Vísir - 20.07.1979, Síða 23

Vísir - 20.07.1979, Síða 23
VÍSIR Föstudagur 20. júli 1979. útvarp kl. 20.00 - Púkk Hroilvekjur Útvarpshúsið við Skúlagötu. Hlustendakönn- un úlvarpslns „Þátturinn mun fjalla um hrollvekjur og hina svokölluðu hryllings- menningu” sagði Sigrún Valbergsdóttir i samtali við Visi. „Viö f órum i bió og sáum hryll- ingsmynd. Viö röbbuöum slöan viö nokkra sem séö höföu mynd- ina. Sumir sáu hana ekki heldur héldu fyrir augun.” Einnig veröur sagt nokkuö frá söguhrollvekjunnar og spiluö lög tengd efnínu, lög eins og „Baby Frankenstein”, „The Monster Mass” og fleiri. Egill Egilsson mun tala al- mennt um áhrif þau er hrollvekj- ur hafa á fólk. Aö lokum mun Guömundur Ólafsson lesa hrollvekjusögu eftir ungan mann, Sverri ólafsson. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. Selnnl hlutl Niöurstööur úr útvarpskönnun Hagvangs hf., seinni hluta, hafa nú borist útvarpsdálknum. Send voruút 365 spurningaeyöublöö. 19 af þeim voru siöan endursend svo aönettóúrtak var346. Afþvl voru innsend svör 215 eöa 62,1%. Hér er um hærri svarprósentu aö ræöa en i fyrrihlutanum. Hugsanlegar ástæöur eru einkum þrjár: í fyrsta lagi einfaldara spurn- ingaeyöublaö. 1 ööru lagi var spurt um dag- skrá sjónvarps samhliöa, og i þriöja lagi var könnunin kynnt á markvissan hátt I útvarpinú. Aldur þeirra sem svöruöu skipt- ist á grófanhátt þannig aö 18—45 ára voru 61.1%, en 46—75ára voru 28,9%. Margt athyglisvert er aö finna i þessari könnun, en hún nær yfir vikuna 13. til 19. mai. Útvarpið Fréttir og fréttatengt efni hafa langmesta hlustun af öllu efni út- varpsins. Þannig hafa hádegis- fréttir hlustunina 65,6% til 72,1% og kvöldfréttir hlustunina 55,8% til 62,4%. Minnsta hlustun hafa tónlistar- þættir útvarpsins sem eru meö þyngri tónlist, eöa frá 0,0 til 5,6%. Þeir tónlistarþættir sem eru meö léttri tónlist eöa popplögum standa sig töluvert betur, eöa frá 27 til 31,2%. Af öörum föstum þáttum út- varpsins er hlustunin eftirfar- andi: Kvöldsagan 9% hlustun, út- varpssagan 3,5% hlustun, Um daginn og veginn 32,1% hlustun, Daglegt mál 36% hlustun, A hljóöbergi 6,5% hlustun, Svört tónlist 7,0% hlustun og Afangar 13,5% hlustun, svo eitthvaö sé nefnt. Af þeim þáttum sem felldir hafa veriö niöur naut dagskrár- liöurinn „Þularabb og tónlist” mjög mikilla vinsælda, eöa 21,4% til 31,2% hlustunar. Sjónvarp Sjónvarpiö veitir útvarpinu mikla samkeppni og er munurinn á hlustun á fimmtudögum boriö saman viöhlustun aöra daga eftir kl. 8 mjög mikill. Til dæmis ef reiknaö er meöaltal tveggja daga, miövikudags og föstudags er útkoman miövikudaga 5% hlustun og föstudaga 4,8% hlustun en sambærileg tala fyrir fimmtu- daga er 19,4% hlustun. Af þessum niöurstööum má sjá aö útvarpiö mætti auka frétta- tengt efni svo og tónlist af léttara taginu en minnka eitthvaö þyngri tónlist. Fi. útvarp Föstudagur 20. júli 14.30 Miödegissagan „Korriró” eftir Asa i Bæ Höfundur les (5). 15.00 M iðdegistónleikar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Sig- riöur Eyþórsdóttir sér um timann. Kuregej Alexandra og sonur hennar Ari koma I heimsókn. Kuregej segir frá heimalandi sinu Jakútiu og syngur jakútsk þjóölög og hún og Ari lesa júkútsk ævintýri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.40 Frá tónleikum Tónkórs- insí Egilsstaðakirkju iapril 1978 Einsöngvarar: Sigrún Gestsdóttirog JohnSpeight. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Einsöngur I útvarpssal Guörún Tómasdóttir syngur lögeftir Pál H. Jónsson frá Laugum. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 20.50 tslandsmótiö I knatt- spyrnu Hermann Gunnars- son lýsir siöari hálfleik KA og 1A á Laugardalsvelli. 21.45 Út um byggöir — þriðji þáttur Rætt er viö Gylfa Magnússon, Ólafsvik Um- sjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson. 22.05 K völdsagan : „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu sina (13). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fáir vildu finna þennan náunga í stofunni hjá sér. HVAR FÆR NIAÐUR OLÍUDUFT? Þá hefur oliunefndin hans Inga R. Helgasonar lokiö störf- um og skilað áliti. Getur hann nú einbeitt kröftum sinum að störfum i hinni olíunefndinni sem hann á sæti i. Niðurstöður fyrri nefndarinnar eru vissu- lega markverðar og kveikja ný jar vonir, þótt þær útvegi ekki nýja oliu til að kveikja undir kötlum með. Komist er að þeirri niðurstöðu að eina úrræöið sé að tryggja sem best aö áframhald verði á viðskiptunum viö Sovét- rikin, helst til eilífðamóns. Það er sem sagt ekki allt i heiminum hverfult eins og stundum er haldiðfram af óprúttnum undir- róðursmönnum. Oliuviðskiptin viö Sovétrfkin eru fastur punkt- ur i tQverunni, enda sennilega nær fyrir rannsóknarblaöa- menn að kanna hvort ekki lekj smurningsgreiöslur með- fram þeirri sölu, heldur en aö veltast upp úr því hvort ein- hverjum Gariani I Nigerlu sé borgaö fyrir að fá landa slna til að leggja sér skreið til munns. Þaðsér hver sjálfan sig I þvl, að ekki er hægt að mæla með þvi við einn eða neinn að hann éti nigeriuskreið, nema ef ætt manns nýtur góös af. En burt- séð frá þvi, þá verður ekki af þessari fyrri oliunefnd Inga skafið, að hún vinnur verk sln fljótt og vel. Það er ekki auðvelt verk að komast að þeirri niður- stöðu að skynsamlegast og best sé fyrirheila þjóð að kaupa ollu þaðan sem verðið er hærra en annars staðar gerist. Og það er ekkert nema áróður þegar verið er að blása það út, að verulegur orkusparnaður hefði falist I að sleppa að skipa nefndina og fá þessfstaðskrifstofumann til að hringja upp i sovéska sendiráöiö til að komast að sömu niður- stöðu. Annars er vonlaust að ræða oliumál I landinu eftir að virðu- iegasta blað landsins bræddi úr sér i þeirri umræðu, og hafði það þó farið vel og hófsamlega af stað. Að undanförnu hefur þó komið fram, að þar sé allt að komast i jafnvægi svo kannski verður ollufundarfært á nýjan leik áður en varir. Timinn birti I gær merka greinum orkusparnaöog sparn- að yfirleitt. Kom þar fram, að okkar ástsæli slökkviliðsstjóri i Reykjavik hafi þar gengið á undan meö góöu fordæmi. Mun sá háttur til að mynda verða tekinn upp á slökkvistöðinni að menn loki huröum á eftir sér og hafi ekki glugga opna nema þegar hentar. Með þessu getur Nú getur IngiR. einbeitt sér að hinni oliunefndinni, sem hann á sæti I, og slökkviliösstjórinn ástsæli sér svo um að slökkviliösmenn fari ekki i gufubað nema tvisvar I viku. borgarsjóður unnið það snjall- ræöi aö koma rekstrartapi af slökkvistööinni yfir á Hitaveitu Iteykjavlkur. Þá hefur slökkvi- liösstjóri, að sögn Tlmans, á- kveðið að framvegis fái bruna- liðsmenn aðeins mjólkurduft i kaffið en ekki rennandi mjólk. Þetta ætti að gleðja bændur og búfélög og aðra sem hömstruðu mjólkurduft i sföasta verkfalli. Þá fá brunaveröir ekki að fara I gufubað nema tvisvar I viku en voru að sulla i þvi fjórum sinn- um áður. Ekki var tekið fram I Tímanum hvort slökkviliðs- mönnum verður framvegis leyft að þvo sér hendur eftir þörfum, en það mun þeim hafa haldist uppi um skeið. Enda veröur ekki annaðséö en þeim sé i lófa lagiö að bregða lúkunum undir bununa þegar hægist um við eldha fið. Að öðru leyti var frétl Tlmans dæmigerð fyrir ónákvæmina i fslenskri blaöamennsku. Ekki var þess getiö hvað brunakallar brúkuðu að meöaltali marga sykurmola I kaffiö sem þeir hafa úðað með rennandi mjólk á undanförnum árum. Þar skyldi þó ekki mega spara eitthvað. En sama dag ogsagt er frá duftinu I kaffið er verið að finna að þvi þótt kallaöir hafi verið út 80 menn til slökkva eld sem var i einu hominu á Bernhöftstorfu. Það kostaði litla hálfa milljón og geta menn rétt séð hvernig farið hefði, ef allt þetta lið heföi fengið sér mjólk út i kaffið að unnu afreki. Nei, I duftið skulu þeir, fyrr erum viö skattborgar- ar ekki ánægðir. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.