Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 4
4 * 4 VÍSIR Fimmtudagur 2. ágúst 1979. Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúöin Hverfisgotu 72 S 22677 Er alla daga: Frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30, og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 19.00. Aukaferðir verða 2., 3., 5., og 6., ágúst. Síðasta ferð frá Akranesi verður þá kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00 félagssvæði okkor Hjá okkur fáið þið flest er ykkur vanhagar um á ferðalagi, og veitingaskáli okkar býð- ur upp á: ýmsa heita smárétti, smurt brauðog kökur, kaffi, öl.gosdrykki, tóbak, sælgæti og margt fleira. f f« ** % r * * I ' » l| Viösiár innan breska verka- mannaflokksins eftir kosninga- ösigurinn Beiskja ósigursins hefur oftsinnis leitt til upplausnar og sundrungar innan hins sigraöa hers, og breska Verkamanna- flokknum viröist ætla aö fara svo eftir síöustu kosningar. Innan flokksins logar kriturinn og hefur sundurþykkjan aldrei veriö jafnmikil slöan fyrir slöari heimstyrjöld. Eins og svo oft stendur valdatogstreitan milli hins róttækari vinstri arms og flokksmiöjunnar. Agreiningurinn milli þessara tveggja flokksarma kom berlega I ljós á fundi landsstjórnarinnar á dögunum. Hún er kosin á flokks- þingunum eftir flóknum kjör- reglum sem sýnt hafa sig I þvl aö veita vinstri arminum hreinan meirihluta. Landsstjórnin er nú komin upp á kant viö ekki aöeins forystu þingflokksins og flseta þingmenn Verkamannaflokksins heldur og hin voldugu stéttarfélög landsins. Landstjórnin ákvaö, aö I fram- tlöinni yröi þaö hún, en ekki forysta þingflokksins, sem stjórna mundi kosningabaráttu flokksins og markaöi stefnuyfir- lýsingar fyrir kosningar. Þaö skref mundi svipta formann flokksins, James Callaghan, miklu af völdum hans,enda hefur hans hægri hönd, Michael Foot, þegar risiö upp gegn þessari ákvöröun landstjórnar- innar. Callaghan og hinir fáu stuöningsmenn hans innan land- stjórnarlnnar voru sömuleiöis andvlgir annarri tillögu um aö I framtiöinni mundi landstjórnin en ekki forysta þingflokksins ráö- stafa hinum árlega rikisstyrk, sem flokkurinn nýtur og nemur milljónum króna. Hinn sibrosandi „Sunny-Jim”- Callaghan fékk ekki leynt óánægju sinni meö þessar ákvaröanir landstjórnarinnar og brosiö fræga hvarf. ööru máli giltium Tony Benn.fyrrum orku- málaráöherra, hans aöalkeppi- naut innan flokksins, sem átti erfittmeöaö dylja ánægju sina. Benn hefur allar götur eftir En jafnvel enn alvarlegri en kosningaósigurinn fyrir tveim Þétta voru Þó viöbrögö stéttar- mánuöum haldiö uppi haröri félaganna eöa forvigismanna gagnrýni á flokksforystuna I viö- þeirra. Forystumenn stærstu leitni til þess aö efla eigin stööu verkalýössamtakanna höföu fyrir innan flokksins. landstjórnarfundinn krafist þess, A landsþingum siöustu ára aö nefnd yröi skipuö til þess aö hefúr vinstriarmurinn f mörgum rannsaka efnahagsstööu Verka- málum fengiö flestu ráöiö, en aö mannaflokksins, skipulag og þessu sinni þykir margt benda til félagsstarf. Vinstrimennirnir þess, aö hann fái ekki sinn vilja. vlsuðu þessari kröfu á bug. Aöeins tveim klukkustundum Margir verkalýösforkólfanna eftir aö hin vinstrisinnaöa lands- hótuöu á stundinni aö grlpa til stjórn haföi meö ákvöröun sinni tugtunaraðgerða. Verkamanna- ögraö forystu þingslokksins, flokkurinn stendur um þessar höföu meir en 90 þingmenn mundir I milljón sterlingspunda Ver kam annaflokks ins undirritaö skuld. Flokkurinn er hinsvegar bréf til ftokksformannsins, þar mjög óháöur fjárframlögum sem þeir skoruöu á hann aö upp- stéttarfélaganna. En verkalýös- lýsa landstjórnina um, aö nóg páfarnir hafa nú látiö á sér skilja, værinúkomiö af svogóöu. — Iþvl aöeftir afgreiösluna á málaleitan bréfi kom fram aö þingmenn þeirra þurfi ekki til þeirra aö töldu sig veröa lttiö annaö en leita. Þaö er þó einmitt I verka- kjölturakka I bandi flokks- lýösfélögunum, sem hinn róttæki þingáins, ef landstjórnin fengi vinstriarmur hefur talið sig eiga vilja sinn. Þeir kviöu þvl enn- öruggast fylgi — ásamt meö fremur, aö kjósendur mundu menntamönnum. fælast flokk, sem stjórnaöist af James Callaghan mun einnig fámennri kllku. róahjá stéttarfélögunum á fylgis- miöin, þegar hann fer i liðsbón fyrir ársþingiö I Brighton, en þaö verðurloktóber. Þar ráöa verka- lýösfélögin yfir stdrum hópum fulltrúa, og ef þau legöust öll á vogarskálina meö Callaghan mundi þaö geta tryggt honum yfirgnæfandi meirihluta. Bíöa menn þvl meö eftir- væntingu flokksþingsins. Hver sem hinsvegar niöurstaöan verö- ur, veröur þvl þó ekki leynt, aö klofningurinn innan Verka- mannaflokksins viröist dýpka meö hverju árinu. Hefur kurrinn slöustu vikurnar enda gefiö byr undir báöa vængi gamla orö- rómnum um, aö hann kunni aö skipta sér alveg I tvennt. Annars- vegar jafnaöarmannaflokk og hinsvegar róttækari vinstriftokk. Er af öllu umtali aö heyra aö Callaghan veröi aö taka á honum stóraslnum, ef væntanlegur sigur hansá ársþinginu (eins oghonum er af flestum spáö) á aö leiða til annars en nýrra deilna viö vinstriarminn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.