Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 20.07.1979, Blaðsíða 20
20 dŒnaríregnir Trygve Forberg sem fæddur var 20. jUli 1901 andaBist 17. júni 1979. Tryggve var verkfræðingur að mennt og vann lengst af hjá Edison raforkufyrirtækinu minnlngarspjöld Minningarkort Breiöholtskirkju fást á eftir-( töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska Breiöhölti, Versl. Straumnes, Vestur-' bergi 76, hjáséra Lárusi Halld^rssyni, Brúna stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga bakka 28. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargeröl 10, Bókabúöinni Alfheimum, 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steíns, Strandg. 31, Hafnarfiröi, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Minningaspjöld Landssam- takanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni HátúniáA, opiðfrá kl. 9-12 þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort Menningar- og' minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skt;if- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, BókabUB Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti .22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort kvenfélag. Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur, FellsmUla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnar- dóttur, Dalalandi 8, sími 33065. Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðar- bakka 26, simi 37554, Sigriði Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72176 og Guðbjörgu Jónsdóttur, Mávahlið 45, simi 29145. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhliðarhrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-HUn. eru til sölu á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá Ólöfu Unu simi 84614. A Blönduósi hjá Þor- björgu simi 95-4180 og Sigrlður simi 95-7116. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju-. verði Dómkirkjunnar, Heiga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra borgarstig 16, (Ingunn Asgeirsdóttir), Valgerði Hjörleifsdótlur, Grundarstíg 6. Hjá prestkon um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjörl (33687) Salóme (14926). Minningakort Hvitabandsins fást á eftirtöldum stöðum. Umboði Happdrætti Háskól- ans, Vesturgötu 10. Jóni Sig- mundssyni skartgripaversl. Hallveigarstig 1. BókabUð Braga, Laugavegi 26 og hjá stjórnarkonum. ýimslegt Styrktarfélag vangefinna hefur nU gefið Ut fjögur erindi sem flutt voru i Utvarpinu s.l. ár. Erindin eru nýkomin út og eru fáanleg á skrifstofu Styrktar- félags vangefinna Laugavegi 11 og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar, HátUni 4A. Verð þeirra er 2000 kr. Varmárlaug Mosfellssveit Opið alla daga frá kl. 7-8 og 12-19, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-19. Kvennatimar fimmtudags- kvöld frá kl. 20-22. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýning i Ásgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merk- ustu handrit Islands til sýnis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Kór Menntaskólans við Hamra- hlið heldur tónleika á sunnudag 22. júli kl. 20.30 I hátlðasal Hamrahllðarskóla. stjórnmálafundir Þingmenn Framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Ljósvetningabúð: föstudaginn 20. júlí kl. 21.30 Svarfaðardalur: laugardaginn 21. júli kl. 21 Hrisey: sunnudaginn 22. júllkl. 20 Svalbarðsströnd:mánudaginn 23. júli kl. 21. (Smáauglýsingar — sími 86611 Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford tapri 1978? útvega öll gögn varðir.di ökuprófið. Kenni allan dagiin. Fullkominn ökuskóli. Vandið v \1- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennati. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lær- ið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 ökukennsla — æfingatimar Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir, slmi 81349. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Slm- ar 73760 og 83825. VW árg. ’66 til sölu ógangfær. Uppl. i sima 53014 e.kl. 18. Til sölu: Toyota Cressida Station árg. 78 brún aðlit, ekin 21 þús. km. Mjög vel með farinn og góöur bill. Upp- lýsingar I slma 84104 og 38971. Lada 1500 árg. ’77, til sölu i mjög góðu á- standi, ekin 18 þús. km. Uppl. I sima 72700 eða 31202. Fairmont — Range Rover Til sölu Ford Fairmont árg. ’78, ekinn 9 þús. km til sölu. Skipti á Range Rover eða Volvo æskileg. Uppl. I sima 52549 á kvöldin. Til sölu M.Benz 220 S.árg. ’65, skoðaöur ’79. BIll I þokkalegu ástandi, sumardekk, verð kr. 950 þús., útborgun 350 þús. Eftirstöðvar á 6 mánuðum. Skipti koma til greina á dýrari bll, milligjöf I peningum. Uppl. I sima 39373. Höfum mikið úrval varahluta i flestar tegundir bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni lOsImi 11397 Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi ery auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bll? Ætlar* þU að kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún Utvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, slmi 86611. Subaru eigendur Smlða hliðargrindur fyrir ólfu- pönnur eftir pöntun og set undir. Uppl. I sima 73880 og 76346 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilaviðgeróir^l Eru ryðgöt á brettunum? Við klæðum innan bflabretti meö trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæð- um einnig leka bensin- og ollu- tanka. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfiröi, simi 53177. ;(Bílaleiga ^ 1 Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum Ut Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bllar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. Anamaðkar til sölu. Uppl. I si'ma 377 34. Laxveið imenn Veiðileyfi I Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ i Reykhólasveit. Simstöð Króks- fjarðarnes. Leigðar eru tvær stengur á dag, verð kr. 7.500.00 pr. stöng. Fyrirgreiðsla varðandi gistingu er á sama stað. Diskótekiö Dollý Er búin að starfa i eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótekið búiö aö sækja mjög mikið I sig veörið. Dollý vill þakka stuöið á fyrsta aldursár- inu. Spilum tónlist fyrir alla aldurshópa, harmonikku, (gömlu) dansana, disco-rokk, popp tinlist svo eitthvað sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow við er spiluð er kynnt allhressilega Dollý lætur viðskiptavinina dæma sjálfa um gæði discoteks- ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjúm. Upplýsingar og pant- anir i sima 51011. genglsskránlng Almennur Ferðamanna- Gengið á hádegi eialdevrir ’igjaldeyrir þann 19. 7. 1979. -Kaup Sala Vvaup Sala 1 Bandarikjadollar 351.50 352.30 386.65 387.53 1 Sterlingspund 802.95 804.75 883.25 885.23 1 Kanadadollar 301.60 302.30 331.76 332.53 100 Danskar krónur 6780.50 6795.90 7458.55 7475.49 100 Norskar krónur 6998.50 7014.40 7698.35 7715.84 100 Sænskar krónur 8382.40 8401.50 9220.64 9241.65 100 Finnsk mörk 9201.60 9222.50 10121.76 10144.75 100 Franskir frankar 83 57.40 8376.40 9193.14 9214.04 100 Belg. frankar 1220.10 1222.80 1342.11 1345.08 100 Svissn. frankar 21555.20 21604.20 23710.72 23764.62 100 Gyllini 17722.10 17762.40 19494.31 19538.64 100 V-þýsk mörk 19479.10 19523.40 21427.01 21475.74 100 Lirur 43.26 43.36 47.59 47.70 .100 Austurr.Sch. 2651.80 2657.90 2916.98 2923.69 100 Escudos 727.70 729.40 800.47 802.34 100 Pesetar 532.40 533.60 585.64 586.96 100 Xen. 163.45 163.82 179.80 180.20 ) Ný 3ja tonna trilla, vélarlaus, til sölu. Uppl. I sima 96-62129 eftir kl. 7 á daginn. 19 feta Shetland. Til sölu gullfallegur 19 feta Shet- land sport bátur. 1 bátnum er 155 he. Chrysler vél (inboard-out- board) með Volvo-drifi. Uppl I slma 53307 e. kl. 18 á kvöldin. i FÓSTRUR Barnaleikvellir Reykjavikurborgar vilja ráöa tvær umsjónarfóstrur viö gæsluvelli borgar- innar. Upplýsingar um störfin veitir Bjarnhéðinn Hallgrimsson/ Skúlatúni 2, sími 1800 . LEIKVALLANEFND REYKJAVIKUR. •m AFMvCUSGJAFIR OGADRAR tækifærisgjofir, mikið og follegt úrvol lÉIÍK- lstajl: . Laugavegi 15 sími 14320 ~ ~j \\ <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.