Vísir - 27.07.1979, Síða 21

Vísir - 27.07.1979, Síða 21
i dag er föstudagurinn 27. júlí sem er 208. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 08.19, síðdegisflóð kl. 20.33. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 27. júli til 2. ágúst er i Holts- apóteki. Einnig er Laugavegs- apótekopið til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ■ ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f slma 22445. Bella Þetta er aldeilis hræðilegt, Hjálmar, ég sem er klædd og komin áról — ertu VISS um að þú sért fótbrotinn...? mlnjasöín Þjóðminjasafnið er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júni, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. sundstaölr Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er i'pin á virkum ’ dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.3CTi Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanovakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533- : Haf narf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof narta^ __ Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhrjnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og* helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-1& slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvf aðeins að.ekki náist I • heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítaii Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. -Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 pg kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til Jd. 19.30. A sunnudögum_kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 'Til kl. 19.30. ‘ " Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. *■ Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- .23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og. 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. lögregla slökkvilið Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögreglá sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauóárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn BORGARBoKASAFN REYKJAVIKUR: AÐALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Opið mánud.- föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaðá laugar- dögum og sunnudögum. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöbókásafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað júlímánúð vegna sum- arleyfa. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viö- komustaðir viðs vegar um borgina. listasöfn Frá og með 1. júni verður Arbæjarsafn opið frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veit- ingar í Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,f rá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. ýimslecrt Styrktarfélag vangefinna hefur nú gefið út f jögurerindi sem flutt voru í útvarpinu s.l. ár. Erindin eru nýkomin út og eru fáanleg á skrif- stofuStyrktarfélags vangefinna Laugavegi 11 og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar, Hátúni 4A. Verð þeirra er 2000 kr. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit íslands til sýnis. mlnnmgarspjöld. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá Olöfu Unu sími 84614. Á Blönduósi hjá Þorbjörgu simi 95-4180 og Sigríði simi 95-7116. Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort kmenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, slmi 29145. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, I sölubúðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur, Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,. Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðhölti, Versl. Straumnes, Vestur- bergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúna- istekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavík , fást hjá: Reykjavíkurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerðl 10, Bókabúðinni Alfheimum- 6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Stelns, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, öldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, £>verholti, Mosfellssveit. feiöalög Föstudagur 27. júli kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist i húsi) 2) Landmannalaugar — Eldgjá (gist i húsi) 3) Hveravellir — Kjölur (gist i húsi) 4) Gönguferó á Hrútfell á Kili (1410 m) Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Sumarleyfisferöir: 1. ágúst: Borgarfjöröur eystri. Flug til Egilsstaöa. Gist i húsi i Bakkageröi og farnar þaöan dagsferöir til skoöunarveröra staöa. ( 8 dagar) Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. I. ágúst: Lónsöræfi. Flug til Hafnar. Gist i tjöldum viö Illa- kamb. Gönguferöir frá tjaldstaö (9 dagar). Fararstjóri: Hilmar Arnason. 3. ágúst: Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur, 5 dagar. Fararstjóri: Gylfi Gunnarsson. 8. ágúst: Askja — Kverkfjöll — Snæfell (12 dagar). Fararstjóri: Arni Björnsson. II. ágúst: Hringferö um Vestfiröi (9 dagar). Feröafélag tslands. Frá Feröafélagi tslands. Sú venja hefúr skapast, aö fara eina kvöldferö til Viöeyjar i júli ár hvert. Nk. miövikudagskvöld verður þessi Viðeyjarferð farin. Mun Hafsteinn Sveinsson annast flutninginn yfir sundið, en Lýöur Björnsson sagnfræöingur leið- beina fólki og fræöa þaö um sögu eyjarinnar. Þar sem aðstæöur viö Sundahöfn hafabreyst, verður að fara frá Reykjavikurhöfn. Farnar verða þrjár feröir kl. 19.00, 20.00 og 21.00. Lagt veröur upp frá bryggjunni hjá Hafnar- búðum. Vísir fyrir 65 árum Undraveröur labbakútur Einstaklega vitlaus grein, ein af mörgum, birtist I Morgunblað- inu í gær með fyrirsögninni „Undravert verklag”, er einhver L(abbakútur) þar aö fimbul- famba um „einmanna” (þannig) kaöalspotta sem dreginn sje i tjörninni. Allir sem hafa heila sjón og skynsemi og þarna koma nálægt, sjá þegar aö það er botn- varpa sem dregin er til þess aö ná slýinu. Er þetta besta aðferöin sem enn þekkist viö þetta verk. Labbakút er nær aö lita eftir slnu eigin verki og reyna aö lag- færa þaö en vera aö spangóla gegn þeim er vinna meö verk- hyggni og trúmennsku. Ráöhollur. velmœlt Harðstjórinn getur rikt án trúar en ekki frelsiö. DeToqueville. oröiö Fyrir þvi skal þá sérhver af oss lúka Guöi reikning fyrir sjálfan sig Róm. 14,12 skák Hvitur leikur og vinnur H. Rinck 1922 1. a4 2. a5 3. a6 4. a7 5. a8D 6. Da6-(- Kb3 Kc4 Kd3 Kf2 flD og vinnur. bridge 1 leik Frakka og Dana á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss kom eftirfarandi spil fyrir. Allir utan hættu og norður gaf. 10 5 3 A 9 A8 74 8 7 4 3 8 KD 8 543 K 65 A 9 5 K G 9 6 G 7 6 2 D 9 2 10 2 AD 7 4 2 10 G 10 3 K D G 6 I opna salnum var Werdelin i austur sagnhafi i þremur gröndum og Lebel spilaði út tigulniu. Austur fékk fyrsta slaginn á tigultiu, spilaði hjarta á drottainguna og fékk aöeins átta slagi. En sjáum Mari leika listir sinar í iokaöa salnum. Sami samningur og sama útspil. Marifékk fyrstaslagá tigultiu og hjartatían átti næsta slag. SiöanspilaöiMarilitlu laufi og svinaöi nlunni. (Boesgaard missti af þvi aö láta tiuna). Siöan kom litiö hjarta og ellefú slagir voru staöreynd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.