Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Föstudagur 27. jÚH 1979. LAUS STÖRF Borgarskrifstofur, Austurstræti 16, óska eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Skrifstofumann. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Verslunarskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. 2. Forstöðumann mötuneytis (matráðskonu) í mötuneyti Reykjavíkurborgar, Austurstræti 16. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist skrifstofustjóra borgar- stjórnar fyrir 10. ágúst n.k. Staða framkvœmdastjóra almannavarnaróðs Tafir í undirbún- ingi geimskuUunnar Bandariskir visindamenn hafa rekið sig á nýjan vanda viö geim- skutluna, sem gæti seinkaö þvi, að henni veröi skotiö á loft, þar til næsta sumar. Þetta geimfar, sem valda átti byltingu I geimferöum meö þvi aö geta lent á jöröu aftur eins og flugvél, og þvi unnt aö nota sama geimfariö aftur, átti aö fara sinu fyrstu geimför i september næsta. Hreyfilbilanir hafa þó seinkað þvi. Nil sýna tilraunir, aö islag, sem myndast á utanboröseldsneytis- geymi, getur brotnaö af, þegar skutlunni er skoriö á loft. Viö þaö geta skemmst varmahlifar, sem hindra eiga, aö geimfariö brenni upp þegar þaö fer I gegnum gufu- hvolfið á leiö til jaröar aftur. Glima tæknimenn á Canaveral- höföa nú þessar vikurnar viö aö finna lausn á þessum ágalla. Túiípanar í er laus til umsóknar. Umsóknir sendist for- manni almannavarnaráðs, Snæbirni Jónas- syni vegamálastjóra, fyrir 15, ágúst, 79. Almannavarnaráð 25. júlí 1979. A-Þjööverjum fjölgar Ibúum Austur-Þýskalands fjölgar nú örar en áöur og miklu örar en ibúum Vestur-Þýska- lands. En fyrir ekki svo mörgum árum voru barnsfræöingar I heiminum meö allra minnsta móti i A-Þýskalandi. Hagstofa þeirra i A-Þýskalandi vill rekja þetta til þess, aö mæöur fá heils árs barneignafri eftir annaö barn sitt. Um leiö og þaö komst á, snarfækkaöi fóstureyö- ingum. 1 skýrslu, sem DlW-stofnunin i A-Þýskalandi sendir frá sér, kemur fram, að 13.9 barns- fæöingar hafi komið til jafnaðar á hverja 1.000 ibúa áriö 1978. A þessu sama ári fækkaöi barnsfæöingum i Vestur-Þýska- landi niöur i 9.4 til jafnaöar á hverja 1.000 ibúa. Þær höföu staðið nokkurn veginn i stað frá þvi 1973 og verið 10.3%. Ibúar V-Þýskalands eru núna 61 milljón, en A—Þjóðverjar voru sagöir 16.5 milljón áriö 1977. geimnum Sovésku geimfararnir um borö i Saljut-geimstööunum vinna meðal annars aö tilraunum meö túlipana um borð. Leita þeir skýringa á þvi, hversvegna túli- panar blómstra ekki úti i geimn- um. Á túlipanana, sem þeir hafa hjá sér, hafa aö visu komiö blóm- hnappar, en þeim verður ekki með nokkru móti komið til þess aö springa út. Vilja visindamenn I Moskvu fá skýringu á þvi, hvort þyngdarleysið geti valdiö þessu. DLAÐDURÐAR Njörvasund Drekavogur Njörfasund Sigluvogur Rauðárholt I Háfeigsvegur Meðalholt Rauðarárstíg Tjöld 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld, Hústjöld, Tjaldborgar-Fellitjaldið, Tjaldhimnar í miklu úrvali. Sóltjöld, Tjalddýnur, vindsængur, svefnpokar, gassuðutæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kælitöskur, tjaldborð og stólar, sólbeddar, sól- stólar og fleira og fleira. TÓITISTUnDflHÚSID HF Laugouegi lSVReytlout s.21301 DÖRN ÓSKAST v/af leysingar Arnarnes Hegranes Mávanes Blikanes ur SIMI 86611 — SIMI 86611 Karpov að tafii Meöal keppnisgreina á Spartakiad-leikunum, sem nú standa yfir I Sovétrikjunum, er skák. Þar á meöal keppenda var eölilega heims- meistarinn sjálfur, Anatoli Karpov, sem hér sést á myndinni fyrir ofan teygja sig yfir skákboröiö til þess aö yta á klukkuna. Myndin var tekin úr skák þeirra Karpovs og Tigrans Petrosians, fyrrum heimsmeistara, en skákinni lauk meö jafntefli, eins og svo mörgum öörum skákum Petrosians. Miðasala fyrlr vetrar- leikana Um 7% aögöngumiöanna að vetrarólympiuleikunum 1980 i Lake Placid i New York veröa teknir frá til sölu útlendingum. Það þýöa 39.000 áhorfendasæti, sem veröa tekin frá. Stærsta skammtinn fá Sovét- menn, sem halda sumarölympiu- leikana 1980, og Japanir. Hvort land um sig fær kost á 5,000 aðgöngumiöum. Bretar eiga kost á 3000 aögöngumiöum. Frakkar og Sviar fá hvorir um sig kost á 2,500 miöum. Fyrir utan Bandarikjamenn sjálfa er gert ráö fyrir, aö Kanadamenn veröi fjölmennastir á áhorfendapöllunum. Þeim er ætlaðir 33.000 aðgöngumiöar. Undirbúningsnefnd gerir ráö fyrir 312.000 aögöngumiöum til handa heimamönnum, og þar af er helmingurinn ætlaöur New Yorkbúum. Verð á aögöngumiðum er misjafnt eftir þvi, hvaöa keppni er um aö ræöa, en er frá 10 til 60 dollarar. Dýrastir eru aögöngu- miðarnir að listskautahlaupinu og ishokkikappleikjunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.