innrömmun^F Innrömmun s.f. Holtsgötu 8, Njarðvlk, sími 92- 2658. Höfum mikið tírval af rammalist- um, skrautrömmum, sporörskju- löguðum og kringlóttum römm- um. Einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. Atvinnaiboói ) Röskar og ábyggilegar stúlkur óskast strax. ísbúðin Laugalæk 6, vaktavinna. Uppl. á staðnum I dag og næstu daga. Skóiastjórastaða við Grunnskóla Bildudals er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur Hannes Friðriksson i' sima 94-2144 og Heiðar Baldursson I sima 94-2177. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguíVIsi? Smáaugiýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. (Þjónustuauglýsingar HúsQviðgerðir Símar 30767 og 71952 Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á húseignum. Járnklæðum þök. Gerum við þakrennur. Onnumst sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir gluggaviðgerðir og glerísetningar. Málum og fleira. Símar 30767 — 71952 verkpallaleráa sála umbodssala bl.Hveikp.tli.tr tit hverSkOiMf vðlt.tltls og riMJuinq.irvriTnu tilt sem mni 'V'. STIFLUÞJONUSTA NIÐURFÖLL, VASKAR, e BAÐKER OFL. Fulikomnustu tæki^ Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðga rðy rk j umeista ri •nntHir o«ygg.:;tn»n.tOtn S.inngiofM !eig,i M UNDiHSKXXJH 11 -------------------------------iF VIO MIKLATORG, SÍMI 21228 Bílaútvörp <ID) SS €) GARÐÚÐUN Eigum fyrirliggjandi mjög f jölbreytt úrval af bifreiðavið- tækjum með og án kassettu, einnig stök segulbandstæki lof tnet, hátalara og annað ef ni tilheyrandi. önnumst ísetningar samdægurs RADIÓÞJÓNUSTA BJARNA Síðumúla 17 sími 83433 BRANDUR GISLASON GARDYRKJUMADUR LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFÁN ÞORBERGSSON simi 14-6-71 <> Húsaviðgerðir Þéttum sprungur I steypt- um veggjum, gerum við steyptar þakrennur og ber- um i þær þéttiefni, einnig þak* og múrviðgerðir, máln- ingarvinna o.fl. Upplýsing- ar i sima 81081 og 74203. VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stæröir og geröir af hellum (einnig i litum) 5 stæröir af kantsteini, 2, geröir af hléöslusteini. Nýtt: Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garöveggi. Einnig seijum viö perlusand I hraun- pússingu. <> VERKSTÆÐI í MIÐBÆNUM gegnt Þjóöleikhúsinu Gerum viö sjónvarpstæki Útvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki otorpsv™* hátalara ísetningará biltækjum allt tiiheyrandi á staönum MIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 < ae HELLU 0G STEINSTEYPAN , . VAGNHOFCN T7 SIMI 30322 HEYKJAVÍK Á p 0 j < T résmíðaverkstœði Lórusar Jóhannessonar Minnir ykkur ó: jf Klára frágang hússins jf Smiða bílskúrshurðina, smiða svala- eða útihurðina ! TfLáta tvöfalt verksmiðjugler í j húsið I Sími á verkstæðinu er 40071, ; 'masími 73326.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.