Vísir - 02.08.1979, Síða 11

Vísir - 02.08.1979, Síða 11
Tuttugu þátttekendur halda til keppninnar sem er i Kaupmannahöfn dagana 3. tii 5. ágúst. Vlsismynd GVA. Taka Dátt í fpróttamóti tatlaðra Tuttugu börn og unglingar á aldrinum átta til' fimmtán ára halda til Kaupmannahafnar á föstudag til aö taka þátt i iþrótta- móti fatlaðra. bátttakendur eru frá tiu sveitarfélögum, sem hafa styrkt þá til fararinnai*. I Kaupmannahöfn verður keppt á leikvangi við Austurbrú, en sundkeppnir fara fram i höllinni i Emdrup. Alls taka þátt i keppninni um eitt hundrað börn tuttugu frá hverju Norðurlandanna. — KP n vtsm Fimmtudagur 2. ágúst X979. t athugasemdunum er bent á að samkvæmt lögum um Lands- virkjun frá árinu 1965 sé eigendum Laxárvirkjunar heimt að ákveða að virkjunin sameinist Laxárvirkjun. Náist ekki samkomulag um eignarhlutdeild skuli dóm- kvaddir menn meta eignir hvors fyrirtækis og eignarhlutdeild verða samkvæmt þvi. Ef hlut- deild rikisins yrði samkvæmt þvi mati undir helmingi sé rikis- sjóði heimilt að leggja fram viö- bótarf jármagn til þess að helmingseign þess sé tryggð. Samningsmenn Reykja- vikurborgar segja að i þessum samningaviðræðum hafi full- trúar Akureyrar, en Akureyrar- bær á 65% af Laxárvirkjun, lagt mikla áherslu á að fá aðild að Landsvirkjun. Jafnframt er bent á að neiti Reykjavikurborg að gera nýjan sameignarsamning muni eignarhlutar Reykjavikur og Akureyrar ákveðnir að mati dómkvaddra manna og rikið geti einhliða ákveðið að halda 50% eignarhluta sinum. Skömmtun bitniájárn- blendi Þá er i þessari athugasemd mótmælt þeim fullyrðingum að meö samningnum sé verið að leiða raforkuskömmtun yfir Reykvikinga verði næstu tvö ár óvenju þurrkasöm. Akvæöi um takmörkun afhendingar raforku sé i þessum samningsdrögum hin sömu og i núgildandi sameignar* samningi. Ef til skömmtunar kæmi myndi slikt fyrst og fremst bitna á Járnblendiverk- smiðjunni á Grundartanga. Einnig yrðu önnur stóriðjuver aö sæta takmörkunum á raf- orkuframboöi. „Staðreyndum vikið til hliðar” I gagnrýni á þessi samnings- Ýmsir bílar erw sparneytnir, aörir eru rúmgóðir eg sumir jafnvel ódýrir. Aðeins Ford Fiesta sameinar alla þessa kosti í einum og sama bílnum. Bensíneyðsla frá 5,38/100 km. Ótrúlega rúmgett eg bjart farþegarými. Verð frá kr. 4.250.000.- Vélin I Ford Fiesta er hin sígilda Cortina/Escort vól, sem endist og endist. Tryggið yður Ford Fiesta i tima. SVEINN EGILSSON HF SKEIFUNNI 17 SÍMI85100 REYKJAVÍK FORDINN MED FRAMHJÓLADRIFINU ..öryggí Reykvíkinga í raforkumálum eyksl' - seglr I athugasemd samninganefndar Heyklavlkurborgar um sameinlngu Landsvlrkjunar og Laxárvlrkjunar „Við samningamenn Reykja- vikur teljum að við höfum náð góðum samningum um stækkun Landsvirkjunar bæði séð frá sjónarhóli Reykvflúnga, fyrir- tækisins og landsmanna I heild”, segir i athugasemd frá samninganefnd Reykjavikur- borgar um sameiningu Lands- virkjunar og Laxárvirkjunar vegna þeirra blaðaskrifa sem orðið hafa um samningana. Samningsmenn Reykjavíkur- borgar segjast hafa náð þvi fram að raforkuverð til Reyk- vikinga muni ekki hækka vegna yfirtöku byggðalinanna, öryggi Reykvikinga i raforkumálum aukist og margir nýir möguleik- ar opnist fyrir Landsvirkjun. Rikinu tryggð 50% dröghefur þvi verið haldiðfram að samningamenn Reykja- vikurborgar hafi afsalað borginni virkjunarrétti á Nesja- völlum. „Hér er staðreyndum verulega vikið til hliðar með ófyrirleitnum málflutningi”, segir i athugasemdinni. Vakin er athygli á þvi að I drögum að nýjum Lands- virkjunarlögum segi að undan- þegnar frá einkarétti Lands- virkjunar séu aflstöðvar sem ætlaöar séu til eigin notkunar jarðvarmaveitna, til nýtingar afgangsvarma, i eigin þágu eða sem varastöövar. Hitaveita Reykjavfkur sé langstærsti raforkunotandi i borgi'nni og sé þvi ljóst að hún hafi eftir sem áður óskoraðan rétt til jarðvarmaveitu á Nesja- völlum. —KS 3 Gleraugnamiðstöðin * Laugavegi 5* Simar 20800*22702 Gleraugnadeildin Austurstræti 20 —Simi 14566 Smurbrauðstofan BJORISJirMN Njólsgötu 49 — Simi 15105 FOkD FIESTA 1979

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.