Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 1
Lðgreglan kölluð að húsl vlð Grensásveg: fimmtan hahdteknir f HASSVEISUI í Hðn Hassmoia var hent út um glugga á meðan logreglan leltaðl inngongu Fimmtán ungmenni geymslur lögregiunnar og eru nú i yfirheyrslu hjá fikniefnadeild lög- reglunnar. voru staðin að verki við fikniefnaneyslu i húsi einu við Grensásveg i Reykjavik i nótt. Voru þau flutt i fanga- Tildrög handtökunnar voru þau,aðlausteftir klukkan þrjúi nótt barst lögreglunni kvörtun frá fólki við Grensásveg undan hávaða i nærliggjandi húsi. Þegar lögreglan kom á vett- vang, var henni meinuö inn- ganga, en vegna aðstæðna vaknaði sá grunur, að hass væri þar haft um hönd. Lögreglan setti þvi vörö um húsið á meðan hún leitaöi inngöngu og á meöan var sönnunargagninu, hass- mola, hent út um gluggann. Fólkið var siðan handtekið, alls fimmtán manns, og voru i þeim hópi mörg andlit, sem lögreglan kannast við vegna fyrri afskipta af fikniefnaafbrotum. —Sv.G. I I I I I I I I I I I I I I I Bíll valt í Tfðaskarðl: Fimmtugur Revkvíkingur beíO bana Fimmtugur Reykvikingur beið bana, er Triumph blæjusportblll, sem hann var farþegi I, valt í Tiðaskarði i Kjós laust eftir klukkan 10 i gærkvöld. Tveir menn voru i bifreiðinni og voru þeir á leið frá Reykjavik til Akraness, þegar slysið varö. Unnið er að vegaframkvæmdum þarna i skarðinu, þar sem slysið varö, en talið er að ökumaður hafi misst bilinn út i lausamöl með þeim afleiðingum að hann fór út af veginum og valt. Viö það kast- aðist farþeginn út úr bilnum og er talið að hann hafi látist sam- stundis. Okumaður meiddist tölu- vertog var hann fluttur á Borgar- spitalann, en mun ekki vera i llfs- hættu. Ekki er unnt að birta nafn hins látna að svo stöddu. —Sv.G Harður árekstur varð á mótum tvrmgiumýrarbrautar og Miklubrautar um klukkan ntu I morgun. Ollubill, sem var á leið suður Kringlumýrarbraut, ók inn I hliö fólksbifreiðar sem var á leiö austur Miklubraut. Umferðarljós á þessum gatnamótum hafa veriö óvirk siöan I gær og hefur umferö þarna verið erfið af þeim sökum, en gatnamót þessi eru mjög fjölfarin. ökumaður fólksbilsins mun hafa slas- ast lftilsháttar og var hann fluttur á slysadeild. —Sv.G./VIsismynd GVA 8 íslendlngar handteknlr (Gautaborg vegna ffknlefnamáls „íslendingarnir legið undir grun síðan 1978 seglr Berndt Roslund h|á sænsku eiturlyfjalögreglunnl Sakadómur Reykjavikur kvað i gær upp þann úrskurð, að skil- yrði til framsals væru fyrir hendi, en þeim úrskurði hefur nú verið áfrý jaö til Hæstaréttar. Ef úrskurður Hæstaréttar verður samhljóða Sakadómi, er það á valdi dómsmálaráðu- neytisins að taka endanlega ákvörðun i málinu. P.M. ,,Ég stefni að þvl að yfir- heyrslum verði lokiö þann 7. ágúst og að ákærur verði lagöar fram þá”, sagöi Berndt Roslund hjá sænsku eiturlyfjalögregl- unniisamtali viöVIsiI morgun, en Roslund stjórnar yfirheyrsl- unura á þeim 8 Islendingum, sem handteknir voru i Gauta- borg í siðustu viku vegna gruns um að þeir hafi staöið fyrir um- fangsmikilli fikniefnasölu I Svi- þjóð. „Það liggur ekki ljóst fyrir ennþá hvernig né hvaðan þessi eiturlyf bárust til Sviþjóðar, en væntanlega munu yfirheyrsl- unar leiöa þaö i ljós. Þessir menn, sem handteknir voru, hafa legiö undir grun frá þvf á árinu 1978, en við getum ekki með neinni nákvæmni sagt til um magn þeirra eiturlyfja, sem þeir versluöu meö á þessum tima. Ég get upplýst að það eru einnig nokkrir Sviar sem liggja undir grun um að hafa verið flæktir I þetta mál, en ég vil ekki tjá mig frekar um þetta á þessu stigi málsins”, sagði Berndt Roslund. Eins og Visir hefur áöur greint frá, fór dómstóll i Gautaborg fram á að Islend- ingurinn, sem setið hefur i gæsluvarðhaldi hér i landi undanfarið, verði framseldur vegna þessa eiturlyfjamáls. KARLMENN ERU ÁHUGA- LITLIR UMI NÁIW BARNA HOTA EINGÖHGU INNLENDA ORKU VID IÐNAGAR- FRAMLEIGSLUNA Vlslr helmssklr verksmlðlur Iðnaöar- delldar Sambandslns á kkureyrl VINSÆLDA- LISTARNIR I VÍSI í BAG SJÁ BLS. 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.