Vísir - 02.08.1979, Side 12

Vísir - 02.08.1979, Side 12
12 vísm Fimmtudagur 2. ágúst 1979. Það eru komin ný bílateppi frá Gefjuni. Hentug stærð og ódýr. Létt, hlý og notaleg. Ómissandi förunautur hvert á land sem leiðin liggur. Stærð: 150X170 sm. Fást í verslunum og á bensínstöðvum. UllarverksmiÓjan Gefjun, Akureyri. ENl I Sviss: Tvær slemmur gegn Irum Island mætti Irum I seytjándu umferö Evrópumótsins i Lau- sanne i Sviss. trar voru þá i þriöja sæti, en íslendingar I ti- unda. Raunar kom frammistaöa íra mjög á óvart i mótinu, en þeir höfnuðu I þriöja sæti og má segja aöaldrei hafi Island feng- iö aöra eins útreiö hjá trum. Fyrrihálfleikur var nokkuö jafn oghöföu trar 8 impa fyfir i hálf- leik, 41-33. Fyrir tsland spiluöu allan leikinn yngri hluti liösins, eöa Guölaugur —örn og Jón—Simon. t seinni hálfleik brast hins vegar stiflan og tapaöist hann 12-80 og leikurinn með minus 3. Eins ogaölikum læturvar hvert spilið öðru verra. Einnig var spilaguöinn óhagstæöur eins og eftirfarandi spil gefa til kynna. Suöur gefur, a-v á hæstu. G 10 7 8 6 A D G D 5 A 9 7 5 3 2 2 A G 8 4 3 8 2 D 10 4 7 5 4 3 K 9 7 2 I opna salnum sátu n-s Ander- son og Rosenberg, en a-v Guö- laugur og örn. Sagnir gengu þannig: Suöur - Vestur Noröur Austur pass pass 1T dobl 2T 3H pass 4 S pass pass pass Suöur spilaöi út tigulþristi og enginn vandi var fyrir Guölaug aö fá 12 slagi og 680. I lokaöa salnum sátu n-s Sim- on og Jón, en a-v Fitzgibbon og Mesbur. Nú var meira fjör sögnunum: Suður Vestur Noröur Austur pass 1 H 2T 3 S 4T pass pass 4G pass 5 H pass 6S pass pass 7 T dobl pass pass pass 10 8 6 A K D 9 6 5 4 K G K 9 10 6 A-v hirtu sina upplögðu sex slagi og fengu 1100. Enginn veit hvort Jón hefði fundið laufaút- spilið, sem banar slemmunni, a.m.k. haföi Simon ekki trú á þvi. Islandtapaöi þvi niu stigum á spilinu, en heföi Simon sagt pass, þá var hugsanlegt aö græða 13 stig eöfi tapa 13 stig- um. t lok leiksins reyndu Guölaug- ur og örn slemmu, sem heföi unnist á góöum degi. Suöur gefur, n-s á hættu. bridge D 6 4 D 7 5 2 D 8 2 G 7 2 K 7 A 2 9 8 A K 10 6 3 AK 1076532 9 D K 10 6 5 4 G 10 9 8 5 3 G 4 G A 9 8 3 1 opna salnum gengu sagnir þannig hjá Guðiaugi og Erni: Vestur Austur 1T 2 L 2T 2M 3T 3S 4L 4S 6T P Meö trompunum 3-1 var slemman dauöadæmd frá upp- hafi. trarnir stoppuöu hins vegar I þremur gröndum: Vestur Austur 1T 2L 3T 3 H 3G P Ellefú slagir voru upplagöir og Irar græddu 11 impaáspil- inu. CITROÉN* nú er þaö eyóslan,’-* sem máli G/obust LAGMULI S. SIMI81S5S Fyrirliggjandi til atgreiðslu strax. Taliö viö sölumenn okkar Citroen er orðlagöur fyrir spar- neytni og hefur unnið sparaksturs- keppnir hér á landi oftar en nokk- ur annar bíll. Þegar saman fer hagstætt verð og sparneytni sem um munar, parf enginn að efast um hagstæöustu i bílakaupin. — Valiö verður^ Citroén. Vcró pr. gengi 20.7.79. GS Spectal kr. 4.600.000 Visa Club kr. 4.020.000 ,Gæti hugsanlega verlð sakadúmsmár - seglr ingúlfur ingúlfsson forsetl FFSÍ um yflrvlnnubannsmállð ,,Ég er vissulega undrandi á þessum niöurstööum Hæstarétt- ar”, sagöi IngölfUr Ingólfsson forseti Farmanna- og fiski- mannasambands islands f sam- tali viö Visi. Hæstiréttur hefur sem kunnugt er fellt úr gildi frá- vlsunardóm Félagsdóms frá 10. júli I yfirvinnubannsmálinu sem atvinnurekendur kæröu til dóms- ins á sfnum tima. „Ég vil ekki hafa stór orð um geröir Hæstaréttar”, sagöi Ing- ólfur, ,,en eigi aö siöur var ég mjög undrandi á þessari niöur- stööu. Samkvæmt okkar kröfu Opið fró kl. 8,00-23,00 Fjölbreytt úrval heitra og kaldra rétta HÓTEL KEA visaöi Félagsdómur þessu máli frá, þviþetta er ekki félagsdóms- mál aö okkar áliti. Hins vegar gæti þetta hugsanlega verið saka- dómsmál.” Ingólfur sagöi aö ákvöröun far- manna um yfirvinnubann væri ekki félagsleg ákvörðun I þeim skilningi aöhún væri ekki ákvörö- un stéttarfélags. Af þeim sökum væri fráleitt aö gera stéttarfélög- in ábyrg fyrir ákvöröun 400 manna fundar yfirmanna á kaup- skipum. „Þaö er okkar bjarg- fasta skoðun”, sagöi Ingólfur, „að reka eigi þetta mál á öörum vettvangi þar sem viö sem ein- staklingar erum ábyrgir fyrir yf- irvinnubanminu og öll nöfn okkar skráð.” „Þetta er nákvæmlega eins og viöáttum voná”, sagöi Þorsteinn Pálsson forseti Vinnuveitenda- sambands Islands er hann var inntur eftir skoðun á niöurstööu Hæstaréttar. „Niöurstaöa Félagsdóms er hann visaði málinu frá, var hæpin svo sem i ljós hefur komiö”, sagöi hann. - Gsal Úrskurður gerðardðms um farmenn Geröardómur sá er rikisstjórnin skipaöi meö bráöabirgöalögunum og skera skyldi úr meö hver laun farmanna skyldu vera hefur nú lokiöstörfum. I dómnum segir aÖ frá gildistöku bráöabirgöalag- anna og til 31. júll skuli gömlu samningarnir gilda, en viö bætist 5% þaklyfting. Frá 1. ágúst gildir súbreyting sem aöilar höföu orð- iö ásáttir um, en dómurinn hefur ákveðið launatölur i þaö kerfi. -SS,-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.