Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 23
23 Umsjón: Friörik Indriðason VISIR Föstudagur 27. júli 1979. útvarp Föstudagur 27. júli 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Korri- ró” eftír Asa f Bæ.Höfundur les (10). 15.00 Miödegistónleikar: Fil- harmoniusveit Lundúna leikur „1 suöri”, forleik eftir Elgar; Sir Adrian Boult 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttír. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn.Sigríö- ur Eyþórsdóttir sér um tim- ann. Sigrlöur Hagalin les kafla úr „Sturlu i Vogum” eftir Gutaiund G. Hagalin 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einleikur á gitar: Gode- Heve Monden leikur „Noc- turnal” op. 70 eftir Benja- min Britten. 20.00 Púkk.Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Clfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 KvenfóUc I umfjöllun ólafs Geirssonar. 21.10 Pianóleikur: Mario Mir- anda leikur þætti úr „Goy- escas”, svitu eftir Enrique Granados. 21.40 A förnum vegi f Rangar- þingi. Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri ræöir viö Valdimar Jónsson bónda I Alfhólum i Vestur-Landeyj- um; — fyrri þáttur. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu slna (16). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk.Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 23.35 Fréttir . Dagskrárlok. Jónas Jónasson útvarpsmaöur spjallar viö hlustendur f kvöld. Úlvarp i kvðld kl. 22.50 ORMUR MINNINGRR „Ég reyni að spila tónlist fyrir þá sem muna gærdaginn” sagöi Jónas Jónasson umsjónarmaður Eplamauks.” Svo reyni ég aö vera með létt spjall inn á milli. Fólk hefur gaman af að hlusta á gönul lög og rifja upp gamlar minningar, og þó aö hótfyndni blaöamanna, til dæmis Þjóövilj- ans og Svarthöfða, um útvarpiö og dagskrána sé nokkuö stöðug i daglegri ummfjöllun þá hlustar fólk svolitið á útvarpiö. En þessi þáttur er aðallega ætlaöur til þess að fá fólk til aö slappa af og taka þvi rólega”. uivarp í kvðid ki. 20.00 HvaD er sætur strákur? „Það verður allt mögulegt I þættinum i kvöld”, sagöi Sigrún Valbergsdóttir i samtali viö Visi. „Hinrik Bjarnason veröur gestur þáttarins og hann segir okkur frá skemmtanamögu- leikum þeim sem 14-18 ára unglingar eiga kost á. Maria Siguröardóttir segir frá þvi hvernig var aö vera á Kol 79 útihátiöinni sem haldin var fyrir skömmu og frá þvi sem þar var boðið upp á af skemmtiatriöum. Plötuverðlaun þáttarins fær ung stúlka úr Borgarfiröi, Sigriöur Jónsdóttir, fyrir ljóöa- bálk sem hún sendi þættinum. Tveir ungir menn sem kalla sig Óskar P. Héðinsson og Jóel Jasonarson veröa meö nokkurs konar fréttaauka með mjög léttu yfirbragði. Og aö lokum mun ung stúlka af Snæfellsnesi segja okkur frá hvað sé sætur strákur. Inni á milli atriða er svo spiluð létt tónlist”. Umsjón þattarins er i höndum Sigrúnar Valbergsdóttur og Karls Agústs Úlfesonar. Umsjónarmenn Púkks þurfa oft aö siöa tæknimann svolitiö til. úlvarp i kvðid ki. 21.40 Þekklur ferða- 00 hestamaður „Ég ræöi viö Valdimar Jónsson bónda i Alfhólum I Vestur- Landeyjum, en hann er vel ern, hress og karlmannalegur, þó kominn sé hátt á nlræðisaldur- inn”, sagði Jón R. Hjálmarsson I samtali viö Visi. „Valdimar hefur frá mörgu skemmtilegu aö segja. Hann stundaði sjósókn frá Landeyja- strönd þar sem hafnleysiö er hvaö mest, er þekktur feröa- og hesta- maður og búhöldur mikill i sinni sveit. Meöal annars tók hann aö sér aö vinna land fyrir bændur þarna i sveitinni og var mikill brautryöjandi á þvi sviöi. Segja má aö hvergi annars- staðar á landinu hafi oröiö jafn- miklar framfarir I sveit eins og I Landeyjum. Þegar Valdimar hóf þar búskap var sveitin eitt mýrarforaö en nú eru. þar gróin tún og góöar bújaröir. Valdimar er mikill hestamaöur eins og að ofan greinir og er þekktur fyrir viöskipti sin á þvi sviði og gæöinga sina, Valdimar er dugnaöarforkur, snarráður, og úrræöagóöur f öllu þvi sem hann stundar. Hann heldur enn_ bú og keyrir bil þótt fjörgamall sé orðinn” sagöi Jón aö lokum. uöum buxum og meira aö segja trúi hún þvi aö Sigurjón pressi sinar buxur sjálfur. Hún segir einnig aö borgarstjórnarforset- inn megi gjarnan vera meö vindla á myndum I Þjóöviljan- um. Deilan stendur semsagt um þaö, eftir þvi sem næst veröur komiö, hvort sósialistar eigi aö snobba upp á viöeöa niöur á viö. Kollega i Mosfellssveitinni kall- aöi þaö siöarnefnda öfugan höföingjalægjuhátt. Mennta- málaráöherrafrúin tjáir sig i þá veru aö hún hafi óbeit á þvi fólki sem sé upptekiö af ómerkileg- ustu ytri táknum og vilji láta telja sig óstjórnlega róttækt fyr- ir þaö eitt aö ganga f uppreim- uöum strigaskóm og gatslitnum lopapeysum. Ekki þarf frekari vitna viö aö hér er komin upp alveg ný póli- tisk vandamálakreppa. Rikis- stjórnin ætti nú meö bókun eöa jafnvel formlegri samþykkt aö skipa fjölmenna nefnd þjóöfé- lagsfræöinga til þess aö rann- saka vandamáliö og gera tíllög- ur til úrbóta. Svarthöföi. Vandamálafræöi stjórnmála- flokkanna er um flest ástunduö meö ósköp venjulegum hætti um þessar mundir. Þar kennir sömu grasa og oftast nær áöur. Bollaleggingar um veröbólgu ber hæst og bókanir hvort heldur er á stjórnarfundum I kvenfélögum eöa rikisstjórn um nauösyn þess aö taka þaö vandamál nú föstum tökum. Þar næst koma pólitiskt fræöi- legar útlistanir á gengisfelling- um, gengissigi og gengisaölög- un. Þessu er siöan blandaö sam- an viö árlegan rikissjóösvanda ásamt meö hugmyndum um hækkun vörugjalds og sölu- skatts. Og hápunktur umræön- anna felst I þvi árvissa hneyksli, sem allir sjá i skattskránni. Allt eru þetta gamlar lumm- ur, sem fæstir hafa reyndar nennu til þess aö fylgjast meö. En mitt i þessum vandamála- þrengingum er aökoma til sög- unnar ný gerö af pólitiskum vandamálum, sem væri kjöriö rannsóknar verkef ni fyrir vandamáiasérfræöinga útlæröa I Svlþjóö eöa frá Ólafi Ragnari. Umræöur I Þjóöviljanum sýna sem sagt aö þvi fylgja óvenju miklir pólitiskir verkir I hugar- heimi sósialista, aö sitja uppi meö aUt valdakerfið i landinu bæöi i rikisstjórn og borgar- stjórn Reykjavikur. Leiötogar sósialista sitja nú allt I einu uppi meö pólitisk vandamál af þvi tagi, sem þeir hafa ekki þekkt áöur. Þar má nefna opinberar veislur, vel- pressaöar buxur viö siikar at- hafnir, snyrtilega hnýtt háls- bindi h versdags, regnhlifar viö ákveöin tækifæri, stórir Al- bertsvindlar, veiðiferöir i dýrar laxveiöiár, álitamál eins og þau, hvort kaupa á siöa kjóla hjá Dídó eöa Parisartiskunni og sitthvaö af þessu tagi, sem mannfólkiö hefur hreinlega ekki ruglaö saman viö pólitfk fyrr. Eiginkona Ragnars Arnalds, frú Hallveig Thorlacius, kvaö sér hljóðs f Þjóðviljanum i gær og vildi meö þátttöku sinni i þessum alvarlegu pólitisku um- ræöum, sem nú fara fram í þvi blaði, bera blak af manninum „meö vindilinn I trantinum” (Sigurjón Pétursson borgar- stjórnarforseti), en hann hefur mátt sæta árásum óbreyttra flokksmanna allt frá þvi aö Elliðaárnar voru opnaðar f vor og kransinn var lagður á leiöi Jóns Sigurðssonar þjóöhátiöar- daginn. Rauösokkar hafa deilt á borgarstjórnarforsetann fyrir þaö m.a. aö ganga f of vel press- uðum buxum. Nú segir eigin- kona menntamálaráöherrans aö þaö striöi hreint ekkert á móti kenningunni þó aö sósial- ískir leiötogar gangi i velpress- Pressaðar ðuxur - Nýtl pðiillskl vandamál

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.