Vísir - 27.07.1979, Síða 19

Vísir - 27.07.1979, Síða 19
VÍSIR Föstudagur 27. júli 1979. 19 (Smáauglysingar — simi 86611 J Akranes eöa nágrenni Húsgagnasmiður sem hefur reynslu við búskap, fjölbreytt fé- lagsstörf, leiklist og söng, óskar eftir (skemmtilegu) starfi frá haustinu að telja. Fjöldamargt kemur til greina. Upplýsingar i sima 30181, frá 3.00 til 5.00 eftir hádegi. Húsnæðiíbodi Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnædi óskast 25 ára utan af landi öskar eflir 2 herb. ibúð eða her- bergi með aðgangi að eldunar- aðstöðu, helst i' Garðabæ eða Hafnarfirði frá 1. ágúst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 98-1624. Gins til tveggja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Tilboð merkt 720, sendist augld. blaðsins. Kennari utan af landi óskar eftir góðu herbergi.Upplýs- ingar i sima 22322, Hótel Loft- leiðum, herbergi nr. 29. Erlingur. Ung læknishjón óska að taka á leigu, 3ja til 4ra herbergja ibúö i austur- borginnisem fyrst. Upplýsingar i sima 36571. Fámenn reglusöm fjölskylda óskar að taka 3ja-4ra herbergja ibúð á leigu i Breiðholti (helst Seljahverfi) eða Hafnar- firði, meðeða án húsgagnafrá 1. september nk. Uppl. veittar i sima 31976 eftir kl. 17. 10.000 kr. fær hver sá sem getur útvegað eldri manni herbergi, helst meö eldunarað- stöðu, þó ekki nauðsynlegt, innan þriggjadaga. Upplýsingar i sima 26731. Fóstrunema vantar einstaklingsibúð eða herbergi frá 1. sept. Uppl. á vinnutima i sima 95-1370 (Þórunn). Eldri sjómaður óskar eftir herbergi, fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 13215. Námsstúlka óskar eftir litilli ibúð eöa herbergi, helst i Breiöholti. Uppl. I sima 99-1868. 4ra herbergja ibúð óskast strax eða siöar. Ileglusemi og góðri umgengni heitið. öruggar greiðslur. Uppl. i sima 72792. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Stf Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 ökukennsla-greiðslukjor. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daglm. Fullkominn ökuskóli. Vandið v.U- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennaii. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslu- kjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Pantið strax, Prófdeild Bifreiðareftirlitsins verður lokað 13. júli.Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns ó. Hanssonar. jBilavióskipti ) Fiat 128 ’74 Til sölu er Fiat 128 ’74. Uppl. I sima 40643. Til sölu Ford Cortina 1600 station árg. ’71 skoöaður ’79. Uppl. i sima 71219. Volvo 144 de Luxe árg. ’72 til sölu. Góður og vel með farinn bill, ný upptekin sjálfskipt- ing. Verð 2,5 millj. Uppl. i sima 44293. Chevrolet Impala árg. ’67 til sölu. Uppl. i sima 42647 eftir kl. 8 á kvöldin. Mazda 818 árg. ’74 til sölu. Selst með útvarpi og kas- settutæki. Hagstætt verð. Uppl. i sima 21232 eftir kl. 18 i dag. Chevrolet Impala árg. ’68 til sölu. 8 cyl. 307, 2ja dyra, sjálfskiptur með vökva- stýri. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 52851. Volvo 245 de Luxe. Til sölu er bifreiðin A 1041, sem er Volvo 245 de Luxe árg. ’78. Sjálf- skipting, ekinn aðeins 15 þús. km. og er þvi sem nýr. Allar nánari uppl.i símum 96-22275 ádaginnog 96-21775 á kvöldin. Ódýr bill. Til sölu Moskvitch, ’72,skoðaður ’79. Upplýsingar i sima 51956. Til sölu er White vöruflutningabill árg. 1971 með Cummins diselvél. Ekinn 60 þús. km, yfirbyggður 7 m paliur, heildarþyngd 13 tonn, góö dekk. Uppl. I slma 15857 eftir kl. 19 og um helgar. Fiat 127, árg. ’74. Til sölu Fiat 127 árg. ’74, keyrður 49 þús. km. Verð og greiðsluskil- málar samkomulag. Uppl. isima 14691 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo W 12 Til sölu Volvo W 12, vörubifreið árg. '74. Ekinn 170 þús km. Uppl. hjá Velti hf. simi 35200. Dodge Dart til sölu. Til sölu er Dodge Dart árg. ’73, 8 cyl., sjálfskiptur, 318 cub. Uppl. i sima 94-2510 og 94-2550 (vinnus.) BDaviðskipti VW 1300, árg. 1968, til sýnis og sölu i dag, milli kl. 19-21, viö Brekkusel 1. Tilboð óskast. Akeyröur Opel City.árg. ’76. Tilboð óskast. Til sýnis og sölu á Bflasölunni Braut, Skeifunni 11. Dodge Dart, árg. ’76, 6. cyl. beinskiptur, góður bHl til sölu, ekinn 59 þús. km. Upplýs- ingarisima 96-71390 millikl. 12.00 og 13.00 og 19.00 og 20.00. TILBOÐ Tilboð óskast í bifreið, skemmda eftir um- ferðaróhapp. Bifreiðin sem er Volvo 244 DL árgerð 1979 verður til sýnis framan við húsið Laugaveg 178, frá kl. 9.30 til 16.30 mánudaginn 30. júlí n.k. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag, til bifreiðadeildar Tryggingar h.f., Laugavegi 178, Reykjavík. TRYGGING H.F. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HQLLI |y*\! ^Ægeðvernd»< ! i 0 ~ 7 IGEOVERNDARFÉLAG ISLANDSI Munið FRÍMERKJASÖFNUN félagsins, Innlend og erlend Gjarna umslög heil, einnig vélstimpluð umslög skrifstofan Hafnarstræti 5, Pósth 1308 eða síma 13468 RANNSÓKNASTYRKIR EMBO I SAMEINDALIF- FRÆÐI Sameindallffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO), hafa I hyggju aö styrkja visindamenn sem starfa 1 Evrópu og tsrael. Styrkirnir eru veittir bæði til skamms tima (1 til 12 vikna) og lengri dvalar, og er þeim ætlað aö efla rannsóknasamvinnu og verklega framhaldsmenntun I sameindaliffræði. Skammtimastyrkjum er ætlað aö kosta dvöl manna á erlendum rannsóknastofum við tilraunasamvinnu, einkum þegar þörf veröur fyrir slikt samstarf með litlum fyrirvara. Langdvalar- styrkir eru veittir til allt að eins árs i senn, en umsóknir um endurnýjun styrks til eins árs I viöbót koma einnig til álita. Um- sækjendur um langdvalarstyrki veröa að hafa lokið doktors- prófi. Umsóknir um styrki til dvalar utan Evrópu og Israels koma til álita, en þær njóta minni forgangs. I báöum tilvikum eru auk dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega milli landa. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organ- ization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022. 40, Vestur-Þýskalandi. Umsóknir um skammtlmastyrki má senda hvenær sem er, og er ákvöröun um úthlutun tekin fljótlega eftir móttöku umsókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutað tvisvar á ári. Fyrri úthlutun fer fram 30. april, og verða umsóknir að hafa borist fyrir 20. febrúar, en siöari úthlutun fer fram 31. október, og veröa um- sóknir að hafa borist fyrir 31. ágúst. Menntamálaráöuneytiö 19. júll 1979. UTBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í lagningu sjöunda áfanga hitaveitudreifi- kerfis. útboðsgögn eru afhent á bæjarskrif- stofunum Vestmannaeyjum og verkfræði- skrifstofunni Fjarhitun Reykjavík, gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í Ráðhúsinu Vestmannaeyjum, þriðjudaginn 7. ágúst, kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. tú neyðist til aö “úst af beim annar^ missir þú Viðskipti hans^J N/ Vesling Bangsimon er farinn að eldast.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.