Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 11
Ung bandarisk stúlka i Kaliforniu er gripin byssuæði 1 skóla sinum og lætur skotin riða af hvert af öðru. Þegar loks tekst að yfirbuga hana liggja ellefu nemendur i valnum. Stúlkan er að sjálfsögðu tekin til bæna og löggan gengur á hana með skýringar á ódæð- inu. „Mér likar ekki við mánudaga”, er svar hennar, eða ,,I Don’t Like Mondays” og lag sem fjallar um þetta efni situr nú á toppi breska vinsælda- listans. Það er irsk nýbylgjuhljómsveitin Boomtown Rats sem flytur og höfuð- paur hennar, Bob Geldof, er höfundur lagsins og textans. Lagið stökk á topp- inn úr 24. sætinu sem er með myndar- legri stökkum á þessu ári. Þrjú önnur ný lög eru á listanum með Police (sem eflaust vill svara fyr- irsig), Dooleys og Patrick Hernandez. vinsælustu lögin 1. (1) BADGIRLS..............DonnaSummer 2. (2) RINGMYBELL...............Anita Ward 3. (3) HOTSTUFF..............Donna Summer 4. (5) SHE BELIEVESINME ......Kenny Rogers 5. (7) WHEN YOU’RE IN LOVE........Dr. Hook 6. (9) I WANT YOU TO WANT ME...Cheap Trick 7. (10) GOLD...................JohnStewart 8. (11) I WAS MADE FOR LOVING YOU....Kiss 9. (9) MAKIN’IT..............David Naughton 10. (16) GOODTIMES....................Chic 1. (1) THEME FROM „THE DEER HUNTER”... Shadows 2. (4) I WAS MADE FOR LOVING YOU..Kiss 3. (3) WEEKEND LOVE........Golden Earring 4. (7) RINGMYBELL.............Anita Ward 5. (5) LAVENDER BLUE..........Mac Kisson Boomtown Rats — irsku pönkararnir rakleitt á toppinn. 1.(1) CAN YOU READ MY MIND .... Maureen McGovern 2. (4) LOGICAL SONG.................Supertramp 3. (2) BOOMERANG.......................Celi Bee 4. (13) KISS IN THE DARK.............Pink Lady 5. (15) IF I SAID YOU HAD A BEAUTIFUL BODY .............. Bellamy Bros Pink Lady — vinsælustu skemmtikraftar Japana i 4. sæti Hong Kong listans með „Koss i myrkri”. London 1. (24) I DON’T LIKE MONDAYS..Boomtown Rats 2. (2) ARE „FRIENDS” ELECTRIC .... Tubeway Army 3. (1) SILLY GAMES................JanetKay 4. (10) GIRLS TALK.............DaveEdmunds 5. (4) GOODTIMES......................Chic 6. (9) LADY LYNDA................Beach Boys 7. (3) C’MON EVERYBODY............Sex Pistols 8. (26) CAN’TSTAND LOSING YOU.......Poiice 9. (13) WANTED.....................Dooleys 10. (19) BORN TO BE ALIVE ...Patrick Hernandez Hong Kong New YopK Amsterdam Eins og kongar í eggl „Nú er ég kátur nafni minn” sagði skrýpill við sam- landa sinn og saup kveljur af kátinu. „Lengi er von á einum” sagði þá hinn og veifaði skattseðlinum framan i hinn sem blánaði i framan og roðnaði að aftan svo skeiniskósólana. „Og við lifum eins og kóngar i eggi”, sagði sá þriðji og þá varð Haraldi nóg um og hafði ekki frekari spé i frammi þann daginn. Electric Light Orchestra sveiflar sér um listann þessa vikuna álika fimlega og Tarzan heitinn i trján- um, sem nú ku vera elliær og iðka það helst að hlaupa berrassaður um ganga sjúkrahússins sem hann er á. Donna Summer hefur aldrei átt neitt vingott viö apa- Kiss — feta sig upp bandarfska listann. Bandarlkln (LP-plötur) 1. (1) BadGirls........Donna Summer 2. (2) Breakfast In America . Supertramp 3. (3) lAm..........Earth, Wind & Fire 4. (4) Live At Budokan....Cheap Trick 5. (5) Discovery.................ELO 6. (6) Candy-0..................Cars 7. (10) Teddy.......Teddy Pendegrass 8. (8) Back To The Egg.........Wings 9. (9) Dynasty..................Kiss 10. (15) GetTheKnack........The Knack Donna Summer — hlær við Sudano vini sinum. Upp um sex sæti hér heima. VINSÆLDALISTI ísland (LP-Dlötur) 1. (1) Haraldur i Skrýplalandi .....................Skrýplarnir 2. (4) Discovery...................ELO 3. (9) Bad Girls........Donna Summer 4. (5) Voulez-Vous.................Abba 5. ( ) Best Disco Album...........Ýmsir 6. (3) Þursabit.........Þursaflokkurinn 7. (7) I Am..........Earth, Wind & Fire 8. ( ) Leave A Light...........Eruption 9. (11) Brottförkl.8..........Mannakorn 10. (2) örvar Kristjánsson.....örvar K. bróðuren sækir fast að strákunum i ELO sem þykir varla i frásögur færandi, nema vegna þess að Abba- flokkurinn kemur þar næst og við vitum ekki betur en Agneta sé enn á lausu og dingli bara obbólitiö við lög- fræðinginn sinn. Þetta er nú meira slúðrið og meira diskó er varla hægt að hugsa sér en á plötunni Best Disco Album In The World sem syngur sig inn I 5. sætið á fyrstu viku. Og örvar féll eins og krónan forðum en Eruption flýgur inn, einkum á laginu „One Way Ticket” sem menn senda rikisstjórninni kvölds og morgna og um miðjan daginn. Samt situr hún enn og ekki á strák sin- um, þvi er nú verr. Wings — Paul McCartney inn á topp tfu beggja vegna álanna. Bretland (LP-plötup) 1. (2) Replicas...........TubewayArmy 2. ( ) The Best Disco Album.....Ýmsir 3. (1) Discovery..................ELO 4. (3) LiveKillers..............Queen 5. (4) Parallel Lines.........Blondie 6. (5) Bridges...........JohnWilliams 7. (6) I Am.........Earth, Wind & Fire 8. (7) Breakfast ln America. Supertramp 9. (10) BackToThe Egg..........Wings 10. (13) NightOwl.......Gerry Rafferty

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.