Vísir - 02.08.1979, Page 2

Vísir - 02.08.1979, Page 2
Ert þú búin/n að fá út- borgað? ágúst 1979. Umsjón: Anna Heiöur Oddsdóttir og Gunnar E. Kvaran. BURI MEB MOSANN ólafur Arnason, bifreibastjóri: Ég er í sumarfrii þessa dagana og fékk greitt orlof fyrir mánuöinn um leið og ég byrjaði i friinu. Ég slapp furðu vel við skattgreiösl- ur að þessu sinni. Tómas Tómasson, nemi i hús- gagnasmiði: Nei ég er ekki búinn að fá útborgaö ennþá, fæ þaö á fimmtudaginn. Það er litið dregiö af mér i skatt, smávegis hins- vegar i skyldusparnað. Asiaug Bjarnadóttir, vinnur hjá Símanum: Ég fæ launin min út- borguö næsta föstudag, enda er ég á vikukaupi. Nei. ég hef ekki hugmynd um hvað ég mun borga i skatt næst. Karl isleifsson: Nei ekki ennþá, ætli ég fái þaö ekki þegar ég hætti i dag og ætli veröi ekki dregnar af svona um þaö bil 5000 krónur I skatt. Ingólfur Arnarson: Ég er á viku- kaupi og fæ útborgaö á föstudag- inn kemur. Ég borga litla skatta enda stunda ég nám i Fjölbrauta- skólanum i Breiöholti á veturna Sláðu ekki of snöggt Þegar mosavöxtur er byrjaöur fyrir alvöru getur þaö orkaö mjög tvimælis að slá grasiö á viökomandi grasflöt mjög snöggt. Meö þvi hjálpum viö mosanum aö kæfa grasiö. Ef þess er á hinn bóginn gætt aö grasið sé ekki slegiö nánast niö- ur við rót eins og lenska er i reykviskum göröum, er minni hætta á aö mosinn nái algjör- lega yfirhöndinni. Annað ráö sem hefur gefist bærilega er aö strá sandi yfir annaðhvort verstu flekkina eöa þá allan garöinn. Sandurinn kæfir mosann. Hjá Sölufélagi garöyrkju- manna fengum við þær upplýs- ingar að árangursrikast væri aö eiga viö mosann snemma á vorin áður en grasspretta hefst fyrir alvöru. Bentu þeir á aö upplagt væri aö byrja á þvi aö fara meö hrifu yfir mestu mosa- breiöurnar á vorin og krafsa burt þaö sem lausleg er. Siöan mun vera gott aö bera kúa- mykju i garöinn, en þar sem hún er vist ekki á hverju strái hafa margir byrjað á að setja svo- kallaöan blákornaáburð, en 2-3 vikum siðar dreift kalksaltpétri yfir garðinn og mun það oft hafa gefist vel. Einnig er til efni hjá Sölu- félaginu sem drepur mosann al- gjörlega meö efnafræöilegri að- ferö. Þar sem þetta efni er notað skilur það eftir sig flag sem siðar verður að sá i. -GEK Við höfum rætt um i þessum dálki hvaða ráðum sé hægt að beita i glimunni við fifilinn i islenskum görðum. Þar sem góða veðrið sið- ustu daga hefur án efa aukið garðræktar- áhuga þeirra sem búa á suð vesturk j álkanum, er ekki úr vegi að lita ögn á annan vágest, mosann. Enginn vafi er á að mosa- vöxtur i skrúögöröum, Reykvik- ingaa.m.k. er eitt af algengustu vandamálum i reykviskri garö- rækt. Þótt mosinn sé mjúkur undir fæti og gott geti veriö aö leggjast I hann á heitum sólar- degi, þá hefur hann þvi miöur þann ókost aö vaxa grasinu „yfir höfuö” og kæfa þaö smám saman ef ekkert er aö gert. Til eru nokkur húsráö sem gefist hafa ágætlega viö aö halda mosavexti i skefjum. Mosavöxtur I skrúögöröum sunnanlands er mjög algengt vandamál. Hjónunum sem eiga þennan verö- launagaröi Kópavogi hefur án efa tekist aösigrast á vandamálinu. SKATTAR - SKATTAR - SKATTAR - SKATTAR - SKATTAR - SKATTAR Gunnar Þóröarson: skatthæstur poppara þetta áriö. Egill Ólafsson: rétt skriöur yfir eina milljón. Gunnlaugur Melsted: Meö fimmtiu þúsund i heildargjöld. Björgvin Halldórsson: núll I tekjuskatt. Poppararnir ekki loönir um lófana Skattaúrtakiö i dag er helgaö popptónlistarmönnum. Niöur- staöa þess úrtaks er óneitanlega sú aö menn veröa ekki ýkja loðnir um lófana i þeirri stétt. Tveir popparar skera sig tals- vert úr, Gunnar Þóröarson og Egill Ólafsson, sem eru þeir einu sem rjúfa milljón króna múrinn. Egill rétt skriöur yfir þau mörk meö þúsund kall fram yfir en Gunnar er i rúmum 2,3 milijónum. Gunnar Þóröarson Björgvin Halldórsson Stefán S. Stefánsson Pétur W. Kristjánsson Karl Sighvatsson Gunnlaugur Melsted Friðrik Karlsson Egill Ólafsson Björgvin Gislason Gunnar er hljómplötuút- gefandi og hefur sitt eigið fyrir- tæki, Ými aö nafni, og kann þaö að skýra að einhverju leyti hans skatta. Gunnar er auk þess eftirsóttur útsetjari og upptöku- stjóri aö þvi ógleymdu að hann er tekjuhæstur islenskra tón- skálda ef litið er á STEF-gjöldin ein. Egill ólafsson, yfirþurs.fékkst við leiklist á siðasta ári og vann þá m .a. bæði fyrir Sjónvarpið og Tekjusk. Eignask. 1.526.221 0 222.927 38.662 202.101 0 40.137 520.983 125.944 Þjóðleikhúsiö. Hann vann aö auki fyrir báöar þessar stofn- anir að flutningi og samningu tónlistar. Að þessum tveimur popp- urum frátöldum er þessi stétt manna tiltölulega skattlitil ef miðaö er við aörar stéttir i þjóö- félaginu og ber taflan þess greinileg merki. Fyrir þá sem ekki þekkja til þessara mætu manna skal upp- lýst að Egill Ólafsson er i Samtals 2.387.316 539.831 524.955 313.496 490.046 51.976 255.147 1.001.442 335.923 Björgvin Gislason: rúm 300 þús- und í heildargjöld. Þursaflokknum, Björgvin Hall- dórsson i Brunaliðinu, Stefán S. Stefánsson og Friörik Karlsson i Ljósunum i bænum, Björgvin Gislason i tslenskri kjötsúpu, Gunnlaugur Melsted i Freeport, Pétur W. Kristjánsson i Picasso og Karl Sighvatsson er fyrir skömmu genginn úr Þursa- flokknum. —Gsal Útsvar Barnab. 927.900 251.646 223.400 100.660 253.400 0 229.800 0 451.800 251.646 248.000 251.646 178.700 0 487.800 100.660 303.400 251.646

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.