Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 27. júli 1979. 3 Breyta barf reglum um að gömul sklp skull seld úr landf fyrlr ný: „Gömiu sklpin ætli aö afhenda erlendis” „Þegar nýi Grindvíkingur kom til lands, tóku Sviar eldra skip meö sama nafni upp i. Viö keyptum þaö af Svium og létum þá fá Geir goöa i staöinn. Siöan keyptum viö Geir aftur og létum Svia fá gamlan spýtubát og eitthvaö af veröbréfadóti”, sagöi Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Andra h.f. I Reykjavlk, I samtali viö Visi. Eins og greint var frá i Visi I gær heyrir þaö til algjörra undantekninga, ef þaö skilyröi er uppfyllt aö gamalt skip skuli selt úr landi I staöinn fyrir nýtt sem flutt er inn. Þess i staö eru gömlu skipin láta ganga kaupum og sölum hér innan- lands. „Þessi gamli spýtubátur hét Muninn GK. þegar Sviar tóku hann upp I Geir settum viö þaö ákvæöi i kaupsamninginn aö báturinn skyldi afhentur 1 Gautaborg. Þar meö var þaö tryggt aö ekki var hægt aö flytja hann aftur til landsins nema skrá hann erlendis fyrst og auðvitaö hefði ekki fengist inn- flutningsleyfi fyrir svo gömlu skipi. Ég held aö þetta sé eini báturinn, sem fariö hefur utan” sagöi Haraldur. Raunar ætlaði Andri h.f. aö láta tvo trébáta upp í Geir goöa, þegar fyrirtækiö keypti hann aftur, en hitt tréskipiö reyndist hins vegar alveg ónýtt. Gamli Grindvíkingur, sem upphaflega átti aö fara út upp I nýja skipiö, heitirnú Gigja RE, en ástæöan fyrir þvl aö Geir var keyptur aftur til Andra h.f. er sú aö Svlum tókst ekki aö selja hann öörum hérlendis og var báturinn búinn að liggja hér I ár. „Þegar viö keyptum gamla Grindviking fengum viö heimild langlánanefndar fyri láni frá Sviunum. Þegar viö keyptum Geir aftur, þá greiddum viö eitthvað I sænskum krónum og restina svo I Islenskum krónum og meö spýtubátnum”, sagöi Haraldur. er hann var spuröur lánaatriöa þessara viðskipta. „Annars er ég sammála þvi, að þaö er oröiö nóg af skipum - seglr framkvæmdastjðri flndra n.f. hérna, en þá er þaö spurningin ákvæöiö um aö gamalt skip mættikoma I veg fyrir aö gömlu hverja á aö kjöldraga og hverja skuli út fyrir nýtt, er klásúla um skipin veröi hér áfram”, sagöi ekki. að afhenda skuli gamla skipið i Haraldur Haraldsson. En þaö sem hefur vantaö i erlendri höfn. Meö þvl móti — SG Þegar nýi Grindvlkingur kom til landsins.átti eldra skip meö sama nafni aö fara úrlandi. Þaö er hins vegar gert út frá Reykjavik,en 35 ára garnall trébátur fór út. NorOurlandamútlO f skák hafio f SvIhfúO: Jðn með unna slöðu FJÖLVAR.PÚTGÁFA Klapparstig 16 Sími 2-66-59 Spennið öryggisbeltin Lukku-Láki í aftursætinu Fjölvi tilkynnir vinum og vandamönnum allt í kringum land. „Skák Jóns L. Árnasonar og Lainen frá Finnlandi var sjón- varpaö hér um hótelið og vakti mikla athygli. Jón tefldi djarft og sumir töldu hann standa höllum fæti um tima, en hann er meö sama sem unniö endatafl I bið- skákinni”, sagði Einar S. Einars- son, forseti Skáksambandsins, er Visir ræddi viö hann I morgun. Einar er staddur á Norður- landamótinu I skák, sem hófst i Sundsvall I Sviþjóð I gær. Þátt- takendur eru á þriöja hundrað, þar af 19 Islendingar. Viö eigum 15 keppendur I meistaraflokki og þar eru þeir Jón L. Arnason og Ingvar Asmundsson meö flest skákstig af öllum keppendum. „Þaö er vissulega mjög alvar- legur hlutur þegar menn veröa fyrir slikum árásum, en sem bet- ur fer heyrir þetta til undantekn- inga á Jamaica” sagði Eysteinn Helgason framkvæmdastjóri Samvinnuferöa-Landsýnar I viö- tali viö Visi, en blaöiö skýröi frá þvi I gær aö islenskur feröamaður á vegum þeirrar feröaskrifstofu heföi oröið fyrir árás þar og verið rændur. Eysteinn sagöi aö Jamaica- menn sjálfir heföu tekiö betta mjög nærri sér og ætluðu aö gera allt sem i þeirra valdi stæöi, til aö koma f veg fyrir aö þetta endur- tæki sig. Hin mikla aukning Hinsvegar vantar nokkra af al- þjóðameisturum Svia og Norö- manna. Skák Ingvars og Marklund frá Sviþjóö for I biö, en er jafnteflis- leg. Af skákum tslendingana fór sjö I biö i gær og voru tefldar áfram I morgun. Hinsvegar vann Bragi. Hauk en Gylfi og Jörundur geröu jafntefli. Asgeir Þ. Ásgeirsson og Björgvin Jóns- son töpuöu sínum skákum. Kvennakeppni hefst á morgun og þar keppa fyrir Island þær Guölaug Þorsteinsdóttir, sem veriö hefur Noröurlandameistari kvenna siöan hún var 14 ára, og Aslaug Kristinsdóttir, Islands- meistari. — SG ferðamanna til eyjunnar t.d. Þjóðverja og Bandarikjamanna benti til þess aö þeim þætti staöurinn öruggur. „Auövitaö geta atvik sem þetta gerst alls staðar I heiminum á feröum tslendinga sem annarra og hafa gerst” sagöi Eysteinn og tók sem dæmi aö nýlega heföi Is- léndingur veriö sleginn niöur og rændur á ekki fáfarnari feröa- mannastaö en New York. Aö lokum sagöi Eysteinn aö eft- ir þvl sem feröaskrifstofan vissi væri viökomandi farþegi ásáttur meö þjónustu hennar og teldi hana eins og best væri á kosið. —HR Tvær nýjar Lukku-Láka-bækur Ömissandi skemmtun og af- þreying I sumarleyfi. Besta barnagæslan. Auövitaö Lukku-Láka-bók I bakpokann, aftursætiö á Hring- veginum, i bögglaberanum á hjólinu (þaldé maöur spari ben- sinið). En athugið vel: AÐVÖRUN Áður en þið farið að lesa Lukku- Láka-bækurnar I sumarleyfinu. Munið að spenna öryggisbeltin. önnur nýja Lukku-Láka-bókin er Leikför um landið. Þvi auö- vitaö fór Lukku-Láki I sumar- leyfinu að útbreiöa menningu um landiö. Og sá var ekki i neinum skripaflokki. Blessuö veriö þiö, hann fyrirleit það allt saman. Lukku-Láki geröist þátttakandi I sjálfum „Vestra sirkusnum voöalega”. Besta viö þaö var, aö þar fékk Léttfeti aö njóta sln og má segja aö þessi Gæöings- trunta eða Truntugæöingur, hvernig sem menn vilja lita á þaö fari meö aðalhlutverkiö i þessari Leikför um landið. Hin Lukku-Láka-bókin er Rikis- bubbinn Rattati, en Léttfeti biður okkur um aö hafa sem fæst orð um þaö. Hann var aö hneggja upp i eyraö á okkur rétt I þessu og segist ekki skilja i Fjölva, aö lltillækka sig meö þvi aö gefa út bók um svoleiðis Lúsablesa. Hann segist vera aö hugsa um aö hætta aö kaupa Fjölvabækur, þá sé þó betra aö kaupa svona súrmjólkur- jógúrts-bækur, þiö skiljiö. Jæja, gleöilegt sumar. Þaö hlýtur aö fara aö koma. Svo hittum viö Leikförina á Hring- veginum, og ef þiö sjáiö villu- ráfandi hund, viljiö þiö athuga, hvort þaö er Rattati, hann er nefnilega týndur. Sá sem finnur hann verður aö borga þúsund krónu fundarlaun. AUGIÝSING HJÓNIN SEM RÆND VORU Á JAMAICA: „Bauð okkur aðra ferð” Vegna birtingar á frétt I Visi I gær um óskemmtilega reynslu islenskra hjóna á Jamaica, kom Anton Þórjónsson að máli viö blaðiö og sagöi aö misritunheföi orðið i slðustu málsgreininni. Hún heföi átt að vera svona: „Feröaskrifstofan baö okkur afsökunar á þessum leiöindum og bauö okkur aöra ferö, en ég hef ekki fengiö neina skriflega staðfestingu á þvl”. „Ég vil láta þess getið”, sagöi Anton, „aö ég hef enga á- stæöu til aö ætla aö Samvinnu- ferðir-Landsýn muni ekki standa viö orð sin”. —FI „Heyrir tll unflan- tekninga á Jamaica" seglr Eysteinn Helgason

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.