Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 15
vísnt Föstudagur 27. júll 1979. 15 Orobrago i stræto - Frásogn Evbórs uppspuni frá rðtum Vagnstjóri svarar grein Eyþórs í Visi 24. þ.m.: Sannleikurinn er sagna bestur og þvi skal hann hér koma fram: Þegar klukkuna vantaöi 5 minútur i hálf eitt aöfaranótt mánudagsins 23. júli sl. komu nokkrir einstaklingar upp i vagninn og var ung kona þar i fararbroddi. Húnsetti orðalaust samanvöölaöan eitthundraö króna seöil i peningabrúsann og gat ég ekki betur séö en aö þeir væru tveir. (Algengt er aö fólk greiöi 200 krónur ef þaö nær þvi ekki aö eiga 150 krónur 1 smá- mynt, þvi vagnstjórar hafa ekki aöstööu til aö skipta). A hæla konunnar kom ungur maður meöljóstsitthároggekk einnig oröalaust hröðum skrefum aftur i vagninn. Ég lét þaö afskiptalaust i þeirri trú aö einhver þeirra ungu manna, sem nú komuupp i vagninn hver af öörum greiddi tvöfalt gjald. En þaö varö ekki. Ég gekk þvi aftur i' vagninn og spuröi sið- hæröa manninn hvers vegna hann hafi flýtt sér svo mjög aftur I vagninn og hvort hann hafi ekki borgað. Hann brást hinn versti viö og konan einnig. Hrópuöu þau hvort i kapp við annað svo undir tók i vagninum. Sagöist konan hafa greitt fyrir bæði með þremur eitt- hundraðkrónuseölum. Þetta gat hæglega veriö rétt hjá þeim og sagöi ég þess vegna, aö viö skyldum láta svo vera og sneri mér við og gekk fram vagninn og hugöi málið úr sögunni. Ég var varla kominn hálfa leið fram i vagninn þegar sá sið- hæröi öskraöi: „Þú ættir aö troöa þvi upp i rassgatið á þér” og átti þar liklega við fargjald- ið. Þessi talsmáti féll greinilega ekki i góöan jaröveg hjá öðrum farþegum i' vagninum og þess vegna spuröi ég manninn hvort hann vildi ekki alveg eins fara út úr vagninum. Til þess aö gera langt mál stutt, — maöurinn varð eftir i vagninum og fór út ásamt þessu ágæta samferða- fólki sinu við Framnesveg þar sem hann yfirgaf vagninn meö tilheyrandi blótsyrðum. Ég vil þess vegna ítreka aö fullyrðingar Eyþórs um aö ég hafi ausið yfir hann svivirð- ingum og skömmum þegar hann spuröi hvaö fariö kostaöi er uppspuni frá rótum. Farþegi i ummræddri ferö kom aö máli viö mig eftir aö hafa lesið bréf Eyþórs i Visi og segist tilbúinn til að staöfesta mál þaö. Aö lokum þetta. Frásögn Eyþórs er dæmi um hversu auð- velt er fyrir fólk aö ausa til- hæfulausum rógburði yfir náungann, sem oft getur veriö erfitt að leiðrétta. Maöur sem hringir til Vfcis og kýs aö kalla sig Eyþór, er ekki llklegur til að skýra frá staðreyndum á ábyrgan hátt. Viröingarfyllst, Ólafur Sveinsson. 1 þessu sambandi er rétt að benda á aö þótt bréf eöa upp- hringingar birtist I blaöinu undir skammstöfun eöa dul- nefnier þessævinlega krafistað viökomandi gefi fullt nafn og heimilisfang. Lekar mjúlkur- umbúðir Húsmóðir i Fossvoginum hafði samband við blaðið: Mig langar til að bera fram kvörtun vegna umbúöa á mjólkurfernum að undanförnu. Éghef tekið eftir þvi, aö a.m.k. tvo siðustu mánuöi hafa um- búöir mjókur lekiö óvenju mikið og má segja aö þaö sé oröið hrein plága aö þurfa aö hreinsa Isskápa svo til a hverjum degi af þessum sökum. Fróölegt væri að vita hvort Mjólkursamsalan hefur einhverja skýringu á þessu? GERILSNEYDD 60MÍTM Meira en heíming urinn er hörn Frásögn norsks fréttamanns sem heimsótti nýveriö búöir meö flóttamönnum frá Vietnam sem hvaö mest hafa veriö til umræöu slöustu vikur. Ekkert gaman aö horfa á sjálfa mig — segir Þórhalla Aradóttir fimmtán ára sem leikur i óöali feöranna, en hún fór meö hlutverk Lillu I „Undir sama þaki” á sinum tima og lék einnig I Fálkaþjófunum” sem sýnd var I Stundinni okkar fyrir skömmu. Sem aöallega i baöinu — segir Ingibjörg Þorbergs I helgarviötali viö Axel Ammen- drup. Ingibjörg er landskunn fyrir lög sin og texta og var á sjötta áratugnum ein vinsælasta dægurlagasöngkona íslendinga. Tennisvöllurinn aöalstööutákniö — segir Hal Linker I fjörlegu viötali. Þar segir hann meöal annars frá fyrstu kynnum þeirra Höllu og heimili þeirra I Bandarikjunum. Hamingja í gígawattstund Athyglisveröar vangaveltur Sigvalda Hjálmarssonar um orkuna og hamingjuna frá hinum ýmsu hliöum. erkomin!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.