Vísir - 02.08.1979, Side 13

Vísir - 02.08.1979, Side 13
VlSIR Fimmtudagur 2. ágúst 1979. Hvað kosluðu mðlmælaaðgerðlr Félags Isl. bifrelðaelgenda? Auglýsingarnar einar kostuðu rúma milljón Herferöin sem samstarfsnefnd hagsmunaaöila I bif reiöaakstri stóö fyrir til aö mótmæia siöustu veröhækkun, kostaöi 1,2 milijónir króna. Þessar upplýsingar feng- ust hjá Sveini Oddgeirssyni hjá FIB. Sagöi Sveinn jafnframt aö kostnaöurinn skiptist niöur á 10 félög sem aöild eiga aö sam- starfsnefndinni. Sú upphæð sem hér er nefnd tekur aðeins til útlagðs kostnaðar vegna auglýsinga og þess háttar, en trúlega y rði hún allmiklu hærri ef tekin yrði með I dæmið elds- neytiseyösla þeirra atvinnu- bifreiöa sem þátt tóku 1 mót- mælaakstrinum sem farinn var að ekki sé talað um ef gjaldmælar bifreiðanna hefðu tifað í þeim „túr”, eins og öðrum. Nokkuö hafa verið skiptar skoöanir manna á meðal um á- gæti þessarar herferðar og hafa ýmsir efast um aö hún skilaði nokrum árangri og jafnvel talaö um að hún hafi misheppnast. Er Sveinn var inntur eftir þessu sagði hann, að tilgangur herferð- arinnar heföi fyrst og fremst verið að vekja athygli á órétt- mætum álögum á bifreiðaeig- endur ogsem slik heföi hún tekist vel. —GEK verður Isiendlngurlnn framseldur tll SvfDlððar? „Ekkl flanað að neinu við af- grelðsiu mðlslns” „Þaö veröur væntanlega strax tekiötil viö afgreiöslu þessa máls þegar úrskuröur Hæstaréttar berst okkur I hendur”, sagöi Baldur Möller ráöuneytisstjóri I dómsmálaráöuneytinu, viö Visi. Meirihluti Hæstaréttar úr- skurðaöi i fyrradag, að lagaleg ykilyrði þess að gæsluvarð- haldsfangi yrði framseldur samkvæmt kröfu sænsks dóm- stóls, væru fyrir hendi. Tveir hæstaréttardómarar töldu að þessum skilyrðum væri ekkifullnægt og greiddu þeir sér- atkvæöi. Að sögn Baldurs veröur úr- skurður réttarins nú afhentur rikissaksóknara til umsagnar, en endanleg ákvörðun um framsal er á valdi dómsmálaráöhera. Baldur sagði að framsal islensks rikisborgara i hendur erlendra dómstóla væri mjög alvarlegt mál og væri ekki flanað að neinu i þeim efnum, ekki slst vegna þess að Hæstiréttur heföi ekki verjð einróma i þessum úr- skurði sinum. P.M. Einn liöur aögeröanna var mótmælaakstur atvinnubifreiöastjóra um miöbæinn. Trúlega heföi yfiriít yfir kostnaö vegna herferöarinnar hækkaö til muna ef eldsneytiseyösla í þessum „túr” heföi veriö reiknuö meö að ekkisé talaö um ef gjaldmælar heföu tifaö eins og i öörum „túrum”. Visismynd ÞG. Nýkomnir fjakkar fyrir fólks- og vörubíla frá 1 -20 tonna MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Chevrolet Malibu Véladeild Sambandsins Armula 3 Reykiavik Sim 38900 Það má lengi gera góðanbílbetri og nú hefur Chevrolet leikió þaó einusinnienn í sparaksturskeppni B.Í.K.R. í maí s.l. mældist Malibu eyða 12.16 lítrum af bensini á 100 kilómetrum. Þetta erathygl- isverð útkoma nú á tímum síhækkandi bensínverðs. 12.16 lítrar á hundraðið En það er fleira sem gerir Chevrolet Malibu eftirsóknarverðan. Tæknilegur búnaður, aksturseiginleikar, rými og ytri glæsileiki ásamt góðri endingu og lágum viðhaldskostnaði eru þeir kostir sem íslenskir bílakaupendur láta í vaxandi mæli ráða vali sínu. Næst velur þú Malibu, eins og hundruðir ánægðra Malibueigenda hafa gert á undan þér. Til afgreiðslu strax. Sýningarbílar. C*fjAvVj; AUGLVS1N0ASTOFA SAMDANOSINS Malibu Classic 4 dr GM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.