Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 17
VÍSIR Föstudagur 27. júll 1979. EMUvlss: Tvær alslemmur gegn Noregl 1 fimmtu umferð Evrópu- mótsins I Lausanne i Sviss spil- aði islenska sveitin við þá norsku. Ekki minna en sjö slemmutækifæri voru i leiknum og græddi Island um 40 impa á þeim. Hér erutvær alslemmur, sem Guðlaugur R. Jóhar.nsson átti allan heiður af. Vestur gefur, allir á hættu. G 10 9 7 4 2 6 5 2 9 G 9 8 « í> A K D 6 ADG843 K97 73 A 6 K 10 6 A D 7 2 3 10 KDG 10 8542 5 4 3 1 opna salnum sátu n-s As- mundur ogHjalti, ena-v Lien og Breck. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 1H pass 2L 4T pass pass 4G pass 5T pass 5G pass 6T pass 6H pass pass pass Övenju lint hjá Breck og Lien. í lokaða salnum sátu n-s Helness og Stabell, en a-v Guðlaugur og örn. Nú gengu sagnir svo: Vestur Norður Austur Suður 2H pass 2G 4T pass pass 5G pass 7 H pass pass pass Eftir fjögurra tígla sögn suðurs á hættunni, hlýtur örn aö eiga hjartaás og laufakóng. Réttilega vill -Guðlaugur þvi 'vera i alslemmunni, ef örn á hjartadrottningu. Tiu spilum seinna átti Guðlaugur aftur frumkvæðið. Austur gefur, allir utan hættu. K G 8 5 2 4 7 5 3 6 5 4 2 — D 4 3 A G 10 8 6 5 2 K 7 G 10 6 A K D D 10 7 AKG98 A 10 9 7 6 D 9 3 9 8 4 2 3 bridge I opna salnum var seria Lien og Breck heldur óþjál. Austur Suður Vestur Norður ÍL pass 1H pass 2G pass 4T pass 4 H pass pass pass Fjögurra tigla sögnina var yfirfærsla. Lien tók trompið beint og fékk þvi aðeins 12 slagi. En i lokaða salnum: Austur Suður Vestur Norður 1L lS dobl 4S pass pass 6H pass 7L pass pass pass Sjölaufasögn Guðlaugs er óneitanlega nokkuð djörf og ef til viill hefur hann vonast eftir fórn.Suðurspilaðiútspaöaás og Guðlaugur trompaöi þrisvar spaða. Þar með voru 13 slagir tryggir. Gaman hefði verið að sjá hann spila spilið með trompi út, þvi þá verður hann að svina hjartanu til þess að fá 13 slagi. Fyrrihálfleiklauk 61—21 fyrir tsland, en í seinni hálfleik unnu Norðmenn á og leikurinn endaði 96—87 fyrir Island eða 12—8. íff 3-20-75 TÖFRAR LASSIE Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. tsl. texti. Aðalhlutverk: James Ste- wart, Stephanie Zimbalist og- Mickey Rooney ásamt hund- inum Lassie. Sýnd Jtl. 5 og 7 Sólarferð Kaupfélagsins By JEREMY LLOYD and DAVID CROFT Scarring MOLLIE SUGDEN i JOHN \ INMAN Ný bráðfyndin bresk gam- anmynd um sprengingar og fjör á sólarströnd Spánar. tslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. 'BUIWS THí 118 ( StftKt-f ■'m CKASt sboö« 80ttie imi! B»w. smjí SciíohJ tslenskur texti. Hörkuspennandi og við- burðarik amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurunum, Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnubió 1968 við frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Dæmdur saklaus (The Chase) Looking for Mr. Goodbar Afburða vel leikin amerisk stórmynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks Aðalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton tslenskur texti. Sýnd kl. 5, og 9. Bönnuð börnum Hækkað vefð. 3* 1-15-44 Ofsi tslenskur texti. Ofsaspennandi ný bandarisk kvikmynd, mögnuð og spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. AÆMÍBiP . Simi.50184 STÓRA BARNIÐ NUNZIO Ný frábær bandarisk mynd. Ein af fáum manneskjuleg- um kvikmyndum seinni ára. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 9. Slðasta sinn 21*1-13-84 Mannránið Óvenju spenhanji og ser- staklega vel gerð, ný, ensk- bandarisk sakamálamynd i litum. Aðalhlutverk: Freddie Starr, Stacy Keach, Stephen Boyd. Mynd i 1. gæöaflokki. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*16-444 Árásin á Agathon Afar spennandi og viðburða- hröö ný grisk-bandarisk lit- mynd um leyniþjónustu- kappann Cabot Cain. NICO MINARDOS NINA VAN PALLANDT Leikstjóri: LASLO BENEDEK Bönnuð börnum tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. lonabíó 3*3-11-82 Flugai súpunni (Guf a la carte) LoUisdefUNes nye vanvittige komedie GUFALA CARTE Nú i einni fyndnustu mynd sinni, leggur Louis de Funes til atlögu gegn fjöldafram- leiöslu djúpsteikingariðn- aðarins með hnif, gaffal og hárnákvæmt bragðskyn sæl- kerans að vopni. Leikstjóri: Claudi Zidi Aðalhlutverk: Louis de Funes, Michel Colushe, Julien Guiomar. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Q 19 000 Verðlaunamyndin HJARTARBANINN tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Junior Bonner Fjörug og skemmtileg lit- mynd með STEVE McQUEEN Sýnd kl. 3. -----lalur Sumuru Hörkuspennandi og fjörug litmynd með GEORGE NADER - SHIRLEY EATON Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg litmynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum, með NICK NOLTE - ROBIN MATTSON íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10 solur D Dr. Phibes Spennandi, sérstæð, meö VINCENT PRICE tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3-5-7 - 9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.