Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 7
VÍSIR Föstudagur 27. jlíli 1979. Umsjön: , Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Þessi mynd er úr leik og Fram og Þróttar i islandsmótinu I handknattleik utanhúss. Hún sýnir Jens Jensson skora fyrir Fram, ogFram tryggöi sér nauman sigur, úrslitin 30:29. Vfsismynd Friöþjófur. Evrðpumöt unglinga í goifi: útimðiio (handknattleik: ALLT VAR SAMKVÆMT BÚKINNI Ekki er hægt aö segja aö úrslit- in i leikjum Islandsmótsins i handknattleik utanhúss, sem fram fóru i gærkvöldi, hafi komiö á óvart. Allt fór „samkvæmt bók- inni”, Fram sigraöi UMFN i meistaraflokki kvenna 20:9, Haukar unnu Armann 22:15 i karlaflokki og FH vann auöveld- an sigur gegn Stjörnunni 26:14. FH hefur komiö mjög á óvart i mótinu, þvi aö meö liöinu leika ungir leikmenn i meirihluta, en þeir geröu sér litiö fyrir og sigr- uöu Vfking, sem flestir álitu sig- urstranglegasta liöiö i riölinum. Þá hefur slök frammistaöa Is- landsmeistara Vals innanhúss vakiö athygli i hinum riölinum, en þeir hafa tapaö þar tveimur fyrstu leikjum sinum. Eins og málin standa i dag standa FH og Haukar best aö vigi i riölakeppninni, en Fram gæti sett strik f reikninginn i A-riölin- um og IR-ingarnir viröast meö sprækasta móti um þessar mund- ir i B-riöli. En staöan i riölinum er þessi: A-riöill: FH................3 3 0 0 78:50 6 Fram..............2 20 0 56:46 4 Vikingur..........2 1 0 1 45:48 2 Þróttur...........3 0 0 3 71:85 0 Stjarnan..........2 0 0 2 32:52 0 B-riöill: Haukar............3 3 0 0 78:56 6 IR................3 2 0 1 70:72 4 KR ...............2 1 0 1 43:38 2 Valur.............2 00 2 42:50 0 Armann............2 0 0 2 30:44 0 (SLAND VARB (NEBSTA BJETII FORNEPPNIHNI Islenska unglingalandsliöiö i golfi hafnaöi f 15. og neösta sæti I forkeppni Evrópumeistaramóts unglinga i golfi, sem nú er háö i Marianske Lanze f Tékkósló- vakiu. Meö liöinu léku sex piltar og var árangur fimm þeirra bestu I tveggja daga forkeppni talinn. Komu þeir inn á samtals 841 höggi — 420 höggum fyrri daginn og 421 höggi þann siöari. Voru þeir 20höggum á eftir næstu þjóö, sem var Austurriki á 821 höggi. Með þessum árangri hafnaöi liöiö í B-riöli keppninnar, en átta fyrstu þjóöirnar komust I A-riöil- inn og þar á meöal voru Sviar, Danir og Norðmenn. Munurinn var lítill á A- og B-riðlinum. Vest- ur-Þýskaland komst I A-riöil á 781 höggi en Belgia hafnaöi I B-riöli Hollenska knattspyrnuliðiö Feyenoord hélt f gærmorgun noröur á Akureyri, en þar á liöiö aö leika gegn 1. deildarliði KA i kvöld. I gær áttu hollensku leik- mennirnir aö fara i skoöunarferö til Mývatns, en i dag brugöu þeir sér I golf á Jaöarsvellinum svona til að hita upp fyrir leikinn I kvöld, sem hefst á Akureyrarvelli kl. 19.30. Mikið veröur um dýröir á vell- inum I kvöld, lúörasveit leikur áöur en leikurinn hefstpg Islands- meistarinn i fallhlifarstökki mun stökkva úr flugvél niöur á völlinn rétt fyrir kl. 19.30 og kemur hann meö aöeins einu höggi minna, eöa 782. Ekki hefur okkur tekist aö fá upplýsingar um árangur ein- stakra pilta i islenska liöinu á þessu móti, en meðalhöggafjöldi þeirra hefur eftir tölum aö dæma veriö 85 högg. A Evrópumeistaramóti ung- linga í fyrra, sem þá var haldiö'á Spáni, var Islenska liöiö á sam- tals 808 höggum og hafnaöi i A- riöli, og vakti þaö geysilega at- hygli. Nú hefur sýnilega ekki ver- iö leikið eins vel i þvi, en vonandi tekst piltunum betur upp I keppn- inni I dag og á morgun, en þá verður keppt um endanlega röö á mótinu, og getur þá liöiö allt eins náö niunda sætinu eins og þvi fimmtánda. úr háloftunum meö keppnisbolt- ann. 1 hálfleik mun frjálsiþróttafólk úr KA keppa, og verður þess á meöal spretthlauparinn Oddur Sigurösson, sem varö fimmfaldur Islandsmeistari á dögunum. Forráöamenn KA segjast reikna með um 4 þúsund manns á völlinn f kvöld, og má geta þess aö skipulagöar feröir á leikinn eru allt frá Austfjöröum, og aö sjálf- sögöufrá öllum stærri „plássum” á Norðurlandi. Þetta veröur þriöji leikur Feyenoord hér á landi aö þessu sinni, en siðasti leikur liösins fer fram á Akranesi á sunnudaginn. Annars varö röö þjóöanna eftir forkeppnina sem hér segir: Irland.................... 742 Frakkland................. 751 Sviþjóö .................. 758 ttalía ................... 762 Noregur .................. 766 Danmörk................... 774 Spánn......'............... 775 V.Þýskaland.............. 781 Belgía .................... 782 Finnland................... 784 Sviss...................... 796 Holland.................... 796 Tékkósldvak................ 806 Austurríki ................ 821 Island..................... 841 1 kvennaflokki hafa þau úrslit oröiö óvæntust aö Vikingur sigr- aði FH i A-riöli 11:10, og er greini- lega mjög hörö keppni framund- an i riölinum á milli FH, Vals og hugsanlega Vikingsliösins. 1 hin- um riölinum hefur Fram eitt liöa ekki tapaö stigi, en aö visu aöeins leikiöeinn leik. En staöan i riölin- um er þessi: A-riöill: FH................3 2 0 1 62:28 4 Valur.............1 1 0 0 11:9 2 Vikingur..........2 1 0 1 20:21 2 IR ...............1 00 1 10:22 0 Þróttur...........1 0 0 1 8:30 0 B-riöill: KR ...............2 1 1 0 28:16 3 Fram..............1 1 0 0 20:9 2 Haukar............1 0 1 0 10:10 1 UMFN..............2 0 0 2 15:38 0 I kvöld leika Valur IR I kvenna- flokki, og siðan i karlaflokki Vik- ingur gegn Fram og Valur gegn KR. Þessir leikir hefjast við Lækjarskóla i Firöinum kl. 18,45. Um helgina veröa svo margir leikir á dagskrá, bæöi á morgun og sunnudag. Keppnin I 2. flokki kvenna hefst á morgun, og þá kl. 13.30 eru þrir leikir á dagskrá i m.flokki kvenna. UMFN leikur gegn Haukum, FH gegn Val og Þróttur gegn Vikingi. A sunnudag kl. 14.30 leika IR og Vikingur i m.flokki kvenna og á eftir þeim leik 1R og Armann I karlaflokki. gk -• Skýrast nú línurnar? Ellefta umferöin i 1. deild Is- landsmótsins i knattspyrnu hefst i kvöld, og lýkur á mánudagskvöld. Fyrsti leikurinn I umferðinni fer fram i kvöld á Akranesvelli, og eigast þar viö heimamenn og Keflvikingar. A morgun leika IBV og Þróttur i Eyjum, og á sunnudag eru tveir leikir á dag- skrá. Þá leika Haukar og KA i Hvaleyri, og Fram og Vlkingur á Laugardalsvelli. Sföasti leikurinn fer fram á mánudagskvöldiö og leika þá Valur og KR, tvö efstu liöin i mótinu. I 2. deild er einnig heil umferð um helgina, og beinist athyglin einkum að leik Breiöabliks og FH sem fram fer i Kópavogi kl. 16 á morgun. Hollenski landsliðsmaöurinn Jan Peters verður i sviðsljósinu i kvöld, þegar hollenska Jiðið Feyenoord leikur gegn KA á Akureyri. Visismynd G. Sigfússon Boltinn kemur af hlmnum ofan - Degar Feyenoord mætlr KA á Akureyrarvelll I kvðid

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.