Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 2
Föstudagur 27. júll 1979. Spurl á HusavlK Borðar ðú hafragraul á morgnana? Arna E. Karlsdóttir, I vinnuskól- anum:—Nei, aldrei. Ég fæ mér frekar súrmjólk eöa eitthvaö svo- leiöis. Skarphéöinn tvarsson, bæjar- vinnumaöur: — Nei, ég fær mér bara kornflex eöa eitthvaö annaö. Ég hef aldrei smakkaö hafra- graut svo ég veit ekki hvort hann er góöur eöa vondur. Runný Björk Danielsdóttir, nemi: — Nei, ég geri þaö sjaldan. Ég fæ mér frekar brauö, jógúrt eöa eitthvaö annaö. Mér finnst hafragrautur ekkert sérstaklega góöur. Ingvar Þórarinsson, bóksali: — Nei, það geri ég ekki, en ég drekk hins vegar lýsi á hverjum morgni. Það hefur ekki áraö svo vel aö maöur þurfi ekki á lýsinu aö halda. Sigrún Helga Kjartansdóttir, 8 ára: — Nei, ég fæ mér oftast kornflex. Ég hef smakkaö hafra- graut og mér finnst hann góöur. Umsjón: Anna Heiður 1 Oddsdóttir og Gunnar E. Kvaran. Karlar áhugalauslr um nám barnanna seglr i niðurstððum skoðanakðnnunar lafnréttlsnelndar á Neskaupstaö Jafnréttisnefnd Neskaupstað- ar hefursent frá sér niðurstöður ýtarlegrar skoðanakönnunar, sem gerð var I bænum á ýmsum málum er varða mismunandi stöðu kynjanna. Var könnunin gerði I samvinnu við jafnréttis- nefndir i Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi. 100 konum og 100 körlum i Neskaupstað á aldrinum 20-55 ára var færður spurningalisti. Svörbárust frá 80% kvennanna og 73% karlanna. Sams konar könnun var gerð i Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði. Sam- kvæmt könnununum álitur meirihluti Ibúa þessara bæja að jafnrétti milli kynja riki ekki I raun, en I þeim hópi eru fleiri konur en karlar. Karlarnir sjá ann- marka á útivinnu kvenna 1 Neskaupsstað eru fleiri úti- vinnandi konur en húsnæöur, en um 80% þeirra, sem vinna utan heimilis, eru i láglaunastörfum. Mikill meirihluti kvenna og karla telur eðlilegt, að konur vinni fyrir sér sjálfar, en þó sjá margir karlanna á þvi ýmsa ánnmarka, og telja aö til þess þurfi sérstakar aðstæöur aö vera fyrir hendi. Sumir þeirra aðhyllast hálfs- dagsstörf, ogálitaaö konur eigi áfram aö vinna heimilisstörfin einar. Þrátt fyrir þetta erukarl- ar i Neskaupstað mun jákvæö- ari i viöhorfum til útivinnu kvenna en karlar i Garðabæ, Hafnarfiröi og Kópavogi. Aðeins 8% telja vinnu utan heimilis algerlega óæskilega, en engin kona á Neskaupstað er á þeirri skoöun. Kannaöur var vinnutimi karla og kvenna i Neskaupstaö, og kom i ljós, að sextiu og fjórir af hundrað körlum vinna meira en fjörutiu klukkustundir á viku, en tiu af hundraði kvenna. Flestar kvennanna i úrtakinu vinna minna en fjörutiu tima á viku. 1 Kópavogi, Hafnarfiröi og Garðabæ er nokkuö minna um aö karlar vinni yfirvinnu. Áhugalausir um nám barnanna Karlar i Neskaupstaö sýna námi barna sinna mikið áhuga- leysi, og eru aö þvi leyti ólikir körlum i hinum bæjunum, sam- kvæmt upplýsingum nefndar- innar. Þriðjungur þeirra svar- aöi ekki spurningu um þaö, hvort þeir teldu æskilegt, að dætur þeirra eða synir færu i framhaldsnám. Tiu karlar svör- uðu neitandi eða sögðust láta sér á sama standa. Konurnar tóku skýrari afstöðu, og töldu áttatiu úr þeirra hópi nám sona og dætra æskilegt. Spurt var um þörf á starfs- þjálfun fyrir húsmæður, sem vilja fara út á vinnumarkaðinn, og virtust flestir vera sammála um, að þörfin væri mikil. I námsflokkum Neskaupstaðar eru konur i yfirgnæfandi meiri- hluta. 80% kvenna i bænum eru án sérmenntunar, en 36% karla. I Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ eru nokkru fleiri kon- ur sérmenntaðar en i Neskaup- stað, en eftir sem áður eruþær I miklum minnihluta. Umhirða barna lendir oftast á mæðrunum Athugun á þvi, hvort foreldra léti meira til sin taka við um- hirðu barna, leiddi i ljós, að barnaumönnun lendir aðallega á mæðrunum. Þær vakna oftar til ungbarna á nóttunni, sjá frekar um almenna umhirðu, og faraoftar á foreldrafundi i skól- anum. Þó sagðist fjórðungur foreldra skipta jafnt með sér verkum viðkomandi barnaupp- eldi. í hinum bæjunum er það hlutfall heldur hærra. Foreldrar I Neskaupstað eru ósammála um, hvort kynjanna er hæfara til barnauppeldis. Flestir karla telja móðurina hæfari i hlutverkið, en meiri- hluti kvenna að bæði kynin séu jafnhæf. Eitthvað virðist þó af- staða karlmannanna vera að breytast, því að 78% karla á aldrinum 35-39 ára telja konur hæfari, en aðeins 21% karla á aldrinum 20-24 ára. Um helmingur karla og kvenna er á þeirri skoðun, að dagvistun sé æskileg fyrir börn, en i Kópavogi Hafnarfirði og Garðabæ aðeins 30-40%. Ekki er erfiðleikum bundið að koma börnum á dagheimilii Neskaup- stað, en helmingur foreldra i hinum bæjunum sagðist hafa áhuga á dagvistun fyrir börn sin, en ekki fá pláss. Verkaskipting á heim- ilunum Verkaskiptingu á heimilum i Neskaupstað er þannig farið, að konan sér yfirleitt alltaf um matargerð og þvotta, enda þótt á þvi séu nokkrar undantekn- ingar. Uppvaskið er hins vegar greinilega það af heimilisverk- unum, sem karlmenn gripa fyrst i', þvi að 37% h jóna sögðust skipta þvi bróðurlega á milli sin. Svipaðasögueraðsegja um hreingerningar. I hinum bæjun- um taka karlmenn hins vegar siður þátt i hreingerningum. Smáviðgerðir á húsnæði sleppa karlmenn i Neskaupstað aðeins við i fjórðungi tilfella, og helm- ingur þeirra, sem spurðir voru, sögðu karlinn annast umhirðu bilsins.lhinum bæjunum leggja enn færri konur sig niður við slika umhirðu. Á 24 heimilum i úrtakinu koma fjármálin til kasta beggja kynjanna, og á 8 heimilum sér konan aðallega um fjármál. 1 öðrum tilfellum hefur maðurinn umsjón með fjármálum. -AHO MFTAKAR MEISTARANNA Heimsmeistaramóti sveina i skák er nýlokiö, og varö röö efstu manna þessi: 1. Tempone, Argentinu8 1/2 v. af 11 2. Short, Englandi 8 1/2 3. Morovic, Chile 8 4. Milos, Brasiliu 71/2 í 5.-10. sæti uröu Ehlvest, Sovét- rikjunum, Greenfeld, Israel, Gabulescu, Rúmenia, Jóhann Hjartarson og Benjamin, Bandarikjunum með7 vinninga. Sigur Tempones er nokkuð óvæntur, en verðskuldaöur. Fyrirfram hefði mátt búast við Short, Benjamin eða Ehlvest i 1. sæti, þvi allir hafa þeir getið sér frægðarorö, þó ungir séu að ár- um. Hinn 14 ára gamli Short var nýbúinn að vinna sigur I alþjóð- legumóti, þar sem stórmeistar- ar og alþjóðlegir meistarar tefldu. Benjamin hefur oft verið likt við sjálfan Fischer, enda þykir honum svipa töluvert til þessa fræga landa sins, bæöi hvað iátbragð og skákstyrk áhrærir. Benjamin er oröinn hagvanur i alþjóölegum mótum, og vann t.d. stórmeistarann Lein fýrir skömmu. Ehlvest hefur veriö sigursæll i heima- landi sinu, en allir urðu þessir piltar að sætta sig við að heims- meistaratitillinn færi til Argen- tinu. Tempone fór sér aö engu óöslega i skákum sinum, gaf ekki höggstað á sér, en var fljót- ur að gripa tækifærið,' þegar andstæðingurinn hafði yfirspil- að sig. Short tapaði einni skák, fyrir Ehlvest i 3. umferð og það var nóg. Marovic tefldi i þriðja sinn á heimsmeistaramótí sveina, en það vareinmitt gegn honum sem Jón L. Arnason gerði jafntefli i lokaumferðinni 1977, og tryggði sér þar með heimsmeistaratitilinn. Ehlvest hóf mótið með miklum krafti, vann 5 fyrstu skákirnar á glæsi- legan hátt, og virtist I sérflokki. 3. Rd2 4. e5 • 5. Bd3 6. c3 7. Re2 Rf6 Rf-d7 c5 Rc6 Db6 skák Umsjón: Jóhann örn Sigurjóns- son Siöari hlutinn var heldur dapurlegur, aðeins 2 vinningar skiluðu sér i 6 siðustu umferðun- um. Jóhann Hjartarson fékk sama vinningshlutfall nú og 1 fyrra. Hann er i' mikilli framför, og heföi þvi mátt búast við enn betri árangri. Mótið i ár var þó mun sterkara en i fyrra, og að ná sömu vinningatölu og kepp- endur frá skákveldum eins og Bandarikjunum og Sovétrikjun- um, hlýtur að teljast gott afrek. Jóhann lauk mótinu með einkar snoturri vinningsskák, og leik- fléttan þar minnir á snjalla skákþraut. Hvitur: Jóhann Hjartarson Svartur: Drasko, Júgóslavla Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 (Rökréttasta framhaldið. Hvit- ur fær betra tafl eftir 7. . . f6 8. exf6 Dxf6 9. Rf3 cxd4 10. cxd4 Bb4+ 11. Bd2.) 8. RÍ3 cxd4 9. cxd4 Bb4? (Að áliti Uhlmanns og fleiri sér- fræðinga i franskri vörn, er rétti leikurinn 9. . . f6! Eftir 10. exf6 Rxf6 11. 0-0 Bd6, hefur svartur mun meira mótspil.) 10. Kfl Be7 (Ef 10. . . 0-0? 11. Bxh7+ Kxh7 12. Rg5+ Kg8 13. Dd3 g6 14. Dh3 og vinnur.) 11. h4 Rf8 12. h5 Bd7 13. Hh3 0-0-0 14. Hg3 g6 15. h6! (Rétt einu sinni enn verða veik- leikarnir á svörtu reitunum af- gerandi.) 15. . . f6 16. exf6 Bxf6 17. Bg5 Bxg5 18. Rxg5 Be8 19. Dcl! (Valdar b-peðið, heldur niðri eina mótspili svarts, e6-e5, og opnar drottningunni leiö út á borðið.) 19.. . . Dc7 20. Hf3 (Nú er hótunin 21. Hxf8 Hxf8 22. Rxe6.) 20.. . De7 21. De3 Hd6 22. Hcl Kb8 23. Rc3 a6 24. Hel Hg8 25. DÍ4 Ka8 26. Ra4! (Hér virðist svartur loks fá ein- hver gagnfæri, enda er hann fljótur að gripa tækifærið.) 26... Rxd4? (Ef 26.. . Rb4 27. Rc5 með aukn- um bindingi.) 27. Dxd4 Dxg5 <£> ,JL4X ± ± ± X± ±± ± # & A, S ±± ± ± 28. Dg7! (Þessi stórskemmtilegi leikur gerir út um skákina i snarhasti. Svartur þrjóskast að visu við nokkra leiki, en úrslitin eru ráð- in.) 28.. . Hxg7 29. hxg7 Rd7 30. g8D De7 31. Hcl Kb8 32. Rc5 Rxc5 33. Hxc5 Hd8 34. Df8 (Ekki 34. Hcl? Bb5 35. Df7 Dxf7 36. Hxf7 Bxd3+ ogsvartur vinn- ur!) 34.. Dh4 35. Df4+ Gefið. Jóhann örn Sigur jónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.