Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 6
Þ JÓNSSOIM&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 ■ HEÍ>oliTÉ stimplar, slífar og hringir ■ ■ ■ I ■ ■ ■ I Ford 4-6-8 strokka benzín og diesel velar Austin Mini Bedlord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzm og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tekkneskar bifreidar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel VÍSIR Föstudagur 27. júll 1979. Danir eru heldur betur aö stinga okkur af i sundi, sem og mörgum öðrum greinum iþrótta. Það kom glöggt fram á danska meistaramótinu i sundi, sem haldið var um siðustu helgi, en timarnir sem náðust þar i mörg- um greinum voru mjög góðir. A þessu móti voru sett hvorki meira né minna en 19 Danmerk- urmet fullorðinna, 14 unglinga- met og eitt Norðurlandamet. Stjarna mótsins var Susanne Nielsson, sem sigraði I sex grein- um einstaklinga og var auk þess i tveim sigursveitum i boðsundi. Sá, sem vakti þó einna mesta athygli á mótinu, var „undra- barn” frá Færeyjum — hinn 19 ára gamli Jon Hestoy — sem kom til Danmerkur fyrir nokkrum mánuðum og hefur náð ótrúleg- um árangri á svo skömmum tima. Hann varð i 2. sæti bæði i 100 og 200 metra flugsundi, og aðeins kunnáttuleysi hans við bakkann er hann kom i mark I 200 metrun- um kom I veg fyrir sigur hans þar. Þá var hann of seinn að slá hendinni i laugarbakkann og með þvi náði Sören östberg að vera 1/100 úrsekúndu á undan honum I mark. Sá færeyski fékk tlmann 2:09,65, sem að sjálfsögðu er nýtt Færeyjamet i þessari grein. —klp— íris og stefán gerðu bað gott inu AAG, en þá kepptu liðin á Kópavogsvelli bæði I karla- og kvennaflokkum. í kvennakeppninni sigraöi lið UMFl 62:36, og þar vakti góð frammistaða Irisar Grönfeldt mesta athygli. Hún stökk 1,59 metra i hástökki, kastaði kúlu 11,15 metra og spjóti 37,70 metra. Var hún iðin við að hala inn stig fyrir Sveit UMFl. Stefán Hallgrimsson var einnig iðinn við stigasöfnunina. Hann hljóp 110 metra grindahlaup á 15,3 sek. Stökk 6,53 metra i lang- stökki, kastaði kúlunni 13,37 metra og var auk þess I boðhlaup- sveitum UMFl, sem sigruðu bæði i 4x100 og 1000 metra boðhlaup- um. — Úrslitin I karlakeppninni 60-57 fyrir UMFl, sem sigraði þvi samtals i keppninni með 122 stig- um gegn 93. Clty keypti Stepanovic Manchester City hefur fest kaup á júgóslavneska landsliðs- manninum Dragoslav Stepanovic, sem kemur frá v. þýska félaginu Wormacia. Mun Man. City greiða fyrir þennan þrituga varnarmann 140 þúsund sterlingspund.... —klp— RANAS Fiaðrsr Eigum ávallt fyrírliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjaiti Stefánsson Sími 84720 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 'BRADÐ' vBORGy Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smurða brauðið er sérgrein okkar. Færeylngur slær í gegn í nanmðrku Allan Simonsen fór I Barcelona-búninginn I fyrsta sinn nú i vikunni, en það var aðeins fyrir blaðamenn og ljósmyndara á Spáni. Úrval Ungmennasambands ts- lands i frjálsiþróttum vann i fyrrakvöld sigur gegn danska lið- Senor simonsen mættur tll lelks með Barcelona „Ég lofa aðdáendum Barcelona þvi, að ég skal gera allt mitt besta til að þeir gleymi sem fyrst Hol- lendingnum Johan Nees- kens, sem ég veit að ég var keyptur í staðinn fyrir". Þetta var það fyrsta sem Daninn Allan Simonsen sagði á blaðamannafundi í Barcelona á mánudaginn var, en þangað kom hann daginn áður ásamt konu sinni og börnum. Allan Simonsen var keyptur til Barcelona nú i sumar, og er sagt að félagið hafi greitt hans gamla félagi, Borussia Möncengladbach frá Vestur-Þýskalandi, sem sam- svarar 1,9 milljónum Bandarikja- dala fyrir hann. „Senor” Simonsen eins og hann verður nú sjálfsagt kallaður héð- an af á Spáni, á erfitt verk fyrir höndum, en það er að fylla skarð Hollendingsins Neeskens, sem varnánast átrúnaöargoð milljóna ibúa Barcelona. Þeir vildu ekki að Neeskens yrði seldur frá félag- inu, og verður „Senor Simonsen” þvi að standa sig vel I fyrstu leíkj- unum ef hann á aðhljóta náö fyrir augum þeirra. A mánudaginn kemur fá aðdá- endur Barcelona að sjá Simonsen i búningi félagsins I fyrsta sinn, en þá veröur fyrsta æfingin hjá leikmönnunum eftir sumarleyfi. Á hverja æfingu mæta hundruð ef ekki þúsundir Barcelonabúa, og hanga þeir þá eins og apar utan á girðingunni sem er umhverfis æf- ingasvæöið, til þess eins að fá að sjá „goðin” sin nógu vel.... —klp Gilt Edge EIGUM FYRIRLIGGJANDI (c}mJc CarpetS "rv<|l göllteppum á lager DetS’ Axminster og Wilton veffnaður* * VERIÐ Efni: ®0% u,l' 20% noelon eða 100% acryl VELKOMIN a carpets _ intematíonal company SMIDJUVEGI6 SIMI 44544

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.