Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 14
vísm Föstudagur 27. júll 1979. Nýtt timarlt Útgefendur timaritsins Samúei eru nú aö færa út kviarnar og hafa stofnaö timaritiö Fjölskyldan og heimiliö. Ritstjóri hefur veriö ráöin Edda Andrésdóttir sem lengi starfaöi hér á VIsi eins og alþjóö er kunnugt og léttir auk þess geö manna I Vikulok- um útvarpsins. Annar af ritstjórum Samú- els, Óiafur Hauksson er raun- ar einnig i Vikulokunum, en Þórarinn J. Magnússon heldur tryggö við Samúel einan. vandamái Skúli Guöjónsson á Ljótunnarstöðum skrifar ágætan pistil i Þjóöviljann i gær og kemur viöa viö. Meöal annars drap hann á vanda- málaþætti útvarpsins og segir að þar sé gangurinn vanalega þessi: „Fyrst er búið til vandamál, raunverulegt eöa Imyndaö, oftast þó hið siðarnefnda. Svo er fenginn maður sennilega skólaöur i þáttageröaskóla út- varpsins. Maðurinn cr látinn kanna vandamáliö. Hann kveður sérfróöa menn til þess að skýra fyrir sér ináliö og fræða spyrilinn um eöli þess og hver lausn sé hugsanleg. Að siðustu kemur svo hin klassiska spurning: Hvernig er starfsaðstaðan? Starfsaðstaða, þetta voða- lega orö sem tröllriöur öllum vandamálaþáttum, þannig aö ekkert vandamál fær lausn. Sá sem spurður er svarar venjulega á þann veg, aö starfsaðstaðan sé ákaflega erlið. Þaö er svo sáralitiö sem sandkorn Sæmundur Guðvinsson ' • blaöamaöur . skrifar \jmsjón: Illugi Jökulsson Geröar hafa veriö afsteypur af sporum Stórfóts og heldur hér maö- ur nokkur á einni þeirra. A innfelldu myndinni má sjá teikningu eins þeirra sem segjast hafa séö fyrirbæriö eigin augum. Loksins fékk mamma koss... móöur sinni, henni Jackie Kennedy/Onassis. 1 ábyrgum slúðurblöðum amriskum segir að Jackie hafi ekki virthana Virginiu litlu við- lits og orðið vonsvikin þegar hannhafði meiri áhuga á henni en sér. lik manni i' vexti en öll hin apa- legasta oghærð á allan skrokk- inn. Rétt einsog ferðamenn á Hornströndum svipast nú óðir oguppvægir um eftir Isbjarnar- greyinu sem þar ku hirast, eru nU allir sem vettlingi fá valdið i Dakóta á „stórfóta”-veiðum. Kennedy litli, gasalega töff á svipinn, eftir athöfnina meö vinkonu sina, Virginiu Christian, sér viö hlið. Ææææ, þessir Kjennediar! Fylgjumst með fréttunum: John F. Kennedy útskrifaðist i vor úr menntaskóla (high school) og það með mjög lélega einkunn. Um er að ræða son John F. Kennedys,sem náði þvi einu sinni að verða forseti. John yngri, sem hér á árum áður var kallaður John-John og var aðalbarnið I Hvita húsinu, er vist oröinn 18 ára. Hann var ári á eftir i skóla og af 360 nem- endum sem útskrifuðust úr Philps Academy i Massachu- setts, var John einn þeirra al- neðstu. Merkilegt. Ekkilétstráksiþað á sigfáen þreif eina flösku kampavins eft- ir athöfnina og drakk ósleitilega af. Sem og nokkrir litlu vina hans. Siðan fékk „deitið” hans, sem heitir Virginia Christian, vænan skammt af kossum og þviliku. Og: er John ætlaði sér burt, þá fyrst mundi hann eftir Kennedy er tosslll! ST0RF0TUR I FERBINNI 1 fjöllunum búa skrimsli og ófreskjur, i Himalaya snjó- maðurinn hræðilegi, á Horn- ströndum isbjörn og i Oregon býr monsteriö „Bigfoot”. Þessi skepna hefir um langa hrið angrað ibúa norður og vestur- rikjanna i USA eða æ siðan mennið steig þar fyrst fæti. Indiánarnir kalla hann „Sasquatsch”, hvitu mennirnir „Bigfoof'. Af augljósum orsök- um. Hann hefir stóran fót. A.m.k. 750 sinnum á siðustu öld sást hann á hlaupum i f jöllunum og nú nýverið bárust skýrslur um að hann heföi sést i Suö- ur-Dakóta. Þannig var: Arnaldur Drepur Krákur og Sesselia Eldinga- skjöldur, bæöi af indiönskum ættum náttúrlega, voru nótt nokkra á leið til vinar sins, Daniels Notar Orvar (lika af indiánaættum!), þegar þau heyrðuundarlegt hljóð. Einhver sat inn i runnunum og dundaði sér við rymja. Þá fundu þau hina verstu fýlu leggja frá runn- unum og heyrðu stuttu siðar að stór og mikil skepna tók á rás milli runnanna. Þau Arnaldur og Sesselia brugðu sér snim- hendis á næstu lögreglustöb og gerðu Verdell Veó aðvart. Hann fór á stúfana ogelti, ásamt fleiri löggumönnum, skepnuna i um 20 mínútur. Þó Verdell Veo og félagar sæju ekki skepnuna greinilega þá töldu þeir vist aö hún væri gigantisk ummáls og hlypi á tveimur fótum. Þegar allt þetta var tílkynnt var fariðað safna skýrslum um þessi mál og i ljós kom að sið- ustu þrjá mánuði hefur dular- full skepna verið á ferðinni á mörkum Norður- og Suð- ur-Dakóta. öllum ber saman um að skepnan sé stór og digur, hægt er að gera vandamálinu til lausnaraf þviað þaö vantar peninga. Rikið lætur aldrci i té nóga peninga, þess vegna er ekki hægt að leysa vandamál- ið.” Enn um mðppudýr Sandkorni hefur verið bent á aö Vilmundur Gylfason sé ekki höfundur orösins möppu- d\ r eins og talið var hér i dálkinum. Þetta orð komi oft fyrir I bókinni „Hersveit hinna fordæmdu” eftir Sven liazel sem Baldur Hólmgeirsson þýddi hér um áriö. Þar var orðiö notaö um skrifstofu- menn hersins. Þess var einnig getið aö gleöirit eitt sem gcfiö er út I borginni hafi mjög notaö þetta orö um skrifstofu- og emb- ættismenn hjá hinu opinbera og þar hafi þaö veriö tekiö úr þýöingu Baldurs. Hvaöan svo sem Vilmundur hefur oröið möppudýr þá hef- ur hann oröiö til þess aö út- breiöa þaö mjög. Góó fíeilsa ep fiíiifa fevers neaRRS í hverri töflu af MINI GRAPE eru næringarefni úr hálfum „grape” ávexti. Erlendis hefur MINI GRAPE verið notað fyrir þá sem vilja megra sig. FAXAFEbb HF t»aO jafnasf ekkert á viö m óðurm jólkina S.M A. btn iMmjnlkin frá Wyéth kemsl næst henni i efnasam- S.M.A. er framfag okkar é éri barnsins. AHar frekari upptýsin erú veittar hjá KEMIKALIA HF* Skipliolti 27, : simar: 21639 og 26377. OPID KL. 9 j GJAF AVÖRUR — BLÓM — IBLÓMASKREYTINGAR. N»9 bllastaB&l a.m.k. ó kvoldin IilOMÍAMMIIt II W \ \KS I K \ I I sim. 12717 ^ I . O ■L'iíi 4A GRODRARSTODIN I Mðrlv 'r/S kS?.' STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býóur úrval garóplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12og13-t8 sunnudaga lokaö Sendum um allt land Sækió sumariö til okkar og flytjió þaó meó ykkur heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.